Sunnudagur, 29. apríl 2007
Jón Ásgeir fékk sér íbúðar kytru fyrir 1.550 milljónir króna.
650 fermetra auka íbúð til að sofa í, svona í fríum + 120 fm. svalir. Jón Ásgeir og Ingibjörg fengu þetta líka á slikk, eða á 1.55 milljarð ísl.
Á Mbl. er sagt frá að Bandaríska stórblaðið fjallar í dag um fasteignakaup Jóns Ásgeirs Jóhannessonar og Ingibjargar Pálmadóttur á Manhattan í New York en blaðið New York Post hefur einnig fjallað um málið. NYT segir að íbúðin sem þau Jón Ásgeir og Ingibjörg hafi keypt við Gramercy Park sé ein sú dýrasta, sem seld hafi verið á Manhattan fyrir neðan 42. stræti en kaupverðið var yfir 24 milljónir dala, jafnvirði nærri 1,55 milljarða króna.
Blaðið segir að opinber skjöl sýni að Jón Ásgeir og Ingibjörg hafi í janúar greitt rúmlega 10 milljónir dala fyrir íbúð á 16. hæð í húsinu 50 Gramercy Park North, nýju fjölbýlishúsi. Þau Jón Ásgeir og Ingibjörg hafi verið svo ánægð með íbúðina og þjónustuna sem veitt er í byggingunni, að þau keyptu einnig þakhæðina fyrir ofan fyrir 14 milljónir dala. Þar af þurftu þau að greiða öðrum íbúðareiganda 4 milljónir dala fyrir forkaupsrétt sem hann átti að íbúðinni.
Samtals er um að ræða 650 fermetra á þremur hæðum auk verandar og tveggja stórra svala sem hvorar eru um 120 fermetrar að stærð.
NYT segir, að þótt álíka margir búi á Manhattan neðan Gramercy Park og á Íslandi muni Jón Ásgeir væntanlega kunna að meta kyrrðina í hverfinu, einkum í ljósi þeirra umbrota sem verið hafi í kringum hann á Íslandi undanfarin misseri.
Mér finnst þetta hið besta mál fyrst þau gátu skrapað fyrir þessu greyin, einhversstaðar verða þau líka að sofa þegar þau skreppa til New York.
Fjallað um fasteignakaup Jóns Ásgeirs í New York Times | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Ferðalög, Lífstíll, Menning og listir, Dægurmál | Breytt s.d. kl. 17:35 | Facebook
Tenglar
Ýmislegt áhugavert::
- Heimilissíðan Guðbjörg Sól Sigfúsdóttir
- Jólasíða Allt jóla
- Gestabókin Kveðjur
Nýjustu færslur
- Langt um liðið :)
- Vísnagáta 31 okt.
- Vísnagáta 28/10.
- Vísnagáta 26/10.
- Vísnagáta dagsins 25/10.
- Vísnagáta 19 okt.
- Vísnagátan 17 okt.
- Spurningaleikur Kalla Tomm!!
- Vísnagáta 14 okt.
- Vísnagáta 12 okt.
- Vísnagáta dagsins 8 okt.
- Vísnagáta dagsins 7 okt.
- Vísna gáta dagsins 6 okt.
- Vísnagáta dagsins 5 okt.
- Vísnagáta dagsins 4 okt.
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Ari Guðmar Hallgrímsson
- Baldvin Jónsson
- Birgir Leifur Hafþórsson
- Bjarni Harðarson
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyþór Jónsson
- Fannar frá Rifi
- Fararstjórinn
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Halldórsson
- Guðfríður Lilja
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Gylfi Björgvinsson
- Hafsteinn Karlsson
- Hallur Guðmundsson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Baldursson
- Hrönn Sigurðardóttir
- Jens Guð
- Jón Axel Ólafsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kolgrima
- Kristján Jónsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Páll Vilhjálmsson
- Ragnar Sigurðarson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigurjón Benediktsson
- Sigurður Sigurðsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Traustadóttir
- gudni.is
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur fannberg
- Ólöf Nordal
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Örvar Þór Kristjánsson
- Þóra Hermannsdóttir Passauer
- Birgir R.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég á ekki til eina einustu krónu!!!! Síðasta fór til Baugs í dag
Margrét St Hafsteinsdóttir, 29.4.2007 kl. 02:21
Já ok, en ertu nokkuð ósátt við það, áttu ekki svona næstum það sem þig langar til. Jón greyið og Ingibjörg eyga kanski ekkert af því, og kannski eignast þau aldrei það sem þau þrá mest, ég samt vona að þau eignist það svo lengi sem það er ekkii bara græðgi. Kæmi þessi höll þeirra nýja nokkuð í staðin fyrir td. eitthvað sem er þér kærast? nei ég veit það. Auður í gulli getur aldrei komið hamingjunni af stað, það gera td. börnin sem við eignumst, en hins vegar er klárt mál að auður skapar betri hamingju sé rétt á málum haldið, td. með því að búa veita börnum okkar allt í haginn, getað ferðast saman, búa þar sem manni langar til með börnum okkar og fjölskyldu, tryggja lífsafkomu til frambúðar, og lifa svo eins og svín þegar börnin eru flogin úr hreiðri og ráðsett. Er þetta ekki einhvern veginn svona? eða hvað?
Sigfús Sigurþórsson., 29.4.2007 kl. 02:47
Sástu nýju vísnagátuna?
Sigfús Sigurþórsson., 29.4.2007 kl. 02:47
var of sein að skoða vísnagátuna........ Gunnar var á undan Sammála þínum skrifum í athugasendinni. Ég vildi bara að allir hefðu nóg og allir gætu verið ánægðir og glaðir
Margrét St Hafsteinsdóttir, 29.4.2007 kl. 19:37
Nei ég átti við þá sem er á Athugasemdum 28 Apr.
Já lífið færi dásamlegra ef allir í henni veröld hefðu nóg að bíta og brenna, einhvernveginn hef í trú á að það verði aldrei í allri veröldinni, því miður.
Sigfús Sigurþórsson., 30.4.2007 kl. 05:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.