Fimmtudagur, 26. apríl 2007
Blablabablabla.
Ég skil - þetta er mikill harmleikur - ég skil og ég skil- EN VIÐ VERÐUM AÐ HALDA ÍRAK STRÍÐINU ÁFRAM.
Fréttin á Mbl.:
McCain segir Íraksstríðið mikinn harmleik
Bandaríski öldungardeildarþingmaðurinn John McCain, sem berst fyrir útnefningu sem forsetaframbjóðandi repúblíkana, sagði í dag að Íraksstríðið væri mikill harmleikur, en gagnrýndi jafnframt harkalega samþykkt öldungadeildarinnar um að hefja skuli brottflutning bandarískra hermanna frá Írak 1. október.
Ég geri mér grein fyrir hve langt þolinmæli bandarísku þjóðarinnar nær. Ég fylgist með skoðanakönnunum. Ég skammast mín ekki fyrir að segja það. Ég skil örvæntinguna og sorgina sem bandaríska þjóðin finnur til vegna þessa stríðs. Það er mikill harmleikur, sagði McCain á kosningafundi í Suður-Karólínu, en hann tók ekki þátt í atkvæðagreiðslunni í öldungadeildinni í dag.
Báðar deildir Bandaríkjaþings hafa samþykkt frumvarp er gerir ráð fyrir tímasetningu á brottflutning hermanna frá Írak, en George W. Bush forseti hefur ítrekað sagt að hann muni beita neitunarvaldi til að koma í veg fyrir að frumvarpið verði að lögum.
Ef við hverfum frá Írak skapast óreiða og þar verður framið þjóðarmorð, og þeir munu elta okkur hingað heim, sagði McCain, og bætti við að stríðið gegn al-Qaeda væri barátta góðs og ills.
Svo flettum við upp stjörnukorta bókinni, og hvað kemur íljós?
Ekki lýgur stjörnukortið og ekki lýst mér á.
McCain segir Íraksstríðið mikinn harmleik | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Bækur, Dægurmál, Lífstíll, Stjórnmál og samfélag, Vísindi og fræði | Breytt 27.4.2007 kl. 00:42 | Facebook
Tenglar
Ýmislegt áhugavert::
- Heimilissíðan Guðbjörg Sól Sigfúsdóttir
- Jólasíða Allt jóla
- Gestabókin Kveðjur
Nýjustu færslur
- Langt um liðið :)
- Vísnagáta 31 okt.
- Vísnagáta 28/10.
- Vísnagáta 26/10.
- Vísnagáta dagsins 25/10.
- Vísnagáta 19 okt.
- Vísnagátan 17 okt.
- Spurningaleikur Kalla Tomm!!
- Vísnagáta 14 okt.
- Vísnagáta 12 okt.
- Vísnagáta dagsins 8 okt.
- Vísnagáta dagsins 7 okt.
- Vísna gáta dagsins 6 okt.
- Vísnagáta dagsins 5 okt.
- Vísnagáta dagsins 4 okt.
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Ari Guðmar Hallgrímsson
- Baldvin Jónsson
- Birgir Leifur Hafþórsson
- Bjarni Harðarson
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyþór Jónsson
- Fannar frá Rifi
- Fararstjórinn
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Halldórsson
- Guðfríður Lilja
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Gylfi Björgvinsson
- Hafsteinn Karlsson
- Hallur Guðmundsson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Baldursson
- Hrönn Sigurðardóttir
- Jens Guð
- Jón Axel Ólafsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kolgrima
- Kristján Jónsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Páll Vilhjálmsson
- Ragnar Sigurðarson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigurjón Benediktsson
- Sigurður Sigurðsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Traustadóttir
- gudni.is
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur fannberg
- Ólöf Nordal
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Örvar Þór Kristjánsson
- Þóra Hermannsdóttir Passauer
- Birgir R.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ó mæ god.. ég verð að fara að læra stjörnuspeki!!!!!!!!!!!! Alltaf bara brosað út í annað en svo sé ég að þetta er aðal heimildabankinn þegar meta á menn og málefni.
Ester Sveinbjarnardóttir, 26.4.2007 kl. 23:00
hvar færðu svona flott stjörnukort?
Ertu til í að gera mitt?
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 26.4.2007 kl. 23:10
Hahahahaha, elskurnar báðar tvær, mikið langar mig að skrökva að ykkur og segja að ég sé svona fær,,,,,,,,, en því fer fjarri að ég sé það. Hinsvegar mundi ég benda þér Anna Benkovic á að tala við hann Guðlaug Guðmunds. stjörnuspeking sími 553 7075 gsm 863 1088
Sigfús Sigurþórsson., 26.4.2007 kl. 23:20
Það er kannski ekki svo erfitt að vinna stríðið en það virðist ver ómögulegt að vinna friðinn.
Vilborg Traustadóttir, 26.4.2007 kl. 23:53
Já Vilborg, eða sameinast um að vinna friðinn.
Ég er ekki í nokkrum vafa að friður verður aldrei á okkar jörðu, og þar eru það trúmálin sem standa í veginum, ofsatrúar fólk sem engum getur unað nema hann/hún trúi því sama og það sjálft.
Sumir ofsatrúarflokkar jafnvel leggja það á sína þegna að myrða í þágu trúarinnar, önnur banna þetta eða hitt, sem svo misbýður þeim sem ekki hafa sömu trú.
Oft eru síðan einhverskonar hástallur í þessum trúfélögum þar sem sitja einhverskonar biskupar, prelátar, klerkar, Sharía prestar, alla prestar og hvað þeir heita nú allir þessir konungar trúarinnar, þarna er öllu stjórnað með harðri hendi og jafnvel hryðjuverkum og ofsóknum,
Það er nú ekki þráttað mikið meira en um kirkjunnar mál á íslandi ,meira að segja í þessu annars friðsama landi, fyrir utan kannski stjórnmálin.
Nei, á meðan trúmál verða til verður ekki friður á þessari jörð, en hvað veit ég svo sem, sem bara er að hneykslast á einhverjum drulludalli í henni Ameríku.
Sigfús Sigurþórsson., 27.4.2007 kl. 00:23
Tek til baka 4 síðasta orðið, það sæmir okkur ekki að svívirða fólk.
Sigfús Sigurþórsson., 27.4.2007 kl. 00:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.