Föstudagur, 18. maí 2007
Geir gortar, Sólrún glöð, Steingrímur sár, Guðni fúll, hinir skipta ekki máli.
Geir H. Haarde lausnar biður
bjartur biðlað til Sólrúnar
Guðni segir það sárt og miður
segir sínar viðræður óbúnar.
Geir H. Haarde, forsætisráðherra, gengur á fund Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands, á Bessastöðum klukkan 11 í dag til að biðjast lausnar fyrir sig og ráðuneyti sitt. Hann mun einnig fara fram á umboð til að hefja formlegar stjórnarmyndunarviðræður við Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur, formann Samfylkingarinnar.
Gert er ráð fyrir að Ólafur Ragnar ræði við leiðtoga stjórnmálaflokkanna áður en hann ákveður hver fær umboð til stjórnarmyndunarviðræðna. Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstrihreyfingarinnar-græns framboðs, sagðist í gær myndu leggja það til að Ingibjörg Sólrún fengi umboðið sem leiðtogi stærsta stjórnarandstöðuflokksins til að freista þess að mynda vinstristjórn með VG og Framsóknarflokknum.
Ingibjörg Sólrún sagði í gærkvöldi, að vegna mjög takmarkaðs áhuga á því af hálfu Vinstri grænna að mynda ríkisstjórn með Framsóknarflokki, hafi forsendur fyrir viðræðum flokkanna þriggja um myndun nýrrar ríkisstjórnar ekki verið fyrir hendi.
Þó að mér hafi kannski verið það ljóst fyrir kosningar og á kjördag, var atburðarásin eftir kjördag líka með þeim hætti að það glæddi ekki þær vonir. Ég sá einfaldlega ekki fram á að flokkarnir næðu saman," ssagði hún. Þar að auki sá ég lítinn ávinning í því að vera í forsvari fyrir ríkisstjórn sem væri plöguð af sundurlyndi og innbyrðis tortryggni þessara tveggja flokka (Framsóknarflokks og VG)."
Geir gengur á fund forseta Íslands klukkan 11 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Ljóð, Menning og listir, Stjórnmál og samfélag, Vefurinn, Vinir og fjölskylda | Facebook
Tenglar
Ýmislegt áhugavert::
- Heimilissíðan Guðbjörg Sól Sigfúsdóttir
- Jólasíða Allt jóla
- Gestabókin Kveðjur
Nýjustu færslur
- Langt um liðið :)
- Vísnagáta 31 okt.
- Vísnagáta 28/10.
- Vísnagáta 26/10.
- Vísnagáta dagsins 25/10.
- Vísnagáta 19 okt.
- Vísnagátan 17 okt.
- Spurningaleikur Kalla Tomm!!
- Vísnagáta 14 okt.
- Vísnagáta 12 okt.
- Vísnagáta dagsins 8 okt.
- Vísnagáta dagsins 7 okt.
- Vísna gáta dagsins 6 okt.
- Vísnagáta dagsins 5 okt.
- Vísnagáta dagsins 4 okt.
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Ari Guðmar Hallgrímsson
- Baldvin Jónsson
- Birgir Leifur Hafþórsson
- Bjarni Harðarson
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyþór Jónsson
- Fannar frá Rifi
- Fararstjórinn
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Halldórsson
- Guðfríður Lilja
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Gylfi Björgvinsson
- Hafsteinn Karlsson
- Hallur Guðmundsson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Baldursson
- Hrönn Sigurðardóttir
- Jens Guð
- Jón Axel Ólafsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kolgrima
- Kristján Jónsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Páll Vilhjálmsson
- Ragnar Sigurðarson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigurjón Benediktsson
- Sigurður Sigurðsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Traustadóttir
- gudni.is
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur fannberg
- Ólöf Nordal
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Örvar Þór Kristjánsson
- Þóra Hermannsdóttir Passauer
- Birgir R.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já Blöggvinur nu er þetta komið á fast ról og vona eg það besta,eg held að þetta verði góð stjórn Uppstignigastjorn/En spurjum að leikslokum/Kveðja Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 18.5.2007 kl. 12:40
sæll Halli minn, við allavega gerum ekkert í málunum sem breytir gang mála hér eftir, ekki fyrr en eftir 4 ár, það er að segj hangi hún svo lengi.
Sigfús Sigurþórsson., 18.5.2007 kl. 19:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.