Hann fékk þó að liggja í friði kall anginn.

Maður fannst látinn í rúmi sínu þar sem rotnandi lík hans hafði legið undanfarin sjö ár, að því er lögreglan í Essen í Þýskalandi greindi frá í síðustu viku.

Í tilkynningu lögreglunnar segir að maðurinn hafi verið 59 ára og atvinnulaus er hann lést, að öllum líkindum 30. nóvember 2000, en þann dag hafði honum borist bréf frá almannatryggingum, er fannst í íbúð hans.

Við hlið líksins fannst sígarettupakki og opið sjónvarpsdagskrárblað, ásamt nokkrum þýskum mörkum, en þau féllu úr gildi þegar evran var tekin upp árið 2002.

Íbúð mannsins er í byggingu sem hýsir skrifstofur og íbúðir, sem margar standa nú auðar.

„Það saknaði hans enginn. Hvarf hans var aldrei tilkynnt,“ sagði lögreglan.

Allt getur nú skeð útí hinum stóra heimi.


mbl.is „Það saknaði hans enginn“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristberg Snjólfsson

Sorglegt hvað til er mikið af fólki sem er algjörlega afskipt, og engin vill vita neitt af

Kristberg Snjólfsson, 14.5.2007 kl. 08:30

2 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Blessaður maðurinn hann hefur ekki átt  Fjölskyldu eða neina vini.

Kristín Katla Árnadóttir, 14.5.2007 kl. 10:23

3 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Fyrr má nú rota en steinrota.

Sigfús Sigurþórsson., 14.5.2007 kl. 10:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Partners.blog.is

Sigfús Sigurþórsson.
Sigfús Sigurþórsson.

 

 

Nýjustu myndir

  • ...s8000652
  • ...s7000479
  • ...s7000525
  • ...s7000530
  • ...s7000558
  • ...s7000463
  • ...s6000810
  • ...s7000409
  • ...s7000389
  • ...s7000347

Nýjustu myndböndin

Severum_ad_kissast

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 104
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 103
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

220 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband