Fimmtudagur, 26. apríl 2007
Borgarleikhúsið byrjar sýningu Krónikur.
Þetta á eftir að verða umdeilt verk spái ég.
Það er kannski ekkert merkilegt við þessa leiksýningu, nema hvað að efnið sem notast skal í leikverkið skal vera sori og neikvæni að mestu, safnað er úr umdeildri bók Durrenger.
Um sýninguna Sýningin Krónikur dags og nætur er byggð á bók Durringer "Les chroniques des jours entiers et des nuits entières" sem inniheldur fjölmarga stutta prósatexta og samtöl. Verkefni leikstjóra og þýðenda var að finna 26 texta héðan og þaðan úr bókinni og mynda þannig eina heild sem sýnir glöggt viðfangsefni höfundar; firringu, ofbeldi og tilgang eða tilgangsleysi í mannlegum samskiptum sem og um lífið, ástina sem við dreymum um, og dauðann að lokum. Tilgangur verksins er um leið að fólk til að spyrja sig spurninga, réttu spurninganna en ekki endilega svara þeim. Textarnir eru lítil brot, lítil sár, raddir sem leysast hægt upp og eru eins konar bros í felum fyrir ofbeldi.
Sýningin er samstarfsverkefni menningarhátíðarinnar Franskt vor á Íslandi "Pourquoi pas?" og Háskóla Íslands.
Hvernig væri að búa til leikverk sem ætlað er fólki til að spyrja sig jákvæðra spurninga
Hvar eru leiksýningar eins og Love Story og álíka leikverk? er bara ást og fagrar tilfinningar óspennandi efni og úrelt hjá nútíma fólki, ekki gott mál ef svo er.
ATH: Mynd valin af vefnum af bloggara.
Meginflokkur: Bækur | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Menning og listir, Vefurinn | Breytt s.d. kl. 19:43 | Facebook
Tenglar
Ýmislegt áhugavert::
- Heimilissíðan Guðbjörg Sól Sigfúsdóttir
- Jólasíða Allt jóla
- Gestabókin Kveðjur
Nýjustu færslur
- Langt um liðið :)
- Vísnagáta 31 okt.
- Vísnagáta 28/10.
- Vísnagáta 26/10.
- Vísnagáta dagsins 25/10.
- Vísnagáta 19 okt.
- Vísnagátan 17 okt.
- Spurningaleikur Kalla Tomm!!
- Vísnagáta 14 okt.
- Vísnagáta 12 okt.
- Vísnagáta dagsins 8 okt.
- Vísnagáta dagsins 7 okt.
- Vísna gáta dagsins 6 okt.
- Vísnagáta dagsins 5 okt.
- Vísnagáta dagsins 4 okt.
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Ari Guðmar Hallgrímsson
- Baldvin Jónsson
- Birgir Leifur Hafþórsson
- Bjarni Harðarson
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyþór Jónsson
- Fannar frá Rifi
- Fararstjórinn
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Halldórsson
- Guðfríður Lilja
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Gylfi Björgvinsson
- Hafsteinn Karlsson
- Hallur Guðmundsson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Baldursson
- Hrönn Sigurðardóttir
- Jens Guð
- Jón Axel Ólafsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kolgrima
- Kristján Jónsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Páll Vilhjálmsson
- Ragnar Sigurðarson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigurjón Benediktsson
- Sigurður Sigurðsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Traustadóttir
- gudni.is
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur fannberg
- Ólöf Nordal
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Örvar Þór Kristjánsson
- Þóra Hermannsdóttir Passauer
- Birgir R.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Bara svona að kasta á þig kveðju Sigfús minn og þakka fyrir innlegin á mína síðu. Allir í stuði með guði á minni síðu já hvernig væri að búa til leikverk sem ætlað eru fólki til að spyrja sig jákvæðra spurninga........ góður punkur hjá þér. Sjáumst, knús
Margrét St Hafsteinsdóttir, 26.4.2007 kl. 21:43
innleggin ætlaði ég að segja
Margrét St Hafsteinsdóttir, 26.4.2007 kl. 21:44
Já Margrét, það mundi sko gjörbreyta andrúmsloftinu á íslandi og annarstaðar í heiminum ef við færum að huga meyra að því jákvæða, ekki sífellt að vera að tuða, bölva, ragna og búa til þras og þrætur, mannskeppnunni mundi líða mun betur, og bros yrði á nánast öllum andlitum, já og sennilega myndi ósonlagið batna um helming og ég tala nú ekki um gróðurhúsaáhrifin.
Sigfús Sigurþórsson., 26.4.2007 kl. 21:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.