Framleiðslu á þessarar kerru lauk í september síðastliðnum.

Framleiðslu lauk í September í fyrra 2006 á Ford GT bílnum og er ég ekki að selja það ekki dýrara en ég stal því.

Það eru missparneytnir bílar sem taka þátt í árlegru sparaksturskeppni bifreiðaumboðanna í ár. Sá bíll sem vakti mesta athygli er enginn fjölskyldubíll. Það er Ford GT ofurbíll sem er 550 hestöfl og er 3,4 sekúndur að ná 100 km hraða og 6 sekúndur að komast upp í 160 km siglingu.

Held ég að eigandinn verði nú bara ánægður ef svo vell heppnast að hann komist til baka á sama tnaknum.

Ford GT 40

Myndband


mbl.is Keppir í sparakstri á 550 hestafla ofurbíl
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Egill Jóhannsson

Sæll

Ford GT eyddi 11,31 lítra per 100 km. í keppninni. Sjá blogg.

http://www.egill.blog.is/blog/egill/entry/211489/

Ford GT var framleiddur í tilefni af 40 ára afmæli Ford GT40 og 100 ára afmæli Ford og markmiðið aðeins að framleiða rúma 4000 bíla. Takmarkinu var náð í sept. 2006 og er bíll Brimborgar ca. númer 3900.

Hann var framleiddur sérstaklega fyrir Brimborg í apríl 2006.

Egill Jóhannsson, 15.5.2007 kl. 19:31

2 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Já, hvað segir þú, komst hann niður í 11,31 lítra? jahérnahér.

Þetta er náttúrulega bara frábær árangur, mér finnst þetta líka alveg meyrirháttar flott hjá kappanum að fara í þessa keppni með þennan bíl.

Þú segir 3900, og að sá bíll sé bíll og eign eign Brimborgar, hefur Brimborg þá möguleika á að fá fleyri, ef kaupendur finnast?

Sigfús Sigurþórsson., 15.5.2007 kl. 19:44

3 Smámynd: Egill Jóhannsson

Takk fyrir það.

Framleiðslu á Ford GT lauk í september í fyrra og því ekki hægt að panta fleiri bíla. Þessi bíll er einn af um 4000 bílum í heiminum.

Egill Jóhannsson, 15.5.2007 kl. 22:34

4 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Já einmitt, og þetta er náttúrulega eini bíllinn hér á landi, og fáir til hér í vestur evrópu sennilega.

Gamla cortínan mín eyddi 2 til 3 lítrum meira en þessi rokkur, hahaha.

Sigfús Sigurþórsson., 16.5.2007 kl. 00:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Partners.blog.is

Sigfús Sigurþórsson.
Sigfús Sigurþórsson.

 

 

Nýjustu myndir

  • ...s8000652
  • ...s7000479
  • ...s7000525
  • ...s7000530
  • ...s7000558
  • ...s7000463
  • ...s6000810
  • ...s7000409
  • ...s7000389
  • ...s7000347

Nýjustu myndböndin

Severum_ad_kissast

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 22
  • Frá upphafi: 158963

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

233 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband