Spencer Tunick sýnir hér á landi þann 12 maí 2007

Verk Spencer Tunick hafa vakið mikla athygli undanfarin ár. Frá árinu 1992 hefur hann staðið fyrir gjörningum á opinberum vettvangi þar sem hann safnar saman fjölda sjálfboðaliða í einn hóp, raðar nöktum líkömunum þeirra saman og ljósmyndar undir berum himni. Hann hefur ferðast víðsvegar um Bandaríkin, Ástralíu, Suður Ameríku og Evrópu og staðið fyrir slíkum gjörningum. Hvarvetna flykkist fólk að til þess að taka þátt, en þó hefur þetta ekki alltaf gengið vandkvæðalaust fyrir sig því Tunick hefur oftar en ekki verið handtekinn fyrir þessa iðju sína. Hann hefur þó aldrei verið lögsóttur, því fyrirsæturnar taka allar þátt af fúsum og frjálsum vilja. Segir í kynningu um Tunick.

Sjá meira pdf. - Sjá meira - Sjá mera


mbl.is 20 þúsund naktar manneskjur í Mexíkóborg
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Partners.blog.is

Sigfús Sigurþórsson.
Sigfús Sigurþórsson.

 

 

Nýjustu myndir

  • ...s8000652
  • ...s7000479
  • ...s7000525
  • ...s7000530
  • ...s7000558
  • ...s7000463
  • ...s6000810
  • ...s7000409
  • ...s7000389
  • ...s7000347

Nýjustu myndböndin

Severum_ad_kissast

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

33 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband