Borgarleikhúsið byrjar sýningu Krónikur.

Þetta á eftir að verða umdeilt verk spái ég.

Það er kannski ekkert merkilegt við þessa leiksýningu, nema hvað að efnið sem notast skal í leikverkið skal vera sori og neikvæni að mestu, safnað er úr umdeildri bók Durrenger.

Um sýninguna Sýningin Krónikur dags og nætur er byggð á bók Durringer "Les chroniques des jours entiers et des nuits entières" sem inniheldur fjölmarga stutta prósatexta og samtöl. Verkefni leikstjóra og þýðenda var að finna 26 texta héðan og þaðan úr bókinni og mynda þannig eina heild sem sýnir glöggt viðfangsefni höfundar; firringu, ofbeldi og tilgang eða tilgangsleysi í mannlegum samskiptum sem og um lífið, ástina sem við dreymum um, og dauðann að lokum. Tilgangur verksins er um leið að fólk til að spyrja sig spurninga, réttu spurninganna en ekki endilega svara þeim. Textarnir eru lítil brot, lítil sár, raddir sem leysast hægt upp og eru eins konar bros í felum fyrir ofbeldi.

Sýningin er samstarfsverkefni menningarhátíðarinnar Franskt vor á Íslandi "Pourquoi pas?" og Háskóla Íslands.

Hvernig væri að búa til leikverk sem ætlað er fólki til að spyrja sig jákvæðra spurninga

Hvar eru leiksýningar eins og Love Story og álíka leikverk? er bara ást og fagrar tilfinningar óspennandi efni og úrelt hjá nútíma fólki, ekki gott mál ef svo er.

ATH: Mynd valin af vefnum af bloggara.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Margrét St Hafsteinsdóttir

Bara svona að kasta á þig kveðju Sigfús minn og þakka fyrir innlegin á mína síðu.  Allir í stuði með guði á minni síðu  já hvernig væri að búa til leikverk sem ætlað eru fólki til að spyrja sig jákvæðra spurninga........ góður punkur hjá þér.   Sjáumst, knús

Margrét St Hafsteinsdóttir, 26.4.2007 kl. 21:43

2 Smámynd: Margrét St Hafsteinsdóttir

innleggin ætlaði ég að segja

Margrét St Hafsteinsdóttir, 26.4.2007 kl. 21:44

3 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Já Margrét, það mundi sko gjörbreyta andrúmsloftinu á íslandi og annarstaðar í heiminum ef við færum að huga meyra að því jákvæða, ekki sífellt að vera að tuða, bölva, ragna og búa til þras og þrætur, mannskeppnunni mundi líða mun betur, og bros yrði á nánast öllum andlitum, já og sennilega myndi ósonlagið batna um helming og ég tala nú ekki um gróðurhúsaáhrifin.

Sigfús Sigurþórsson., 26.4.2007 kl. 21:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Partners.blog.is

Sigfús Sigurþórsson.
Sigfús Sigurþórsson.

 

 

Nýjustu myndir

  • ...s8000652
  • ...s7000479
  • ...s7000525
  • ...s7000530
  • ...s7000558
  • ...s7000463
  • ...s6000810
  • ...s7000409
  • ...s7000389
  • ...s7000347

Nýjustu myndböndin

Severum_ad_kissast

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

234 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband