Föstudagur, 20. apríl 2007
Þurfum við ekki að fara að byggja Eurovision höll?
Ég er ekki í nokkrum vafa að nú erum við í vondum málum, eitt af fyrstu verkum nýju ríkisstjórnarinnar verður að láta byggja risa tónleikahöll fyrir þarnæstu Eurovision keppni.
Það náttúruleg er alveg borðliggjandi að við vinnum með rauðhaus, langflottasti gamlinginn sem íslendingar gátu valið til að flytja lagið.
Við fáum að sjálfsögðu 12 stig frá öllum norðurlöndunum og ef bara ekki 24 frá Noregi
Áfram Eiríkur, nú kílum við á það.
Eru ekki allir tilbúnir að styðja ríkisstjórn sem lætur byggja risa tónleikahöll á landinu þar sem þessi óþarfa Reykjavíkurflugvöllur stendur nú?
Eiríkur Hauksson tekur lagið og veitir eiginhandaráritanir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Menning og listir | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Kvikmyndir, Sjónvarp, Spil og leikir, Stjórnmál og samfélag, Tónlist | Facebook
Tenglar
Ýmislegt áhugavert::
- Heimilissíðan Guðbjörg Sól Sigfúsdóttir
- Jólasíða Allt jóla
- Gestabókin Kveðjur
Nýjustu færslur
- Langt um liðið :)
- Vísnagáta 31 okt.
- Vísnagáta 28/10.
- Vísnagáta 26/10.
- Vísnagáta dagsins 25/10.
- Vísnagáta 19 okt.
- Vísnagátan 17 okt.
- Spurningaleikur Kalla Tomm!!
- Vísnagáta 14 okt.
- Vísnagáta 12 okt.
- Vísnagáta dagsins 8 okt.
- Vísnagáta dagsins 7 okt.
- Vísna gáta dagsins 6 okt.
- Vísnagáta dagsins 5 okt.
- Vísnagáta dagsins 4 okt.
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Ari Guðmar Hallgrímsson
- Baldvin Jónsson
- Birgir Leifur Hafþórsson
- Bjarni Harðarson
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyþór Jónsson
- Fannar frá Rifi
- Fararstjórinn
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Halldórsson
- Guðfríður Lilja
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Gylfi Björgvinsson
- Hafsteinn Karlsson
- Hallur Guðmundsson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Baldursson
- Hrönn Sigurðardóttir
- Jens Guð
- Jón Axel Ólafsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kolgrima
- Kristján Jónsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Páll Vilhjálmsson
- Ragnar Sigurðarson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigurjón Benediktsson
- Sigurður Sigurðsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Traustadóttir
- gudni.is
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur fannberg
- Ólöf Nordal
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Örvar Þór Kristjánsson
- Þóra Hermannsdóttir Passauer
- Birgir R.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jú Dúa mín Dásamlega við mölum þessa keppni
Eyþór Jónsson 20.4.2007 kl. 02:20
Oskop virdast thettad vera lelegar skodanir mer finnst thettad glaesilegt lag,en reyndar by eg erlendis og heyri kannski framburdinn betur en thid tharna.
Asta 20.4.2007 kl. 03:30
Er ekki nú þegar verið að henda tugum milljarða í tónlistarhús?
Geiri 20.4.2007 kl. 08:07
Jú jú réttt er það, en þar bara komast ekki fyrir nema hljómsveitin og kanski nánustu ættingjar og vinir.
Sigfús Sigurþórsson., 20.4.2007 kl. 08:22
Hahahaha, já þú átt við að Framsókn fá annað hvort 0 menn inn ef við verðum í neðsta, en 12 menn ef við verðum í fyrsta, já jafnvel 300 menn inn
Sigfús Sigurþórsson., 21.4.2007 kl. 12:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.