Síðari gáta dagsins.

Vísnagáturnar sem birtast á þessari bloggsíðu eru eftir hina og þessa höfunda, óskað er eftir svari og eins höfundanafni, Svar telst hinsvegar rétt þótt höfundarnafn vanti, enda getur komið hjá Bloggara vísnagáta sem Bloggari hefur ekki höfundarnafnið á. Ekki er nein sérstök tímasetning á innsetningu á gátum..

 

-

SSvisnagaturSíeinni gáta dagsins er svohljóðandi:.

,

Fer með hverjum flasandi,
  firðum einnig gangandi,
  rekkum líka ríðandi,
  rétt þó þeir séu standandi,
  í sólu og tungli sjáandi,
  senn í myrkrum hverfandi,
  tignarmyndum týnandi,
  tröll hann er við líkjandi

 

Rétt svar barst við síðari gátu dagsinn kl.15.03

Rétt svar er: Skugginn

Rétt svar gaf: Gunnar Þór Jónsson 

 

 

Svar óskast (og helst höfundarnafn)

Svar mun verða staðfest þegar rétt svar er komið, ef ekki kemur rétt svar fyrir klukkan 22.00 sama dag mun bloggari birta svarið í færslunni.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Sæll kappi, og það er nátturulega skugginn

Góður Gunnar Þór.

Sigfús Sigurþórsson., 20.4.2007 kl. 15:27

2 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Ég man eftir þessari gátu frá því að ég var krakki, ekki veit ég hver er höfundurinn né hvursu gömul þessi gáta er, en í eldri kanntinum er hún.

Sigfús Sigurþórsson., 20.4.2007 kl. 15:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Partners.blog.is

Sigfús Sigurþórsson.
Sigfús Sigurþórsson.

 

 

Nýjustu myndir

  • ...s8000652
  • ...s7000479
  • ...s7000525
  • ...s7000530
  • ...s7000558
  • ...s7000463
  • ...s6000810
  • ...s7000409
  • ...s7000389
  • ...s7000347

Nýjustu myndböndin

Severum_ad_kissast

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

235 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband