Föstudagur, 11. maí 2007
Að sjálfsögðu hafa þær áhrif, en rugla val fólks líka allmikið.
Það er alveg á kláru að allar þessar skoðanakannanir hafa áhrif á kjósendur, það er að segja á þá sem eru í óvissu með hvað eigi að kjósa.
Í fréttinni segir að mikið hefur verið rætt um vægi skoðanakannana undanfarið, tilgang þeirra, hvort nokkuð sé að marka þær og hvort þær hafi jafnvel óæskileg áhrif á kosningabaráttuna. Þorlákur Karlsson, forseti viðskiptadeildar Háskólans í Reykjavík og fyrrum framkvæmdastjóri Gallup, segir að margt bendi til að kannanir geti haft áhrif á kjósendur, en að þau áhrif geti þó verið á ýmsa vegu.
Það ætti að takmarka þessar skoðanakannanir, allar eru þær meir og minna eins framkvæmdar, hringt í einhverja x marga kjósendur, hvernig væri að gera öðruvísi kannanir, td. að kanna hvernig hlutfallið sé í td. byggingariðnaði, verslunar geiranum, hjá sjómönnum og svo framvegis.
![]() |
Hafa kannanir áhrif á kjósendur? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Sjónvarp, Stjórnmál og samfélag, Vísindi og fræði | Facebook
Tenglar
Ýmislegt áhugavert::
- Heimilissíðan Guðbjörg Sól Sigfúsdóttir
- Jólasíða Allt jóla
- Gestabókin Kveðjur
Nýjustu færslur
- Langt um liðið :)
- Vísnagáta 31 okt.
- Vísnagáta 28/10.
- Vísnagáta 26/10.
- Vísnagáta dagsins 25/10.
- Vísnagáta 19 okt.
- Vísnagátan 17 okt.
- Spurningaleikur Kalla Tomm!!
- Vísnagáta 14 okt.
- Vísnagáta 12 okt.
- Vísnagáta dagsins 8 okt.
- Vísnagáta dagsins 7 okt.
- Vísna gáta dagsins 6 okt.
- Vísnagáta dagsins 5 okt.
- Vísnagáta dagsins 4 okt.
Bloggvinir
-
Alfreð Símonarson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
halkatla
-
Ari Guðmar Hallgrímsson
-
Baldvin Jónsson
-
Birgir Leifur Hafþórsson
-
Bjarni Harðarson
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
Eygló Þóra Harðardóttir
-
Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
-
Eysteinn Skarphéðinsson
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Eyþór Jónsson
-
Fannar frá Rifi
-
Fararstjórinn
-
Friðjón R. Friðjónsson
-
Gestur Halldórsson
-
Guðfríður Lilja
-
Guðmundur Jónas Kristjánsson
-
Guðmundur Ragnar Björnsson
-
Svava frá Strandbergi
-
Guðrún Magnea Helgadóttir
-
Gylfi Björgvinsson
-
Hafsteinn Karlsson
-
Hallur Guðmundsson
-
Hannes Sigurbjörn Jónsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Haukur Nikulásson
-
Hrannar Baldursson
-
Hrönn Sigurðardóttir
-
Jens Guð
-
Jón Axel Ólafsson
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Kolgrima
-
Kristján Jónsson
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Margrét Elín Arnarsdóttir
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Páll Vilhjálmsson
-
Ragnar Sigurðarson
-
Sigmar Guðmundsson
-
Sigurjón Benediktsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Viggó H. Viggósson
-
Vilborg Traustadóttir
-
gudni.is
-
Ása Hildur Guðjónsdóttir
-
Ólaf de Fleur Jóhannesson
-
Ólafur Ragnarsson
-
Ólafur fannberg
-
Ólöf Nordal
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Örvar Þór Kristjánsson
-
Þóra Hermannsdóttir Passauer
-
Birgir R.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég ætla að hafa lokuð augun í dag og setja tappa í eyrun bara til örggys ef að einhverjar kannanir verða birtar.........
. Dagurinn í dag verður "kannannalausidagurinn" í mínu lífi.............vonandi 
Sunna Dóra Möller, 11.5.2007 kl. 09:17
Örggys=öryggis!
Sunna Dóra Möller, 11.5.2007 kl. 09:18
Hahaha, það getur hver óvitlaus manneskja orðið snarrugluð á þessum óstabílu skoðanakönnunum.
Sigfús Sigurþórsson., 11.5.2007 kl. 17:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.