Þriðjudagur, 22. maí 2007
Hver meig í stiganginn minn?
Kanski er ráð að setja upp klósettskálar í stigagöngum fjölbýlishúsa, merkja bara í hvaða stigagangi má pissa og hvar ekki.
Maður nokkur hafi kastað af sér þvagi í stigahúsi fjölbýlishúss, en hann átti í deilum við nágranna sína. Í vor og vetur hafa lögreglumenn í nokkrum tilvikum þurft að skakka leikinn þegar í óefni var komið.
Kannski er ráð að setja upp klósettskálar í stigaganga! og merkja í hvaða stigagöngum má pissa.
Vorverkin geta t.d. endað með leiðindum en fyrir ekki alls löngu var lögreglan beðin um að stöðva mann sem var einum of duglegur að mála. Tilkynnandi sagðist eiga vegginn sem maðurinn væri að mála og óskaði þess að málarinn yrði stöðvaður tafarlaust. Um svipað leyti var beðið um aðstoð lögreglu þar sem verið var að fella tré. Deilumál af því tagi koma upp árlega en þeim geta líka fylgt átök um lóðarmörk. Skjólveggir og grindverk geta einnig bakað vandræði að mati nágranna sem benda á að vegna þeirra fái sólin ekki að skína óhindrað á garða og tún. Fyrir skömmu var lögreglan kölluð til í slíku máli en hún gat lítið aðhafst því þar hafði grindverk verið fjarlægt í heilu lagi í óþökk eiganda.
Nágrannadeilur geta tekið á sig ýmsar fleiri myndir og nefna má að lögreglu hafa borist kvartanir þar sem fullorðið fólk hefur staðið fyrir svokölluðu bjölluati. Sömuleiðis hafa einstaka aðilar gripið til þess óþverrabragðs að hella málningu inn um bréfalúgur hjá fólki. Að hindra för ökutækja er líka velþekkt þegar menn eru ósáttir. Á dögunum lagði maður bíl sínum í veg fyrir ökutæki manns sem hann átti sökótt við. Bíll þess síðarnefnda komst hvergi en sá fyrrnefndi færði bílinn sinn eftir fortölur lögreglumanna. Þá kemur fyrir að eggjum, tómatsósu og öðrum matvælum er hent í bíla og þess eru líka dæmi að bílar hafi verið rispaðir þegar heiftin er mikil.
Jahérnahér, ekki er það óskiljanlegt að fólk vilji búa í einbýli.
Kastaði af sér þvagi í stigahúsi vegna ósættis við nágranna sína | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Vefurinn, Vinir og fjölskylda | Facebook
Tenglar
Ýmislegt áhugavert::
- Heimilissíðan Guðbjörg Sól Sigfúsdóttir
- Jólasíða Allt jóla
- Gestabókin Kveðjur
Nýjustu færslur
- Langt um liðið :)
- Vísnagáta 31 okt.
- Vísnagáta 28/10.
- Vísnagáta 26/10.
- Vísnagáta dagsins 25/10.
- Vísnagáta 19 okt.
- Vísnagátan 17 okt.
- Spurningaleikur Kalla Tomm!!
- Vísnagáta 14 okt.
- Vísnagáta 12 okt.
- Vísnagáta dagsins 8 okt.
- Vísnagáta dagsins 7 okt.
- Vísna gáta dagsins 6 okt.
- Vísnagáta dagsins 5 okt.
- Vísnagáta dagsins 4 okt.
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Ari Guðmar Hallgrímsson
- Baldvin Jónsson
- Birgir Leifur Hafþórsson
- Bjarni Harðarson
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyþór Jónsson
- Fannar frá Rifi
- Fararstjórinn
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Halldórsson
- Guðfríður Lilja
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Gylfi Björgvinsson
- Hafsteinn Karlsson
- Hallur Guðmundsson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Baldursson
- Hrönn Sigurðardóttir
- Jens Guð
- Jón Axel Ólafsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kolgrima
- Kristján Jónsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Páll Vilhjálmsson
- Ragnar Sigurðarson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigurjón Benediktsson
- Sigurður Sigurðsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Traustadóttir
- gudni.is
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur fannberg
- Ólöf Nordal
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Örvar Þór Kristjánsson
- Þóra Hermannsdóttir Passauer
- Birgir R.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nágrannaerjur virðast vera vont mál.ÚFF
Sóldís Fjóla Karlsdóttir, 22.5.2007 kl. 19:11
Þetta minnir mig á söguna um Gullbrá og birnina þrjá, þegar þeir sögðu m.a. Hver borðaði úr grautarskálinni minni?
Svava frá Strandbergi , 22.5.2007 kl. 19:19
Já, sögur nágrannadeilum hafa oft verið ákaflega skrautlegar, sem betur fer hefur maður verið svona nokkuð laus við þennan hvimleiða "sið". Takk fyrir svarið Jón Arnar
Sigfús Sigurþórsson., 22.5.2007 kl. 21:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.