Á rauða Samfylkingin ekki að blómstra út?

Ég er algerlega í öngum mínum, endalokin eru að nálgast og án þess að ég geti rönd við reist.

Þannig var að dyrabjöllunni minni var hringt í fyrradag minnir mig, eða um kvöldið, og fyrir utan stóð þessi líka fagra blómarós, og hvað haldiði, hún rétti mér blóm, já rauða rós, ég þáði þetta fallega blóm að sjálfsögðu af þessari fögru dömu og þakkaði kærlega fyrir.

Ég gleymdi alveg að spyrja dömuna hvort ég þyrfti að fara eitthvað öðruvísi með þessa rós en aðrar, kannski þrífst "þessi tegund" ekki í hvaða landi eða við hvaða skilyrði sem er.

En nú er ég orðin verulega smeykur, rósin er ekkert að opnast nema síður sé, sýnir engin merki þess að hún ætli að blómstra, og ekki nóg með það, hún er að byrja að falla, toppstykkið er farinn að síga niður, jú auðvitað er hún með náttúrulegt og vistvænt vatn, ég er nú ekki svo vitlaus að ég viti ekki að það þurfi að hlúa að þessum greyjum.

En hvað get ég gert? ég vill engan veginn láta þetta bara deyja út, mig langar svo virkilega mikið að sjá hvort ekki sé hægt að fá það til að opna sig og sína einhverja reisn og hvað í henni býr, hvað á ég eiginlega að gera?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Margrét St Hafsteinsdóttir

Klippa smá neðst af stilknum og setja smá sykur í vatnið

Margrét St Hafsteinsdóttir, 11.5.2007 kl. 01:28

2 Smámynd: Ester Sveinbjarnardóttir

Líka getur verið gott að dífa stilknum á henni í sjóðandi vatn sem snöggvast.

Ester Sveinbjarnardóttir, 11.5.2007 kl. 03:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Partners.blog.is

Sigfús Sigurþórsson.
Sigfús Sigurþórsson.

 

 

Nýjustu myndir

  • ...s8000652
  • ...s7000479
  • ...s7000525
  • ...s7000530
  • ...s7000558
  • ...s7000463
  • ...s6000810
  • ...s7000409
  • ...s7000389
  • ...s7000347

Nýjustu myndböndin

Severum_ad_kissast

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

32 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband