Vísna gáta dagsins.

Vísnagáturnar og gátur sem birtast á þessari bloggsíðu eru eftir hina og þessa höfunda, óskað er eftir svari og eins höfundanafni, Svar telst hinsvegar rétt þótt höfundarnafn vanti, enda getur komið hjá Bloggara vísnagáta eða gáta sem Bloggari hefur ekki höfundarnafnið á. Ekki er neinn sérstakur tímarammi á innsetningu á gátum..

 

-

 

Gáta dagsins er svohljóðandi:

.

Blökk og svört uppbirtir mart,

búin er þessi gáta,

sín hún rífur systkin hart,

svo þau undan láta.

 

-

 

Rétt svar barst við gátu dagsinn kl.12.50

Rétt svar er: Þjöl

Rétt svar gaf: Gunnar Þór Jónsson 

 

Svar óskast (og helst höfundarnafn)

Öllum eru velkomið að þreyta gátur þær sem birtast hér á www.partners.blog.is

Svar mun verða staðfest þegar rétt svar er komið.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Góðan daginn Gunnar Þór, nei ekki er það nóttin.

Þá kemur fyrstu vísbendingarnar og máské síustu:

Þetta er hlutur - Verkfæri

Sigfús Sigurþórsson., 1.5.2007 kl. 11:36

2 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Svarið gæti klárlega legið einvherstaðar þar, einnig á trésmiðju verkstæðum, og kögum öðrum verstæðum eða smiðjum.

Nú fer róðurinn að léttast hjá bloggurum.

Meiri vísbendingar: ekki velknúið.

Sigfús Sigurþórsson., 1.5.2007 kl. 12:00

3 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Þetta átti náttúrulega að vera trésmíða verkstæðum

Sigfús Sigurþórsson., 1.5.2007 kl. 12:00

4 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Þú ert allavega á réttri leið mundi ég halda.

 

sín hún rífur systkin hart,

svo þau undan láta.

Sigfús Sigurþórsson., 1.5.2007 kl. 12:24

5 Smámynd: Fannar frá Rifi

er þetta hefill?

Fannar frá Rifi, 1.5.2007 kl. 12:59

6 Smámynd: Georg Eiður Arnarson

Naglbítur eða rofjárn

Georg Eiður Arnarson, 1.5.2007 kl. 13:51

7 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Hó hó hó, afsakið hve seint ég komst í tölvu.

Þetta er komið kæru vinir.

Rétt svar er: Þjöl

Til hamingju með þetta Gunnar Þór og kærar þakkir til hinna

Sigfús Sigurþórsson., 1.5.2007 kl. 15:49

8 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Skellum einni svona auka ef einhverir vilja spreyta sig:

Hlúð að barni mörgu í mér
margir þekkja stjörnumerki
við hesta tengdur oft ég er
einnig eðal bíllinn sterki.

Sigfús Sigurþórsson., 1.5.2007 kl. 16:29

9 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Það var lagið Gunnar Þór.

Rétt svar við aukagátu í Athugasemdum er: Vagn

Rétt svar gaf: Gunnar Þór Jónsson 

Sigfús Sigurþórsson., 2.5.2007 kl. 06:07

10 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Biðst fyrirgefningar, en oft gleymist höfundurinn.

Höfundur aukagátunnar er Lín Hannes Sigurðsson

Sigfús Sigurþórsson., 2.5.2007 kl. 06:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Partners.blog.is

Sigfús Sigurþórsson.
Sigfús Sigurþórsson.

 

 

Nýjustu myndir

  • ...s8000652
  • ...s7000479
  • ...s7000525
  • ...s7000530
  • ...s7000558
  • ...s7000463
  • ...s6000810
  • ...s7000409
  • ...s7000389
  • ...s7000347

Nýjustu myndböndin

Severum_ad_kissast

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

33 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband