Miðvikudagur, 23. maí 2007
Vísna gáta dagsins.
Vísnagáturnar og gátur sem birtast á þessari bloggsíðu eru eftir hina og þessa höfunda, óskað er eftir svari og eins höfundanafni, Svar telst hinsvegar rétt þótt höfundarnafn vanti, enda getur komið hjá Bloggara vísnagáta eða gáta sem Bloggari hefur ekki höfundarnafnið á. Ekki er neinn sérstakur tímarammi á innsetningu á gátum..
-
Gáta dagsins er svohljóðandi:
Skruggukerra stendur á
syllum sem niður sig fóta
Slettugur oftast anginn sá
sem þjónar og til verður nóta
Svar óskast (og helst höfundarnafn)
Öllum eru velkomið að þreyta gátur þær sem birtast hér á www.partners.blog.is
Vísbendingar koma á eftir svartilraunum eins fljótt og auðið er.
Tenglar
Ýmislegt áhugavert::
- Heimilissíðan Guðbjörg Sól Sigfúsdóttir
- Jólasíða Allt jóla
- Gestabókin Kveðjur
Nýjustu færslur
- Langt um liðið :)
- Vísnagáta 31 okt.
- Vísnagáta 28/10.
- Vísnagáta 26/10.
- Vísnagáta dagsins 25/10.
- Vísnagáta 19 okt.
- Vísnagátan 17 okt.
- Spurningaleikur Kalla Tomm!!
- Vísnagáta 14 okt.
- Vísnagáta 12 okt.
- Vísnagáta dagsins 8 okt.
- Vísnagáta dagsins 7 okt.
- Vísna gáta dagsins 6 okt.
- Vísnagáta dagsins 5 okt.
- Vísnagáta dagsins 4 okt.
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Ari Guðmar Hallgrímsson
- Baldvin Jónsson
- Birgir Leifur Hafþórsson
- Bjarni Harðarson
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyþór Jónsson
- Fannar frá Rifi
- Fararstjórinn
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Halldórsson
- Guðfríður Lilja
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Gylfi Björgvinsson
- Hafsteinn Karlsson
- Hallur Guðmundsson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Baldursson
- Hrönn Sigurðardóttir
- Jens Guð
- Jón Axel Ólafsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kolgrima
- Kristján Jónsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Páll Vilhjálmsson
- Ragnar Sigurðarson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigurjón Benediktsson
- Sigurður Sigurðsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Traustadóttir
- gudni.is
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur fannberg
- Ólöf Nordal
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Örvar Þór Kristjánsson
- Þóra Hermannsdóttir Passauer
- Birgir R.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já já já já, þetta er allt komið, hvoru tveggja er einfaldlega rétt, þurftir ekki einusinni tilvísun um að um tvö orð væru að ræða, var að spá í að setja strax eftir miðnættið ábendingu um það, en ákvað að bíða.
Rétt svar barst við gátu dagsins kl.07,05
Rétt svar er: Bílalifta og bifvélavirki.
Rétt svar gaf: Gunnar Þór Jónsson.
Sigfús Sigurþórsson., 23.5.2007 kl. 07:30
Aukagáta, einnig frumsamin:
Títt er talað um karlinn þann
traustur og styrkist hans hagur
hugsar um kerfi með sóma og sann
kallast ei mjór né magur.
Sigfús Sigurþórsson., 23.5.2007 kl. 07:37
Hahaha, ég verð að koma með hana, en bara þegar þú átt ekki von á henni. Annars lít ég svo á að þegar þú kemur með þessa Gunnars I. Birgissonar meldingu að þ´ða vanti vísbendingu.
Vísbending:
Flestum er í nöp við þennann, flestir meyra að segja forðast hann hvort sem hann verður á vegi þeirra eða ekki.
Sigfús Sigurþórsson., 23.5.2007 kl. 09:31
Ég er sko bara alveg sammála þessu, en ekki er það orðið sem ég leita eftir.
Hvaða "mann" er okkur mest í "nöp" við? og á ég þá ekki við persónulega.
Sigfús Sigurþórsson., 23.5.2007 kl. 11:38
Að sjálfsögðu meistari, þú ert góður.
Rétt svar barst við auka gátu kl.11,49
Rétt svar er: Skattmann
Rétt svar gaf: Gunnar Þór Jónsson.
Sigfús Sigurþórsson., 23.5.2007 kl. 11:52
Þá kemur ein í við bót, snarlega frumsamin.
Reinist mörgum erfið raun
Reinir þó margur oft mikið
Leifa sér flestir þó á laun
Loforð sitt þá hafa svikið
Sigfús Sigurþórsson., 23.5.2007 kl. 11:56
Bíddu nú við, er ekki að ná þessu með áhyggjur?
Ef þú átt við varðandi að svíkja þetta: sitt loforð, þá get ég sagt þér að þú hefur marg, marg, marg og svikið þetta loforð, það hafa allir gert, og vill ég meina að ég sé ekki að taka of stórt uppí mig.
Sigfús Sigurþórsson., 23.5.2007 kl. 14:10
Við skulum segja að þetta sé aðgerð og hefur margur oft þurft að framkvæma hana, en gengur misvel að efna það heit.
Sigfús Sigurþórsson., 23.5.2007 kl. 14:15
Að elska Brad Pitt?
tíhí
Hrönn Sigurðardóttir, 23.5.2007 kl. 14:34
er sama svar við fyrri og seinni parti gátunnar?
Hrönn Sigurðardóttir, 23.5.2007 kl. 14:35
dettur í hug megrun og matur......
Þó það sé nú ekki vandamál í minni sveit. Enda stefni ég á að verða feitt gamalmenni
Hrönn Sigurðardóttir, 23.5.2007 kl. 14:36
freisting?
Hrönn Sigurðardóttir, 23.5.2007 kl. 15:56
Málfríður, þú ert snillingur.
Rétt svar barst við auka gátu II kl.15,40
Rétt svar er: Þegja - Halda kj.
Rétt svar gaf: Málfríður Hafdís Ægisdóttir.
Sigfús Sigurþórsson., 23.5.2007 kl. 17:01
Á ég að kom með eina í við bót í dag?
Sigfús Sigurþórsson., 23.5.2007 kl. 17:04
Það er sko ekki vandamál.
Hér kemur ein:
Hugur margur hrannast í
helst er það gamall siður
söfnum í það æ og sí
sæll er þú um það biður
ATH: Ekki þýðir að leita í skruddum né á vefnum að þessari frekar en hinum á undan, þar sem þessi er einnig frumsamin hér og nú.
Sigfús Sigurþórsson., 23.5.2007 kl. 17:40
Læt þessa fljóta hér inn líka fyrst skáldið er í stuði, þá eru gátur númeraðar ATHS 23 og ATHS 24
Aukagáta ATHS 24
Litfagur lafir og hreyfist í vindi
Löngum hann lafir og gerir samt gagn
Gagnast ei öllum en hafaf samt indi
Ennfremur sjaldan við ræðum um magn.
Sigfús Sigurþórsson., 23.5.2007 kl. 18:10
Hahahaha, auðvitað á enginn að halda k j Málfríður ef hann/hún er með hugmynd, láta bara vaða.
Hvorugt er rétt málfríður, þetta eru hvortveggja hlutir.
Sigfús Sigurþórsson., 23.5.2007 kl. 18:34
Mér finnst alltaf svo fyndið þegar fólk notar sögnina að hrannast.....
23. Handraði?
Hrönn Sigurðardóttir, 23.5.2007 kl. 19:31
eða sarpur?
Hrönn Sigurðardóttir, 23.5.2007 kl. 19:50
Hrannast já þetta er náttúrulega alger sletta, ég er nú oft ekkert vandlátur með orðin er ég er að hvoða vísum og gátum saman í einhverju æðiskasti.
Nei Hrönn, ekki erti neitt nálægt því,, þetta (ATHS 23) er hlutur, hlutur sem til er á allflestum heimilum, og fólk (sumir) eiga sér til gagns og gamans.
Sigfús Sigurþórsson., 23.5.2007 kl. 19:56
ATH: þegar ég setti inn Athugasemdina með ATHS númerun gátanna smellti Málfríður á meðn inn athugasemd, þannig að hennar skráðist númer 24.
Gáturnar eru því í ATHS 23 og 25.
Sigfús Sigurþórsson., 23.5.2007 kl. 20:00
Hahaha, þetta segir þú bara vegna þess að þú nærð ekki að ráða gáturnar á 7 sekúntum gunnar Þór
Öll svör vitlaust.
ATHS 23: Hvar geymi þið mynningarnar?
ATHS 25: Þetta tilheyrir í langflestum tilfellum konum.
Sigfús Sigurþórsson., 23.5.2007 kl. 20:35
Yesss, þar kom orðið sem ég leitaði eftir vegna gátu í ATHS 23, myndaalbúm.
Rétt svar barst við auka gátu í ATHS 23 kl.20,40
Rétt svar er: Myndaalbúm
Rétt svar gaf: Gunnar Þór Jónsson.
Slæða er ekki rétta orðið við gátu í ATHS 25.
Ath. eions og ekki óalgengt er teta fleyri en eitt orð passað ljómandi vel við einu og sömu gátun, o gí þessu tilfelli mun orðið slæða passa alveg eins vel og það orð sem ég hefi í huga,
Sigfús Sigurþórsson., 23.5.2007 kl. 21:10
Set vísnagátuna í 25 hér niður:
Litfagur lafir og hreyfist í vindi
Löngum hann lafir og gerir samt gagn
Gagnast ei öllum en hafaf samt indi
Ennfremur sjaldan við ræðum um magn.
-------------------------------------------------
Í ATHS 35 sagði ég: ATHS 25: Þetta tilheyrir í langflestum tilfellum konum.
Þessu hlutur gefur mikla frelsistilfinningu, segja konur.
Búðir stundum kallar eftir þessu orði.
Sigfús Sigurþórsson., 23.5.2007 kl. 21:41
Jæja þrautakónkar og drottningar, hvorugt orðið er það sem ég hefi í huga, EN Málfríður er sjóðandi heit, og kannski ætti ég að gefa henni rétt, en geri ekki svo ekki sé verið að breyta reglum allt í einu.
Sem sagt Málfríður er logandi.
Sigfús Sigurþórsson., 23.5.2007 kl. 22:24
kjóll?
Hrönn Sigurðardóttir, 23.5.2007 kl. 22:29
Og þar kom það, þegar ég talaði um að algengt vær að búði nefndar þessu orði átti ég að sjálfsögðu við kjólabúðir.
Rétt svar barst við auka gátu í ATHS 25 kl.22,29
Rétt svar er: Kjóll
Rétt svar gaf: Hrönn Sigurðardóttir.
Sigfús Sigurþórsson., 23.5.2007 kl. 22:46
Fyrirgefðu Málfríður að ég skildi vera svona stífur að gefa þér ekki rétt fyrir orðið Pils, en sömu reglur verða náttúrulega að gilda yfir alla, en ég viðurkenni að mig dauðlangaði til að gefa þér rétt fyrir það svar.
Sigfús Sigurþórsson., 23.5.2007 kl. 22:48
Mér finnst nú eiginlega eins og ég hafi stolið þessu af Málfríði.........
Getum við splittað verðlaunum? Eru hálfar medalíur í boði?
Hrönn Sigurðardóttir, 23.5.2007 kl. 22:49
Nei nei, ekki hefi ég trú á að henni líði neitt þannig, pils er alsekki sama og kjóll, það hljótum við öll að vera sammála um, en hinsvegar passar pilsið alveg eins við.
Höfum gaman af þessu í réttum anda. Þennan sólgleraugnakall á eiginlega meistarinn Gunnar þór, er það ekki annars, það finnst mér, mér finnst alltaf eins og ég sé eitthvða að stelast þegar ég nota hann.
Sigfús Sigurþórsson., 23.5.2007 kl. 22:57
bullukollur
Hrönn Sigurðardóttir, 23.5.2007 kl. 23:02
Þakka.
Sigfús Sigurþórsson., 23.5.2007 kl. 23:03
Hahahaha, mér lýst vel á það, þetta er líka smartur og klár töffari, ætli hann sé að fylgjast með? þá meina ég auðvitað gleraugna gæinn.
Sigfús Sigurþórsson., 24.5.2007 kl. 07:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.