Nú lifna heldur betur við Tinna sögurnar.

Þegar þessir snillingar Steven Spielberg og Peter Jackson verða búnir að setja þessi vinsælu ævintýri í Spielberg búninginn munu Tinnasögurnar endurlífgast svo um munar.

Þeir Steven Spielberg og Peter Jackson hafa ákveðið að taka höndum saman og framleiða þrjár kvikmyndir byggðar á sögunum um teiknimyndahetjuna Tinna. Kvikmyndablaðið Variety segir að Jackson, sem gerði myndirnar um Hringadróttinssögu, hafi þegar gert um 20 mínútna mynd með Tinna.

Belginn George Remi, öðru nafni Hergé, teiknaði og samdi 23 bækur um Tinna á árunum 1929 til 1976. Tinni er ungur blaðamaður sem ferðast um allan heim, þar á meðal til Íslands, ásamt Kolbeini kafteini vini sínum. Bækurnar hafa verið gefnar út hér á landi.

Mér hlakkar til að sjá þessar útfærslur af Tinna ævintýrunum.


mbl.is Spielberg og Jackson boða myndir um Tinna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kári Harðarson

Skyldi Leonardo DiCaprio  leika Tinna? 

Kári Harðarson, 15.5.2007 kl. 13:27

2 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Það skildi þá ekki vera? það væri nú ekki ónýtt Kári.

Sigfús Sigurþórsson., 15.5.2007 kl. 14:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Partners.blog.is

Sigfús Sigurþórsson.
Sigfús Sigurþórsson.

 

 

Nýjustu myndir

  • ...s8000652
  • ...s7000479
  • ...s7000525
  • ...s7000530
  • ...s7000558
  • ...s7000463
  • ...s6000810
  • ...s7000409
  • ...s7000389
  • ...s7000347

Nýjustu myndböndin

Severum_ad_kissast

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

229 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband