París Hilton fær að hafa sér snyrtiborð og meira að segja stól með.

París Hilton í síðasta mánuði.<br><em>Reuters</em>Hugsanlegt að Hilton stoppi stutt við í steininum

Talsmaður lögreglustjórans í Los Angeles tilkynnti í dag að góð hegðun og skortur á fangelsisrými gæti þýtt að París Hilton þurfi ekki að vera nema þrjár vikur í fangelsi fyrir að virða ekki skilorð. Sem er tæpur helmingur af 45 daga dóm sem hún hlaut.

Hilton var tekin tvisvar fyrir að aka bíl án leyfis eftir að hafa hlotið skilorðsbundinn dóm fyrir að aka undir áhrifum áfengis.

Dómari tilkynnti að afplánun hennar hæfist 5. júní.

Fréttavefur Sky segir að Hilton hafi sagst vera undir það búin að taka út refsingu sína.

 Hér gefur að líta mynd af venjulegum fangaklefa í Century Regional fangelsinu í Lynwood, sem er úthverfi Los Angeles, sem búast má við að Hilton muni dvelja í þegar hún hefur afplánun. <br><em>AP</em>

Hér gefur að líta mynd af venjulegum fangaklefa í Century Regional fangelsinu í Lynwood, sem er úthverfi Los Angeles, sem búast má við að Hilton muni dvelja í þegar hún hefur afplánun. AP

Hvaaaa, það er nú ekki mikið að þessu, hún fær meira að segja sér snyrtiborð og stól við, ég held að svona luxus sé ekki í boði í íslensum gesta herbergjum lögreglunnar.


mbl.is Hugsanlegt að Hilton stoppi stutt við í steininum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Iss, mér finnst þetta líka ferlega ósanngjarn dómur.  Ég meina... hvernig er hægt að gera þá kröfu að manneskjur með greindarvísitölu undir frostmarki fatti að ökuleyfissvipting þýði að þær megi ekki keyra? 

Þetta er fötlun.  Og það er bannað að vera vondur við fatlað fólk.  Hvar er Mannréttindadómstóllinn núna, ha?!   

Lilja Haralds 12.5.2007 kl. 03:38

2 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Hahaha, alveg rétt hjá þér Svampur, þetta átti sko ekkert heima í ferðalaga flokknum, ja nema ferðalagi í steininn þessu breyti ég Svampurinn þinn.

Já Lilja, mannvonskan við blessaða stúlkuna er ófyrirgefanleg, en eru þeir ekki að sjá að ser? eru þeir ekki nú þegar búið að ákveða að hún fái ekki að njóta hótelsins nema í nokkra daga?

Sigfús Sigurþórsson., 12.5.2007 kl. 10:42

3 Smámynd: halkatla

þetta er óstjórnlega fyndið - aumingja Paris

halkatla, 12.5.2007 kl. 13:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Partners.blog.is

Sigfús Sigurþórsson.
Sigfús Sigurþórsson.

 

 

Nýjustu myndir

  • ...s8000652
  • ...s7000479
  • ...s7000525
  • ...s7000530
  • ...s7000558
  • ...s7000463
  • ...s6000810
  • ...s7000409
  • ...s7000389
  • ...s7000347

Nýjustu myndböndin

Severum_ad_kissast

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 158942

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

239 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband