Góður og vel valinn hópur mun væntanlega stýra skútunni farsællega næstu árin.

Ég er mjög ánægður með val beggja flokka, ekki leyni ég því að ég hefði vilja sjá valið aðeins öðruvísi, en tel að hér sé frábært fólk í hverju rúmi.

 

Ráðaneytin skiptast á eftirfarandi hátt:

 

Samfylkingin:

Félagsmálaráðuneyti: Jóhanna Sigurðardóttir

Iðnaðarráðherra: Össur Skarphéðinsson

Samgönguráðuneyti: Kristján Möller

Umhverfisráðuneytið: Þórunn Sveinbjarnardóttir

Utanríkisráðherra: Ingibjörg Sólrún Gísladóttir

Viðskiptaráðherra: Björgvin G. Sigurðsson

 

Sjálfsæðismenn:

Dómsmálaráðherra: Björn Bjarnason.

Fjármálaráðherra: Árni M. Mathiesen.

Forsætisráðherra: Geir H. Haarde.
Heilbrigðisráðherra: Guðlaugur Þór Þórðarson.

Landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra:
 Einar Kristinn Guðfinnsson.

Menntamálaráðherra: Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir.

Forseti Alþingis: Sturla Böðvarsson,
Þingflokksformaður: Arnbjörg Sveinsdóttir,

 

Frétta myndbandið í dag.


mbl.is Málefnasamkomulag kynnt þingmönnum Sjálfstæðisflokksins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristberg Snjólfsson

Mér hefði nú fundist að Árni Johnsen hefði átt að fá Dóms og siðleysisráðuneytið

Kristberg Snjólfsson, 22.5.2007 kl. 22:33

2 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Kvitt sammála þessu að flestu leiti,en hefði viljað meir breitingar i minum flokki XD en svona er þetta og þvi ekki breitt/ Guðlaugur Þór verður verðuugur heilbryggisráðherra!!!!!! En stjórinin er sterk og um það er ekki deilt,og vonandi farsæl/Halli Gamli

Haraldur Haraldsson, 22.5.2007 kl. 22:51

3 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Já skoðum þetta eftir 100 daga, sammála.

Þessu get ég trúað á þig Kristberg.

Já Haraldur, svona bara er þetta og punktur basta, en eins og Gunnar Þór segir, skoðum þetta eftir 100 daga.

Sigfús Sigurþórsson., 23.5.2007 kl. 10:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Partners.blog.is

Sigfús Sigurþórsson.
Sigfús Sigurþórsson.

 

 

Nýjustu myndir

  • ...s8000652
  • ...s7000479
  • ...s7000525
  • ...s7000530
  • ...s7000558
  • ...s7000463
  • ...s6000810
  • ...s7000409
  • ...s7000389
  • ...s7000347

Nýjustu myndböndin

Severum_ad_kissast

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 5
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 158939

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

240 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband