Föstudagur, 11. maí 2007
Á rauða Samfylkingin ekki að blómstra út?
Ég er algerlega í öngum mínum, endalokin eru að nálgast og án þess að ég geti rönd við reist.
Þannig var að dyrabjöllunni minni var hringt í fyrradag minnir mig, eða um kvöldið, og fyrir utan stóð þessi líka fagra blómarós, og hvað haldiði, hún rétti mér blóm, já rauða rós, ég þáði þetta fallega blóm að sjálfsögðu af þessari fögru dömu og þakkaði kærlega fyrir.
Ég gleymdi alveg að spyrja dömuna hvort ég þyrfti að fara eitthvað öðruvísi með þessa rós en aðrar, kannski þrífst "þessi tegund" ekki í hvaða landi eða við hvaða skilyrði sem er.
En nú er ég orðin verulega smeykur, rósin er ekkert að opnast nema síður sé, sýnir engin merki þess að hún ætli að blómstra, og ekki nóg með það, hún er að byrja að falla, toppstykkið er farinn að síga niður, jú auðvitað er hún með náttúrulegt og vistvænt vatn, ég er nú ekki svo vitlaus að ég viti ekki að það þurfi að hlúa að þessum greyjum.
En hvað get ég gert? ég vill engan veginn láta þetta bara deyja út, mig langar svo virkilega mikið að sjá hvort ekki sé hægt að fá það til að opna sig og sína einhverja reisn og hvað í henni býr, hvað á ég eiginlega að gera?
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Dægurmál, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 07:11 | Facebook
Tenglar
Ýmislegt áhugavert::
- Heimilissíðan Guðbjörg Sól Sigfúsdóttir
- Jólasíða Allt jóla
- Gestabókin Kveðjur
Nýjustu færslur
- Langt um liðið :)
- Vísnagáta 31 okt.
- Vísnagáta 28/10.
- Vísnagáta 26/10.
- Vísnagáta dagsins 25/10.
- Vísnagáta 19 okt.
- Vísnagátan 17 okt.
- Spurningaleikur Kalla Tomm!!
- Vísnagáta 14 okt.
- Vísnagáta 12 okt.
- Vísnagáta dagsins 8 okt.
- Vísnagáta dagsins 7 okt.
- Vísna gáta dagsins 6 okt.
- Vísnagáta dagsins 5 okt.
- Vísnagáta dagsins 4 okt.
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Ari Guðmar Hallgrímsson
- Baldvin Jónsson
- Birgir Leifur Hafþórsson
- Bjarni Harðarson
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyþór Jónsson
- Fannar frá Rifi
- Fararstjórinn
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Halldórsson
- Guðfríður Lilja
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Gylfi Björgvinsson
- Hafsteinn Karlsson
- Hallur Guðmundsson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Baldursson
- Hrönn Sigurðardóttir
- Jens Guð
- Jón Axel Ólafsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kolgrima
- Kristján Jónsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Páll Vilhjálmsson
- Ragnar Sigurðarson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigurjón Benediktsson
- Sigurður Sigurðsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Traustadóttir
- gudni.is
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur fannberg
- Ólöf Nordal
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Örvar Þór Kristjánsson
- Þóra Hermannsdóttir Passauer
- Birgir R.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Klippa smá neðst af stilknum og setja smá sykur í vatnið
Margrét St Hafsteinsdóttir, 11.5.2007 kl. 01:28
Líka getur verið gott að dífa stilknum á henni í sjóðandi vatn sem snöggvast.
Ester Sveinbjarnardóttir, 11.5.2007 kl. 03:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.