Sunnudagur, 13. maí 2007
Vísnagáta dagsins.
Vísnagáturnar og gátur sem birtast á þessari bloggsíðu eru eftir hina og þessa höfunda, óskað er eftir svari og eins höfundanafni, Svar telst hinsvegar rétt þótt höfundarnafn vanti, enda getur komið hjá Bloggara vísnagáta eða gáta sem Bloggari hefur ekki höfundarnafnið á. Ekki er neinn sérstakur tímarammi á innsetningu á gátum..
-
Gáta dagsins er svohljóðandi:
Búið er þessu býli á.
Besta traustið er hann.
Allir vilja hann ólmir fá.
Öllu færri bera hann.
Svar óskast (og helst höfundarnafn)
Öllum eru velkomið að þreyta gátur þær sem birtast hér á www.partners.blog.is
Vísbendingar koma á eftir svartilraunum eins fljótt og auðið er.
Meginflokkur: Bækur | Aukaflokkar: Dægurmál, Ljóð, Spil og leikir | Breytt 14.5.2007 kl. 07:40 | Facebook
Tenglar
Ýmislegt áhugavert::
- Heimilissíðan Guðbjörg Sól Sigfúsdóttir
- Jólasíða Allt jóla
- Gestabókin Kveðjur
Nýjustu færslur
- Langt um liðið :)
- Vísnagáta 31 okt.
- Vísnagáta 28/10.
- Vísnagáta 26/10.
- Vísnagáta dagsins 25/10.
- Vísnagáta 19 okt.
- Vísnagátan 17 okt.
- Spurningaleikur Kalla Tomm!!
- Vísnagáta 14 okt.
- Vísnagáta 12 okt.
- Vísnagáta dagsins 8 okt.
- Vísnagáta dagsins 7 okt.
- Vísna gáta dagsins 6 okt.
- Vísnagáta dagsins 5 okt.
- Vísnagáta dagsins 4 okt.
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Ari Guðmar Hallgrímsson
- Baldvin Jónsson
- Birgir Leifur Hafþórsson
- Bjarni Harðarson
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyþór Jónsson
- Fannar frá Rifi
- Fararstjórinn
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Halldórsson
- Guðfríður Lilja
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Gylfi Björgvinsson
- Hafsteinn Karlsson
- Hallur Guðmundsson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Baldursson
- Hrönn Sigurðardóttir
- Jens Guð
- Jón Axel Ólafsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kolgrima
- Kristján Jónsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Páll Vilhjálmsson
- Ragnar Sigurðarson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigurjón Benediktsson
- Sigurður Sigurðsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Traustadóttir
- gudni.is
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur fannberg
- Ólöf Nordal
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Örvar Þór Kristjánsson
- Þóra Hermannsdóttir Passauer
- Birgir R.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll kappi, fólk er ennþá í sigurvímu eða niðurbrotið af sorg. Mitt álit á þessu er óskup einfallt, þetta er bara búið, nú sjáum við bara til hvað Geir gerir, það nær enginn að hafa áhrif á það.
Ekki er það Hestur.
Orðið er hlutur, sem yfirleitt er virðing borin fyrir.
Sigfús Sigurþórsson., 14.5.2007 kl. 16:09
Kross?
Davíð Geirsson, 14.5.2007 kl. 16:19
Hahaha, þið eruð BARA snillingar, mig dauðlangar að gefa báðum stigið, en það má að sjálfsögðu ekki.
Til hamingju Davíð.
Rétt svar barst við gátu dagsins kl.16,19
Rétt svar er: Kross
Rétt svar gaf: Davíð Geirsson.
Sigfús Sigurþórsson., 14.5.2007 kl. 16:58
Þá er ein hér í léttari kantinum.
Hæg í sæti höfðingjans
hagnað læt ei bresta.
Oft á fæti æskumanns
eftirlæti mesta.
Sigfús Sigurþórsson., 14.5.2007 kl. 17:08
Hahaha, hárrétt Gunnar Þór, þú átt eitthvað af orðum (niður í geymslu)
Aðal atriðið er að hafa gaman af þessu, þetta heldur líka við gömlum og mikið góðum sið.
Og það náttúrulega er rétt svar Gunnar Þór, fjöður er svarið.
Rétt svar barst við fyrri auka gátu dagsins kl.17,37
Rétt svar er: Fjöður
Rétt svar gaf: Gunnar Þór Jónsson.
Sigfús Sigurþórsson., 14.5.2007 kl. 17:47
Og þá er það síðari aukagátan fyrst þetta gekk allt svona vel, en hún ætti að verða eitthvað erfiðari.
Áðan sá eg úti þann,
sem á var fattur kviður,
með nefi sínu kroppa kann,
en kíngir eingu niður.
Sigfús Sigurþórsson., 14.5.2007 kl. 17:48
Hahahaha, þessa hefur þú nú ekki ráðið, þú hefur kunnað hana eða fundið.
Góður Gunnar Þór, hérrétt, Heykrókur er svarið.
Rétt svar barst við síðari auka gátu dagsins kl.18,06
Rétt svar er: Heykrókur
Rétt svar gaf: Gunnar Þór Jónsson.
Sigfús Sigurþórsson., 14.5.2007 kl. 18:17
Jú ég þóttist vita að þetta verkfæri hafir þú mikið notað, sér í lagi hér áður fyrr.
En m´wer fynnst það samt skrambi gott hjá þér að ná þessu svona fljótt, ég náði ekki að ráða þesa gátu.
Sigfús Sigurþórsson., 14.5.2007 kl. 18:31
Þetta er snilld hjá þér karl. Best að gera þig að bloggvini svo ég geti fylgst með þér.
Sveinn Hjörtur , 15.5.2007 kl. 22:37
Sæll Sveinn, já þetta er skemmtilegt, hér stangast fólk á án stjórnmálanna, burtséð hvar í pólitíkinni við eru.
og bara skemmtilegra eftir því sem fleyri takast á í þessari gömlu hefð okkar íslendinga.
Kærar þakkir Sveinn Hjörtur.
Sigfús Sigurþórsson., 15.5.2007 kl. 23:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.