Þriðjudagur, 8. maí 2007
Vísna gáta dagsins.
Vísnagáturnar og gátur sem birtast á þessari bloggsíðu eru eftir hina og þessa höfunda, óskað er eftir svari og eins höfundanafni, Svar telst hinsvegar rétt þótt höfundarnafn vanti, enda getur komið hjá Bloggara vísnagáta eða gáta sem Bloggari hefur ekki höfundarnafnið á. Ekki er neinn sérstakur tímarammi á innsetningu á gátum..
-
Gáta dagsins er svohljóðandi:
Loðin ekur lúxus vagni
lukku ungra vekur
Kom gutta einum að góðu gagni
grimma ketti hrekur.
Svar óskast (og helst höfundarnafn)
Öllum eru velkomið að þreyta gátur þær sem birtast hér á www.partners.blog.is
Vísbendingar koma á eftir svartilraunum.
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Bækur, Vinir og fjölskylda, Bloggar | Breytt 9.5.2007 kl. 00:31 | Facebook
Tenglar
Ýmislegt áhugavert::
- Heimilissíðan Guðbjörg Sól Sigfúsdóttir
- Jólasíða Allt jóla
- Gestabókin Kveðjur
Nýjustu færslur
- Langt um liðið :)
- Vísnagáta 31 okt.
- Vísnagáta 28/10.
- Vísnagáta 26/10.
- Vísnagáta dagsins 25/10.
- Vísnagáta 19 okt.
- Vísnagátan 17 okt.
- Spurningaleikur Kalla Tomm!!
- Vísnagáta 14 okt.
- Vísnagáta 12 okt.
- Vísnagáta dagsins 8 okt.
- Vísnagáta dagsins 7 okt.
- Vísna gáta dagsins 6 okt.
- Vísnagáta dagsins 5 okt.
- Vísnagáta dagsins 4 okt.
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Ari Guðmar Hallgrímsson
- Baldvin Jónsson
- Birgir Leifur Hafþórsson
- Bjarni Harðarson
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyþór Jónsson
- Fannar frá Rifi
- Fararstjórinn
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Halldórsson
- Guðfríður Lilja
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Gylfi Björgvinsson
- Hafsteinn Karlsson
- Hallur Guðmundsson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Baldursson
- Hrönn Sigurðardóttir
- Jens Guð
- Jón Axel Ólafsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kolgrima
- Kristján Jónsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Páll Vilhjálmsson
- Ragnar Sigurðarson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigurjón Benediktsson
- Sigurður Sigurðsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Traustadóttir
- gudni.is
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur fannberg
- Ólöf Nordal
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Örvar Þór Kristjánsson
- Þóra Hermannsdóttir Passauer
- Birgir R.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hundur
Ester Sveinbjarnardóttir, 8.5.2007 kl. 07:34
Góðan daginn Ester.
Nei ekki er það hundur þótt margt í gátunni væri hægt að uppfæra á hann.
Sigfús Sigurþórsson., 8.5.2007 kl. 08:06
Nei, ekki er það bifhjól, en þessi kann á slíkt.
Þetta er afar frægur einstaklingur, hefur ferðast víða um heiminn aftur og aftur. var keyptur og gefinn. Hvítan vin átti hann og á vonandi, sem hjálpaði honum í mikilli neyð, og saman ráku þeir villta og óþolandi einstaklinga í miklum hasarleik á flótta.
Sigfús Sigurþórsson., 8.5.2007 kl. 11:45
Góður Gunnar Þór, en ekki eru svörin rétt.
Um er að ræða sögufrægan einstakling sem einmitt er teiknimyndahetja.
Sigfús Sigurþórsson., 8.5.2007 kl. 14:57
ALF?
Davíð Geirsson, 8.5.2007 kl. 15:31
Ekki er það Alf Davíð, en þið Gunnar Þór eruð bara þó nokkuð heitir.
Loðin ekur lúxus vagni
lukku ungra vekur
Kom gutta einum að góðu gagni
grimma ketti hrekur.
Sigfús Sigurþórsson., 8.5.2007 kl. 15:43
Jólasveinninn?
Margrét St Hafsteinsdóttir, 8.5.2007 kl. 16:24
Hhahaha já akkvurat Margrét, Jólasveinninn, því ekki? Hann er loðinn, ekur um á luxus kerru, Vekur lukku barna og fullorðna, eeeennnnnnn veit ekki hvort hann hafi nokkurntíman hrakið á braut grimma ketti.
Sigfús Sigurþórsson., 8.5.2007 kl. 16:29
Er þetta Tinni og Hundurinn Tobbi?
Fannar frá Rifi, 8.5.2007 kl. 17:39
Einginn þeirra meistari Fannar.
Færið ykkur nær svari Gunnars Þórs.
Sigfús Sigurþórsson., 8.5.2007 kl. 17:51
Nei Gunnar Þór, nú verð ég að með eitthvað skírara.
Hver man eftir ferfættum frægum og loðnum einstaklingi sem sýndur var hér í bióhúsum landsins með miklum vinsældum, sér í lagi hjá börnunum?
Hvaða einstaklingur átti hvítan loðin vin, sem ekki var beint vinur í fyrstu?
Sigfús Sigurþórsson., 8.5.2007 kl. 18:14
Sorry -- Nei Gunnar Þór, nú verð ég að koma með eitthvað skírara.
Sigfús Sigurþórsson., 8.5.2007 kl. 18:14
Jólasveinninn hrakti á brott jólaköttinn með því að gefa þeim í skóinn.......... og líka foreldrarnir þegar þau fengu ný föt
Margrét St Hafsteinsdóttir, 8.5.2007 kl. 18:27
Stígvélaði kötturinn?
Margrét St Hafsteinsdóttir, 8.5.2007 kl. 18:31
Hundurinn sem gat flogið í "Sögunni endalausu"? Man ekki hvað hann heitir
Margrét St Hafsteinsdóttir, 8.5.2007 kl. 18:34
Er þetta Lassý?
Fannar frá Rifi, 8.5.2007 kl. 18:38
ekki nálægt Margrét
Færa sig nær svari Gunnars Þórs í Athugasemd 6.
Loðin ekur lúxus vagni = Eitt flottasta atriði ákveðinnar myndar.
lukku ungra vekur
Sigfús Sigurþórsson., 8.5.2007 kl. 18:43
Nei Fannar - Ég bendi þér núna á Atugasemd 22
Sigfús Sigurþórsson., 8.5.2007 kl. 18:48
Þekki þið ekki einhverja krakka? spyrjið þau um þetta.
Sigfús Sigurþórsson., 8.5.2007 kl. 18:50
Nei kappi, ekki kötturinn Tommi, þú varst nær með svari þínu nr. 6 - en samt ekki sama ævintýrið.
Sigfús Sigurþórsson., 8.5.2007 kl. 19:02
Bara þessi lína í gátunni= Loðin ekur lúxus vagni - ætti að vera nóg fyrir ykkur til að fattarinn fari á rétta braut.
Sigfús Sigurþórsson., 8.5.2007 kl. 19:04
Nei ekki gengur þetta.
Þá er bara ekki nema um eitt að raða og það er að gefa upp að þetta er alþekkt og afar vinsæl mús.
Sigfús Sigurþórsson., 8.5.2007 kl. 22:41
Stuart Little?
Fannar frá Rifi, 9.5.2007 kl. 00:09
Yessssssssssssssssssssssssssss
Sigfús Sigurþórsson., 9.5.2007 kl. 00:14
Loksins kom það, flott hjá þér Fannar.
Hvað var það í vegi bloggara að átta sig ekki á þessu?
Til hamingju Fannar.
Rétt svar barst við gátu dagsinn 9/5 kl.00.09
Rétt svar er: Stuart Little
Höf:undur: Sigfús Sigurþórsson
Rétt svar gaf: Fannar frá Rifi.
Sigfús Sigurþórsson., 9.5.2007 kl. 00:26
Hvað segir þú, jahérnahér, enda benti ég bloggurum á að tala við einhverja krakka, þetta er búið að ganga hér á landi í ábyggilega 10 ár.
Sigfús Sigurþórsson., 9.5.2007 kl. 07:16
Já ok, það getur vel verið, ég keypti spólu handa Guðbjörgu Sól árið 2000.
Sigfús Sigurþórsson., 9.5.2007 kl. 07:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.