Mánudagur, 30. apríl 2007
Bjarni var bara barn.
Ég man þegar Bjarni tók við þessi fjármála braski eins margir kölluðu þetta á sínum tíma, mér fannst Bjarni vera bara krakki á þessum tíma, fyrir ekki meyr aen tíu árum eða svo. Ekki leið á löngu þangað til almenningu sá að þarna var jú barn á ferð, en þetta var hreinlega undrabarn, og það hefur Bjarni sýnt allar götur síðan, prúður með endemum og kurteis.
Ég hef trú á að Lárus Welding sé mjög verðugur að þessu starfi og á ekki von á öðru en að þessu batteríi verði áfram vel stýrt.
Lárus tekur við af Bjarna sem forstjóri Glitnis | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Lífstíll, Tölvur og tækni, Vinir og fjölskylda | Breytt 1.5.2007 kl. 21:36 | Facebook
Tenglar
Ýmislegt áhugavert::
- Heimilissíðan Guðbjörg Sól Sigfúsdóttir
- Jólasíða Allt jóla
- Gestabókin Kveðjur
Nýjustu færslur
- Langt um liðið :)
- Vísnagáta 31 okt.
- Vísnagáta 28/10.
- Vísnagáta 26/10.
- Vísnagáta dagsins 25/10.
- Vísnagáta 19 okt.
- Vísnagátan 17 okt.
- Spurningaleikur Kalla Tomm!!
- Vísnagáta 14 okt.
- Vísnagáta 12 okt.
- Vísnagáta dagsins 8 okt.
- Vísnagáta dagsins 7 okt.
- Vísna gáta dagsins 6 okt.
- Vísnagáta dagsins 5 okt.
- Vísnagáta dagsins 4 okt.
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Ari Guðmar Hallgrímsson
- Baldvin Jónsson
- Birgir Leifur Hafþórsson
- Bjarni Harðarson
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyþór Jónsson
- Fannar frá Rifi
- Fararstjórinn
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Halldórsson
- Guðfríður Lilja
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Gylfi Björgvinsson
- Hafsteinn Karlsson
- Hallur Guðmundsson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Baldursson
- Hrönn Sigurðardóttir
- Jens Guð
- Jón Axel Ólafsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kolgrima
- Kristján Jónsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Páll Vilhjálmsson
- Ragnar Sigurðarson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigurjón Benediktsson
- Sigurður Sigurðsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Traustadóttir
- gudni.is
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur fannberg
- Ólöf Nordal
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Örvar Þór Kristjánsson
- Þóra Hermannsdóttir Passauer
- Birgir R.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
hverjir eru þessir gaurar? ég fylgist ekki með fjármálalífinu, eru börn látin stjórna því? Stundum finnst mér það virka þannig
halkatla, 1.5.2007 kl. 18:27
Nei Anna Karen, en Bjarni var settur yfir mesta fjármála bákn íslands og var ákaflega ungur svo ekki sé meyra sagt,að mig minnir rét rúmlega þrítugur (mig minnti 27)
Einnig vaforstjóri Íslandsbanka
Forstjóri Glitnis
Og núna klukkan 19.00 var verið að tilkynna að Bjarni fengi 900 milljínir í starfslokasamning-900.000.000
Sigfús Sigurþórsson., 1.5.2007 kl. 19:03
Einhvern tímann voru þessir ungu menn sem komust í valdastöður kallaðir "fóstur í jakkafötum" 900 milljónir! Hva! og svo varð ég orðlaus
Margrét St Hafsteinsdóttir, 3.5.2007 kl. 01:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.