Vísna gáta dagsins

Vísnagáturnar og gátur sem birtast á þessari bloggsíðu eru eftir hina og þessa höfunda, óskað er eftir svari og eins höfundanafni, Svar telst hinsvegar rétt þótt höfundarnafn vanti, enda getur komið hjá Bloggara vísnagáta eða gáta sem Bloggari hefur ekki höfundarnafnið á. Ekki er neinn sérstakur tímarammi á innsetningu á gátum..

-

 

Gáta dagsins er svohljóðandi:

 

Ferðast er til og farið er frá

farið helst ef að hýtt er

sífelt úr viði og talin smá

skokkað um kring og tínd ber.

 

 

Svar óskast (og helst höfundarnafn)

Öllum eru velkomið að þreyta gátur þær sem birtast hér á www.partners.blog.is

Svar mun verða staðfest þegar rétt svar er komið.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

ATH kæru vinir, ég veit ekki hvenær ég kemst á netið næst, leggið bara inn tillögur.

Sigfús Sigurþórsson., 5.5.2007 kl. 14:41

2 Smámynd: Davíð Geirsson

Ör?

Davíð Geirsson, 5.5.2007 kl. 16:59

3 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Gömul berjafata?

Svava frá Strandbergi , 6.5.2007 kl. 04:09

4 Smámynd: Margrét St Hafsteinsdóttir

Berjatína?

Margrét St Hafsteinsdóttir, 6.5.2007 kl. 12:04

5 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Halló halló, hér og þar og alstaðar, við feðginin fórum í sumarbústað um helgina þar sem ekki er nettenging, en staður ekki langt frá er með nettengingu en núna um þesssa helgi þurfti endilega að vera eitthvað að henni hjá þeim, sem gerði það að verkum að ég komst aðeins einu sinni á netið og skellti einmitt þessari visu inn þá.

Það er helst að Dúa nálgist rétta orðið, en orðið samt vantar.

Lesið það sem ég var að skrifa hér í Athugasemdir og kannið hvort ekki rofi til.

Sigfús Sigurþórsson., 6.5.2007 kl. 22:09

6 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Það er alveg hárrétt Málfríður.

Til hamingju, rétt svar er Sumarhús - Sumarbústaðir.

Rétt svar barst við gátu dagsinn kl.11.50  7/5 2007

Rétt svar er: Sumarbústaðir.

Rétt svar gaf: Málfríður Hafdís Ægisdóttir 

Sigfús Sigurþórsson., 7.5.2007 kl. 12:03

7 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

  Úffff, þetta var algert vesen þegar ég var að rembast við að setja gátuna inn, netið á staðnum þarna fyrir austan var í tómu tjóni, held að ég hafi gert 12 til 15 tilraunir þar til þetta datt inn svona, komst ekkert aftur inn og reindar reindi ekki mikið. Biðst velvirðingar á ritvillunni þarna Gunnar Þór og aðrir bloggarar.

Sigfús Sigurþórsson., 7.5.2007 kl. 13:38

8 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Sigfús Sigurþórsson., 7.5.2007 kl. 14:11

9 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Já Málfríður, ekki nokkur vafi á að þú vannst þessa.

Hvaða pælingar eru þetta eiginlega? Gunnar Þór er með ofbeldis hugmyndir útí eitt, eins gott að mæta honum ekkert á götu.

Svo er annað, í höfundar upplýsingum stendur að ég telst eiga einkarétt á stafsetningar villum.

Sigfús Sigurþórsson., 7.5.2007 kl. 20:24

10 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Hahahaha, góður Gunnar Þór, og takk.

Já þetta mað Púkann, ég var eitthvað að prufa hann en lenti í tómu tjóni, verð að skoða þetta betur.

Sigfús Sigurþórsson., 7.5.2007 kl. 22:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Partners.blog.is

Sigfús Sigurþórsson.
Sigfús Sigurþórsson.

 

 

Nýjustu myndir

  • ...s8000652
  • ...s7000479
  • ...s7000525
  • ...s7000530
  • ...s7000558
  • ...s7000463
  • ...s6000810
  • ...s7000409
  • ...s7000389
  • ...s7000347

Nýjustu myndböndin

Severum_ad_kissast

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 159094

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 24
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

219 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband