Viðbjóðslegur skeppnuskapur.

Ég hélt nú að maður missti aldrei af því sem er ógeðslegt, viðbjóðslegt, mannvonsku, dýramisþyrmingum og öðru álíka misbjóðandi viðburðum og eða fréttum, en þessi hefur alveg farið fram hjá mér þar til nú.

Hvað er í gangi eiginlega? Er búið að stinga mannskrattanum inn? vonandi.

Kompás 29/4 07


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Hræðileg sjón. Maðurinn blindfullur virðist vera. 

Vilborg Traustadóttir, 1.5.2007 kl. 02:09

2 Smámynd: Eyþór Jónsson

Þetta er svakalegt Sigfús  vonandi er búið að taka þennann  og dæma hann því að hann á ekki skilið neitt annað en langa lokaða vist á viðeigandi stofnun, og held og vona að þetta sé einsdæmi á okkar dögum.

Eyþór Jónsson, 1.5.2007 kl. 02:12

3 Smámynd: Ester Sveinbjarnardóttir

Sorglegt að fólk skuli finna sig í því að níðast á þeim sem geta ekki varið sig, ekki mikið karlmenni hér á ferð.

Ester Sveinbjarnardóttir, 1.5.2007 kl. 07:35

4 identicon

Heataníðingurinn sagðist hafa verið ódrukkinn og hefði verið að berja"kergjuna"úr 12 ára gömlum barnahesti. Þetta kom fram á síðu Hestafrétta.is. Þeir hringdu og töluðu við níðinginn. Þar er gefið upp fullt nafn aumingjans.Þetta er algjörlega óréttlætanlegt.

Birna Dis Vilbertsdóttir 1.5.2007 kl. 08:48

5 Smámynd: Hallgrímur Óli Helgason

alltaf var það besta ráðið að vera góður við hestana í minni sveit, þá guldu þeir alltaf í sömu mynt, umgekkst ég hesta í um fimmtán ár er ég var krakki og unglingur og reyndist þetta best.

Hallgrímur Óli Helgason, 1.5.2007 kl. 09:07

6 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Ég verð svo reið þegar er farið illa með dýr

Kristín Katla Árnadóttir, 1.5.2007 kl. 10:46

7 Smámynd: halkatla

Maðurinn kom fram og iðraðist, sagðist ekki eiga sér málsbætur. Það er sko rétt

halkatla, 1.5.2007 kl. 18:26

8 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Já það er ömurlegt svo ekki sé meira sagt að vita till þess að svonalagað viðgangist enn í dag, þetta var algengt hér áður fyrr, en við skulum ætla að það hafi verið vegna fávísi. 

Ég hef ekki trú á öðru en að þetta sé algjört einsdæmi, en það er rétt að það sé tekið á þessu máli með festu, mátulegri festu svo þetta komi síður upp aftur.

Sigfús Sigurþórsson., 2.5.2007 kl. 06:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Partners.blog.is

Sigfús Sigurþórsson.
Sigfús Sigurþórsson.

 

 

Nýjustu myndir

  • ...s8000652
  • ...s7000479
  • ...s7000525
  • ...s7000530
  • ...s7000558
  • ...s7000463
  • ...s6000810
  • ...s7000409
  • ...s7000389
  • ...s7000347

Nýjustu myndböndin

Severum_ad_kissast

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 158958

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 22
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

236 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband