Gáta dagsins.

Vísnagáturnar sem birtast á þessari bloggsíðu eru eftir hina og þessa höfunda, óskað er eftir svari og eins höfundanafni, Svar telst hinsvegar rétt þótt höfundarnafn vanti, enda getur komið hjá Bloggara vísnagáta sem Bloggari hefur ekki höfundarnafnið á. Ekki er nein sérstök tímasetning á innsetningu gátu,en í verstafalli eigi síðar en að morgni dags.

.

SSvisnagatur

Vísnagáta dagsins er eftirfarandi.

 .

Kenndur hann við heppni
hestur fetar létt
vinnur vopna keppni
virðir lagarétt

 

Rétt svar barst kl.02.03

Rétt svar er: Lukku Láki

Rétt svar gaf: Margrét St. Hafsteinsdóttir 

 

Svar óskast (og helst höfundarnafn)

ATH: 2 Bloggvinir eru búnir að stinga upp á að ef gáta er ráðin frá miðnætti til hádegis muni ég setja inn nýja eftir hádegið. Þetta hefur verið samþykkt.

 

Svar mun verða staðfest þegar rétt svar er komið, ef ekki kemur rétt svar fyrir klukkan 22.00 sama dag mun bloggari birta svarið í færslunni.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Margrét St Hafsteinsdóttir

Mér dettur helst til hugar Lukku Láki..........hahahaha Er ekkertvoða góð í þessum gátum.

Ertu byrjaður að baka fyrir afmælið?

Margrét St Hafsteinsdóttir, 17.4.2007 kl. 02:03

2 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Hahahahaha, Að sjálfsögðu er það Lukku Láki, einn af goðum okkar barnanna.

Glæsilegt Margrét, og fyrst ég er ekki enn farinn í bælið skelliég hér auka gátu inn rétt strax.

Hahaha, neeeeei við feðginin bökum stundum saman, hrærum og sullum og bullum en útkoman er ekki fólki bjóðandi.

Sigfús Sigurþórsson., 17.4.2007 kl. 02:10

3 Smámynd: Margrét St Hafsteinsdóttir

Ég á ekki til eitt einasta orð Vann ég? Gaman að fá verðlaunapening og vera kominn á blað gátuleysaranna Ég kannast við þetta bökunarsull. Ég og strákarnir mínir gerðum mikið af því

Er farin að sofa, glöð og ánægð með árangur dagsins Góða nótt

Margrét St Hafsteinsdóttir, 17.4.2007 kl. 02:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Partners.blog.is

Sigfús Sigurþórsson.
Sigfús Sigurþórsson.

 

 

Nýjustu myndir

  • ...s8000652
  • ...s7000479
  • ...s7000525
  • ...s7000530
  • ...s7000558
  • ...s7000463
  • ...s6000810
  • ...s7000409
  • ...s7000389
  • ...s7000347

Nýjustu myndböndin

Severum_ad_kissast

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 24
  • Frá upphafi: 159093

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

219 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband