Þriðjudagur, 15. maí 2007
Kappinn er nú ekkert unglamb lengur.
Ekki þykir mér það neitt undarlegt við það að Silvester Stallone noti vaxtahórmóna þar sem kallinn er nú farinn að eldast og rembist sjálfsagt eins og rjúpan við staurinn að ganga í augun á stelpunum með því að viðhalda sínum flotta líkama.
Bandaríski kvikmyndaleikarinn Silvester Stallone viðurkenndi fyrir dómi í Ástralíu, að hafa verið með vaxtarhormóna í fórum sínum þegar hann kom til landsins í febrúar. Stallone var stöðvaður á flugvellinum í Sydney eftir að í ljós kom að flöskur með hormóninu Jintropin voru í farangri hans.
Stallone mætti ekki fyrir réttinn í Sydney í morgun en fyrir lá skrifleg játning. Dómur verður kveðinn upp í næstu viku en Stallone, sem er sextugur, á yfir höfði sér sekt.
Kínverska fyrirtækið CeneScience framleiðir Jintropin en virka efnið í því er Somatropin, sem sagt er draga úr líkamsfitu og auka vöðvamassa.
Þetta er svo sem ekkert í fyrsta skiptið sem kappinn er nappaður með eitthvað í þessum dúr, en það er nú önnur saga.
Stallone flutti vaxtarhormón til Ástralíu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Kvikmyndir | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Bloggar, Sjónvarp | Breytt s.d. kl. 17:22 | Facebook
Tenglar
Ýmislegt áhugavert::
- Heimilissíðan Guðbjörg Sól Sigfúsdóttir
- Jólasíða Allt jóla
- Gestabókin Kveðjur
Nýjustu færslur
- Langt um liðið :)
- Vísnagáta 31 okt.
- Vísnagáta 28/10.
- Vísnagáta 26/10.
- Vísnagáta dagsins 25/10.
- Vísnagáta 19 okt.
- Vísnagátan 17 okt.
- Spurningaleikur Kalla Tomm!!
- Vísnagáta 14 okt.
- Vísnagáta 12 okt.
- Vísnagáta dagsins 8 okt.
- Vísnagáta dagsins 7 okt.
- Vísna gáta dagsins 6 okt.
- Vísnagáta dagsins 5 okt.
- Vísnagáta dagsins 4 okt.
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Ari Guðmar Hallgrímsson
- Baldvin Jónsson
- Birgir Leifur Hafþórsson
- Bjarni Harðarson
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyþór Jónsson
- Fannar frá Rifi
- Fararstjórinn
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Halldórsson
- Guðfríður Lilja
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Gylfi Björgvinsson
- Hafsteinn Karlsson
- Hallur Guðmundsson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Baldursson
- Hrönn Sigurðardóttir
- Jens Guð
- Jón Axel Ólafsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kolgrima
- Kristján Jónsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Páll Vilhjálmsson
- Ragnar Sigurðarson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigurjón Benediktsson
- Sigurður Sigurðsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Traustadóttir
- gudni.is
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur fannberg
- Ólöf Nordal
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Örvar Þór Kristjánsson
- Þóra Hermannsdóttir Passauer
- Birgir R.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
hann er ekkert sexi kall anginn.
Kristín Katla Árnadóttir, 15.5.2007 kl. 12:10
Haaaaaa??? Og þú ert að segja þetta núna fyrst, við karlpeningurinn erum búnir að vinna baki brotnu að því að líta út eins og hann einvörðungu í því skini að ykkur skvísunum lítist vel á okkur, við höfum frá alda öðli lagt allt okkar í að líta svona út, og þú segir bara eins og ekkert sé að hann sé ekkert sexy, við eigum margir heldur betur eftir að brotna niður við þessi orð þín, já og nú tekur við áralangar rannsóknir hjá okkur við að finna út hvað þú/þið eiginlega viljið, búið að plata okkur gjörsamlega uppúr mokkasíunum, jahérnahér.
Sigfús Sigurþórsson., 15.5.2007 kl. 12:32
myndiru þora að taka vaxtarhormón? ég sé bara fyrir mér að maður stökkbreytist, og Stallone slær ekkert á þann grun
halkatla, 15.5.2007 kl. 14:01
Hahaha, góð spurning hjá þér Anna Karen, maður eins og ég sem er skíthræddur við að taka magníl.
Sigfús Sigurþórsson., 15.5.2007 kl. 14:11
Ha Ha það er bara svona Sigfús minn ég er ekki að tala um alla karla
Kristín Katla Árnadóttir, 15.5.2007 kl. 14:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.