Föstudagur, 4. maí 2007
Vísna gáta dagsins.
Vísnagáturnar og gátur sem birtast á þessari bloggsíðu eru eftir hina og þessa höfunda, óskað er eftir svari og eins höfundanafni, Svar telst hinsvegar rétt þótt höfundarnafn vanti, enda getur komið hjá Bloggara vísnagáta eða gáta sem Bloggari hefur ekki höfundarnafnið á. Ekki er neinn sérstakur tímarammi á innsetningu á gátum..
-
Gáta dagsins er svohljóðandi:
Margvís - legur er liturinn,
læst komi óboðinn gestur,
veggina vill svo maðurinn,
vitna um hver er mestur.
Svar óskast (og helst höfundarnafn)
Öllum eru velkomið að þreyta gátur þær sem birtast hér á www.partners.blog.is
Svar mun verða staðfest þegar rétt svar er komið.
Meginflokkur: Ljóð | Aukaflokkar: Bloggar, Bækur | Breytt s.d. kl. 16:06 | Facebook
Tenglar
Ýmislegt áhugavert::
- Heimilissíðan Guðbjörg Sól Sigfúsdóttir
- Jólasíða Allt jóla
- Gestabókin Kveðjur
Nýjustu færslur
- Langt um liðið :)
- Vísnagáta 31 okt.
- Vísnagáta 28/10.
- Vísnagáta 26/10.
- Vísnagáta dagsins 25/10.
- Vísnagáta 19 okt.
- Vísnagátan 17 okt.
- Spurningaleikur Kalla Tomm!!
- Vísnagáta 14 okt.
- Vísnagáta 12 okt.
- Vísnagáta dagsins 8 okt.
- Vísnagáta dagsins 7 okt.
- Vísna gáta dagsins 6 okt.
- Vísnagáta dagsins 5 okt.
- Vísnagáta dagsins 4 okt.
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Ari Guðmar Hallgrímsson
- Baldvin Jónsson
- Birgir Leifur Hafþórsson
- Bjarni Harðarson
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyþór Jónsson
- Fannar frá Rifi
- Fararstjórinn
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Halldórsson
- Guðfríður Lilja
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Gylfi Björgvinsson
- Hafsteinn Karlsson
- Hallur Guðmundsson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Baldursson
- Hrönn Sigurðardóttir
- Jens Guð
- Jón Axel Ólafsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kolgrima
- Kristján Jónsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Páll Vilhjálmsson
- Ragnar Sigurðarson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigurjón Benediktsson
- Sigurður Sigurðsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Traustadóttir
- gudni.is
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur fannberg
- Ólöf Nordal
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Örvar Þór Kristjánsson
- Þóra Hermannsdóttir Passauer
- Birgir R.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já þú segir það, Framsóknarflokkurinn-Björn Ingi, ég á sem sagt ekki að kjósa hann eða hvað.
En nei, þetta er ekki rétt, Tengist ekkert pólitík, ja nema bara eins og almenningi, þetta mundi lýsa mörgum í stjórnmálunum, en sem sagt, þetta er hlutur.
Sigfús Sigurþórsson., 4.5.2007 kl. 08:13
Nú hef ég enga hugmynd, en ef þetta gæti átt við um einhverja stjórnmálamenn þá dettur mér í hug orðið pappakassi.
Davíð Geirsson, 4.5.2007 kl. 08:41
Hahahaha, góður Davíð, nei ekki á þetta neitt sérstaklega við um stjórnmálamenn, og þó, síðustu tvær hendingarnar gætu átt við marga þar eins og reindar annarstaðar.
veggina vill svo maðurinn,
vitna um hver er mestur.
Sigfús Sigurþórsson., 4.5.2007 kl. 08:51
Hahaha akkurat, hvað er maðurinn að gera þarna? jú hann byggði einhverskonar veggi sem stundum vitna í hver er bestur og mestur.
Sigfús Sigurþórsson., 4.5.2007 kl. 10:11
En sem sagt orðið er ekki gluggar ef það var tilraun.
Sigfús Sigurþórsson., 4.5.2007 kl. 10:12
Fílabeinsturn
Davíð Geirsson, 4.5.2007 kl. 10:39
Altari?
Fannar frá Rifi, 4.5.2007 kl. 10:51
Velkomin Málfríður Hafdís.
Davíð, Málfríður Hafdís og Fannar, öll svörin eru röng.
Hægtværi að tengja tilraun Davíðs við rétta orðið, og munar litlu að ég gefi honum rétt fyrir svar sitt.
Þið hafið öll mikið not fyrir þetta, mis kröfuhörð þó á eins og segir í síðustu hendingunum:
veggina vill svo maðurinn,
vitna um hver er mestur.
Sigfús Sigurþórsson., 4.5.2007 kl. 11:19
Þar kom það.
Rétt svar barst við gátu dagsinn kl.11.23
Rétt svar er: Einbýlishús
Rétt svar gaf: Gunnar Þór Jónsson
Hvað segi rþú Gunnar Þór og þið um þessa gátu, var hún ruglingsleg, asnalega eða bara smá erfið?
Sigfús Sigurþórsson., 4.5.2007 kl. 11:42
Hahahaha, alltaf stutt í húmerinn, flottur.
Þá ætla ég að upplýsa höfundinn, en það gleymist stundum, en höfundurinn að þessari gátu er Sigfús Sigurþórsson.
Eigum við ekki að skella hér aukagátu fyrir þá sem vilja.
Túnguna hef eg á halanum,
sný í augunum;
hátt með gelti hundunum
og hræðslu geri sleipnirnum.
Sigfús Sigurþórsson., 4.5.2007 kl. 12:18
Pískrari?
Fannar frá Rifi, 4.5.2007 kl. 15:43
Ok, Hvorugt orðið er rétt.
Báðir eru heitir.
Sigfús Sigurþórsson., 4.5.2007 kl. 15:53
Keyri?
Fannar frá Rifi, 4.5.2007 kl. 16:24
Keyri ekki rétt meistari Fannar, alltof rólegt og ekki eins taugastrekkjandi og rétta orðið.
Sigfús Sigurþórsson., 4.5.2007 kl. 16:52
Hrossabrestur?
Fannar frá Rifi, 4.5.2007 kl. 16:59
Hó hó hó.
Biðst velvirðingar Fannar og aðrir gátu reinendur, ég var búinn að sjá svar þitt fyrir kvöldmat en fannst að ég hafi svarað um leið og ég svaraði á öðrum stöðu.
Rétt svar er: Hrossabrestur.
Rétt svar barst við gátu dagsinn kl.16.59
Rétt svar er: Hossabrestur
Rétt svar gaf: Fannar frá Rifi
Sigfús Sigurþórsson., 4.5.2007 kl. 19:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.