Við erum lykillinn að falli ríkisstjórnarinnar segja Frjalslyndir?

Fréttamynd 425917

Verða Vinstri Grænir og Sjálfstæðisflokkurinn þá topp flokkarnir í þessum kosningum?

Guðbjörg Andrea Jónsdóttir, rannsóknarstjóri Capacent Gallup, segir sveiflurnar óvenjumiklar en þó innan vikmarka. Þá segir hún sérstakt hvernig fylgi þessara flokks speglast, samkvæmt könnununum, þannig að þegar aukið fylgi mælist við Sjálfstæðisflokkinn minnki fylgi við Vinstri græna og öfugt. Sveiflur á fylgi D og V innan skekkjumarka

 

 

 

Magnús Þór Hafsteinsson, varaformaður Frjálslynda flokksins, segir ljóst að flokkurinn hafi meðbyr í þjóðfélaginu en flokkurinn fær 6,1% atkvæða samkvæmt Fréttamynd 425919nýrri könnun sem Capacent Gallup gerði fyrir Morgunblaðið og Ríkisútvarpið dagana 3. til 9. apríl 2007. Fylgi flokksins hefur aukist um 0,7% frá síðustu könnun og hefur ekki verið meira frá því áður en formlegt framboð Íslandshreyfingarinnar kom fram.Magnús Þór segir: Við erum lykillinn að falli ríkisstjórnarinnar?

 

 

Sjálfstæðisflokkurinn fær 37,1% atkvæða. VG fær 24,9% atkvæða, Samfylkingin 18,1% atkvæða og Framsóknarflokkurinn 9,9% atkvæða. Frjálslyndi flokkurinn 6,1% atkvæða, Íslandshreyfingin 2,9% atkvæða og Baráttusamtökin 0,9% atkvæða.

Fylgi Samfylkingar minnkar enn

 

 

Ég get ekki betur séð en ansi margir séu enn óákveðnir, og gæti ekki þessar sveiflur VG og Sjálfstæðisfokksins einmitt verið eitthvað vegna þess?


mbl.is Sveiflur á fylgi D og V innan skekkjumarka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Partners.blog.is

Sigfús Sigurþórsson.
Sigfús Sigurþórsson.

 

 

Nýjustu myndir

  • ...s8000652
  • ...s7000479
  • ...s7000525
  • ...s7000530
  • ...s7000558
  • ...s7000463
  • ...s6000810
  • ...s7000409
  • ...s7000389
  • ...s7000347

Nýjustu myndböndin

Severum_ad_kissast

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

217 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband