Vísnagáta dagsins.

Vísnagáturnar og gátur sem birtast á þessari bloggsíðu eru eftir hina og þessa höfunda, óskað er eftir svari og eins höfundanafni, Svar telst hinsvegar rétt þótt höfundarnafn vanti, enda getur komið hjá Bloggara vísnagáta eða gáta sem Bloggari hefur ekki höfundarnafnið á. Ekki er neinn sérstakur tímarammi á innsetningu á gátum..

 

-

Gáta dagsins er svohljóðandi:.

 

Einginn hjálmur

í undaskúrum

jafnast við mig,

ég er tilbyrgður,

eingin sprúnga

eða rifa

á mér finnst,

því óhultur reynist.

-

Rétt svar barst við gátu dagsinn kl.16.35

Rétt svar er: Fingurbjörg

Rétt svar gaf: Davíð Geirsson 

 

Svar óskast (og helst höfundarnafn)

Öllum eru velkomið að þreyta gátur þær sem birtast hér á www.partners.blog.is

Svar mun verða staðfest þegar rétt svar er komið.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ester Sveinbjarnardóttir

Egg

Ester Sveinbjarnardóttir, 28.4.2007 kl. 12:33

2 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Hæ Ester, nei ekki er það egg.

Þetta var brúkað mikið hér áður fyrr, notkun þess hefur farið hratt minkandi í nútíma þjóðfélai okkar.

Sigfús Sigurþórsson., 28.4.2007 kl. 12:46

3 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Sæll Gunnar Þór, nei, ekki er það svarið.

Þetta hefur í gegnum tíðina frekar verið notað af konum, en alsekki eingöngu, mæli með að einblínt sé á neðangreindar setningar.

Einginn hjálmur - í undaskúrum - jafnast við mig,

 

eingin sprúnga

eða rifa

á mér finnst,

því óhultur reynist.

Sigfús Sigurþórsson., 28.4.2007 kl. 14:11

4 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Geta skal að neðsta línan sem sýnist að eigi við um karlkyns eitthvað, getur allt eins verið hvorukyn sem og hvennkyn í okkar venjulega tali.

Sigfús Sigurþórsson., 28.4.2007 kl. 14:14

5 Smámynd: Davíð Geirsson

Regnhlíf?

Davíð Geirsson, 28.4.2007 kl. 15:21

6 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Sæll Davíð. Nei ekki regnhlíf, en en hlíf er það, og öllu sterkera en regnhlífin.

Sigfús Sigurþórsson., 28.4.2007 kl. 15:30

7 Smámynd: Davíð Geirsson

Fingurbjörg

Davíð Geirsson, 28.4.2007 kl. 16:35

8 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Ooooooog það var hárrétt Davíð

Rétt svar: Fingurbjörg.

Rétt svar gaf: Davíð Geirsson.

Sigfús Sigurþórsson., 28.4.2007 kl. 17:53

9 Smámynd: Margrét St Hafsteinsdóttir

Hæ Sigfús. Er ekki að koma ný gáta? Er komin í gátustuð  Takk fyrir innlitið og skrifin á minni síðu. Knús til þín

Margrét St Hafsteinsdóttir, 29.4.2007 kl. 01:08

10 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Heyrðu elsku Margrét mín, æææ, það var búið að breyta þessu, nú kemur bara ein vísnagáta á dag, en ef fólk vill þreyta meyra set ég aukagátur hér í Athugasemdir, og hér kemur ein med de samme.

Sést ég oft við sólar tá
Með sumum geng í þessum heimi.
Í búrílátum bjó ég þá
Býsna mikinn fróðleik geymi.

Sigfús Sigurþórsson., 29.4.2007 kl. 01:44

11 Smámynd: Margrét St Hafsteinsdóttir

Þessi er snúin!  Búálfur!  ef ég er ísköld væri gott að fá pinku litla vísbendingu

Margrét St Hafsteinsdóttir, 30.4.2007 kl. 13:10

12 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Þar er ég sammála þér Margrét mín, hún er nefnilega dálítið snúin, sér í lagi 2 seinni hendingarnar.

Það er um að gera að smella einhverju sem manni finnst líklegt, þótt einhver setning segi að orðið geti ekki verið rétt, þannig koma síðan vísbendingarnar.

Og ekki er það búálfur.

Viturlegt er hjá Bloggurum sem eru að pæla í gátunni er að einblína á tvær fyrirstu hendingarnar.

Eitthvað sem sumt "fullorðið" fólk notar.

Orðið er notað á fleyri en einn veg.

Nafn orðsins er akkvurat hér í þessari Athugasemd.

Sigfús Sigurþórsson., 30.4.2007 kl. 14:03

13 Smámynd: Margrét St Hafsteinsdóttir

Stafur?             Ég held ég sé að breytast í ljósku

Margrét St Hafsteinsdóttir, 30.4.2007 kl. 23:34

14 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Ekki veit ég þetta með ljóskuna Margrét,en hitt veit ég að þetta

er hárrétt. Svarið er Stafur.

Til hamingju Margrét St.

Sigfús Sigurþórsson., 30.4.2007 kl. 23:39

15 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Rétt svar í Athugasendum er: Stafur

Rétt svar gaf: Margrét St. Hafsteinsdóttir. 

Sigfús Sigurþórsson., 30.4.2007 kl. 23:40

16 Smámynd: Margrét St Hafsteinsdóttir

hahahahahha........ekki alveg að verða ljóshærð Takk Sigfús............You made my day....Knús til þín

Margrét St Hafsteinsdóttir, 1.5.2007 kl. 01:12

17 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Takk fyrir knúsið ------- You made my day  Þetta var flott hjá þér.

Sigfús Sigurþórsson., 1.5.2007 kl. 01:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Partners.blog.is

Sigfús Sigurþórsson.
Sigfús Sigurþórsson.

 

 

Nýjustu myndir

  • ...s8000652
  • ...s7000479
  • ...s7000525
  • ...s7000530
  • ...s7000558
  • ...s7000463
  • ...s6000810
  • ...s7000409
  • ...s7000389
  • ...s7000347

Nýjustu myndböndin

Severum_ad_kissast

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

33 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband