Föstudagur, 20. apríl 2007
Er Björn Ingi göldrottur?
Ég spyr nú bara eins og sá sem ekki veit, er Björn Ingi göldróttur?
Meginflokkur: Bækur | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:13 | Facebook
Tenglar
Ýmislegt áhugavert::
- Heimilissíðan Guðbjörg Sól Sigfúsdóttir
- Jólasíða Allt jóla
- Gestabókin Kveðjur
Nýjustu færslur
- Langt um liðið :)
- Vísnagáta 31 okt.
- Vísnagáta 28/10.
- Vísnagáta 26/10.
- Vísnagáta dagsins 25/10.
- Vísnagáta 19 okt.
- Vísnagátan 17 okt.
- Spurningaleikur Kalla Tomm!!
- Vísnagáta 14 okt.
- Vísnagáta 12 okt.
- Vísnagáta dagsins 8 okt.
- Vísnagáta dagsins 7 okt.
- Vísna gáta dagsins 6 okt.
- Vísnagáta dagsins 5 okt.
- Vísnagáta dagsins 4 okt.
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Ari Guðmar Hallgrímsson
- Baldvin Jónsson
- Birgir Leifur Hafþórsson
- Bjarni Harðarson
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyþór Jónsson
- Fannar frá Rifi
- Fararstjórinn
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Halldórsson
- Guðfríður Lilja
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Gylfi Björgvinsson
- Hafsteinn Karlsson
- Hallur Guðmundsson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Baldursson
- Hrönn Sigurðardóttir
- Jens Guð
- Jón Axel Ólafsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kolgrima
- Kristján Jónsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Páll Vilhjálmsson
- Ragnar Sigurðarson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigurjón Benediktsson
- Sigurður Sigurðsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Traustadóttir
- gudni.is
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur fannberg
- Ólöf Nordal
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Örvar Þór Kristjánsson
- Þóra Hermannsdóttir Passauer
- Birgir R.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
hahahahahaha...svona liggur í því!
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 20.4.2007 kl. 07:23
Er þetta nýjasta kosningatrixið? Hin mörgu andlit Framsóknar?
Vilborg Traustadóttir, 20.4.2007 kl. 07:53
Daginn. Greinilega Framsókn að reyna að fjölga sér. 2 fyrir 1. HAHAHAHAHAHA Skemmtileg mynd .
Birna Dis Vilbertsdóttir 20.4.2007 kl. 08:32
Sniðug mynd......hehe....
Sóldís Fjóla Karlsdóttir, 20.4.2007 kl. 09:26
Hhahahahaha............ sniðugt
Margrét St Hafsteinsdóttir, 20.4.2007 kl. 14:56
Já já, þetta er án efa sniðug mynd og allt það, eeen af hverju í óskupunum gerir maðurinn þetta, breytir sér bara í Latabæar glæpon, þessi líka indæli og dagfarsprúði drengur, ég bara skil þetta ekki.
Sigfús Sigurþórsson., 20.4.2007 kl. 16:50
Já helduru það? að glanni Glæpur sé kanski Björn Ingi í dulargerfi?
Þetta er merk uppgötvun, því eingum hefur ábyggilega dotið þetta í hug, nú verða línurnar skírari.
En fylgistap Framsókn, ætli það sé Glanna að kenna?
Kannski er þeta hvorki Glanni né Björn Ingi, þetta er kanski Steingrímur Joð í tveimur dulargerfum, já eða----------------------------
Sigfús Sigurþórsson., 20.4.2007 kl. 19:45
það gerist ábyggilega eitthvað hræðilegt fyrir okkur ef við störum lengi á þessa mynd
halkatla, 20.4.2007 kl. 20:58
Anna Karen, nákvæmlega. Þetta er bara scary og versnar eftir því sem maður horfir lengur.
Jóna Á. Gísladóttir, 20.4.2007 kl. 23:27
Fyrirgefðu Gunnar, ég var bara rétt í þessu að sannfærast um að þetta værir ekki þú.
Já maður verður eitthvað voðalega skringilegur í augunum, og til augnanna, það er greinilega eitthvað meira á bak við þessa mynd en sýnist.
Sigfús Sigurþórsson., 21.4.2007 kl. 00:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.