Miðvikudagur, 23. maí 2007
Ja dýrt er
Mjög gott framtak hjá Finnair, en samt hef ég nú meiri áhuga á að vita hvenær maður getur notað nettengdar fartölfur í flugvélu.
Farþegar með nýjum Airbus A340 þotum sem Finnair tekur í notkun í næsta mánuði geta sent sms og tölvupóst á ferðum frá Helsinki til Japan og Kína.
Hægt verður að senda boðin úr símum sem verða við hvert sæti í vélunum, að því er félagið greindi frá í dag. Þá munu farþegar geta hringt á milli sæta.
Hver skilaboð sem send eru eða tekið er á móti munu kosta sem svarar rúmlega eitt hundrað krónum.
Netþjónusta sem boðið hefur verið upp á í flugferðum hefur hlotið misjafnar undirtektir til þessa. Boeing bauð upp á slíkt í fyrra og náði samningum við stór alþjóðleg flugfélög á borð við Lufthansa og JAL, en hætti við þar sem stór bandarísk félög voru treg til að fjárfesta í þjónustunni.
![]() |
Finnair hyggst bjóða upp á sms-þjónustu í flugferðum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Bloggar, Ferðalög, Lífstíll, Menning og listir, Spil og leikir, Vefurinn | Breytt s.d. kl. 22:51 | Facebook
Tenglar
Ýmislegt áhugavert::
- Heimilissíðan Guðbjörg Sól Sigfúsdóttir
- Jólasíða Allt jóla
- Gestabókin Kveðjur
Nýjustu færslur
- Langt um liðið :)
- Vísnagáta 31 okt.
- Vísnagáta 28/10.
- Vísnagáta 26/10.
- Vísnagáta dagsins 25/10.
- Vísnagáta 19 okt.
- Vísnagátan 17 okt.
- Spurningaleikur Kalla Tomm!!
- Vísnagáta 14 okt.
- Vísnagáta 12 okt.
- Vísnagáta dagsins 8 okt.
- Vísnagáta dagsins 7 okt.
- Vísna gáta dagsins 6 okt.
- Vísnagáta dagsins 5 okt.
- Vísnagáta dagsins 4 okt.
Bloggvinir
-
Alfreð Símonarson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
halkatla
-
Ari Guðmar Hallgrímsson
-
Baldvin Jónsson
-
Birgir Leifur Hafþórsson
-
Bjarni Harðarson
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
Eygló Þóra Harðardóttir
-
Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
-
Eysteinn Skarphéðinsson
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Eyþór Jónsson
-
Fannar frá Rifi
-
Fararstjórinn
-
Friðjón R. Friðjónsson
-
Gestur Halldórsson
-
Guðfríður Lilja
-
Guðmundur Jónas Kristjánsson
-
Guðmundur Ragnar Björnsson
-
Svava frá Strandbergi
-
Guðrún Magnea Helgadóttir
-
Gylfi Björgvinsson
-
Hafsteinn Karlsson
-
Hallur Guðmundsson
-
Hannes Sigurbjörn Jónsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Haukur Nikulásson
-
Hrannar Baldursson
-
Hrönn Sigurðardóttir
-
Jens Guð
-
Jón Axel Ólafsson
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Kolgrima
-
Kristján Jónsson
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Margrét Elín Arnarsdóttir
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Páll Vilhjálmsson
-
Ragnar Sigurðarson
-
Sigmar Guðmundsson
-
Sigurjón Benediktsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Viggó H. Viggósson
-
Vilborg Traustadóttir
-
gudni.is
-
Ása Hildur Guðjónsdóttir
-
Ólaf de Fleur Jóhannesson
-
Ólafur Ragnarsson
-
Ólafur fannberg
-
Ólöf Nordal
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Örvar Þór Kristjánsson
-
Þóra Hermannsdóttir Passauer
-
Birgir R.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Enn ein "gæða" fréttin á mbl.is.
Það hefur verið hægt í amk ár að senda SMS og tölvupóst í flugvélum North West Airlines (NWA). Notaður er skjár sem er við hvert sæti.
Pétur 23.5.2007 kl. 21:01
Já er það ekki Pétur, mig mynnti einmitt að ég hafi verið búinn að heyra ávæning af því, var bara ekki viss í minni sök. Þetta er eitthvað sem einhver hefur bara rekist á á vefnum og skellt í autt pláss á Mbl.
Sigfús Sigurþórsson., 23.5.2007 kl. 21:14
Hahaha, það er nokkuð til í þessu Guðmundur.
Sigfús Sigurþórsson., 24.5.2007 kl. 07:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.