Fimmtudagur, 24. maí 2007
Victoria Beckham er ekkert smá umdeild kona.
Hvers vegna þessi kona er svona umdeild verður nú bara hver og einn eða ein að dæma um, kannski er það vegna þess hve lygin hún er, eða vel klædd, framagjörn fyrir börnin sín, nú eða vegna þess að Bretar vilja ekki sjá hanna blessaða stúlkuna, kannski fyrir hve fallegar tennur þessi yndislega blómarós er með, Nú svo er hún voða eftirsótt hjá kynsystrum sínum, allavega sumum, jafnvel getur það verið ástæðan að hún er eilíft í einhverju þrasi við blaðamenn og aðra.
Nýlega var greint frá því að Beckham hefði varið 250.000 sterlingspundum í verk eftir breska listamanninn Damien Hirst og gefið eiginkonu sinni Victoriu það í afmælisgjöf.
Fótboltakappinn David Beckham er nú sagður vinna að því að koma sér upp sínu eigin listaverkasafni og mun hann njóta við það aðstoðar listamannsins og listaverkasalans Sacha Jafri. Hann er virkilega að kynna sérlistaheiminn. Hann tekur þessu mjög alvarlega og vonast til að koma sér upp verðmætu einkasafni.
Beckham vill eignast einkalistasafn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Bloggar, Ferðalög, Íþróttir, Kvikmyndir, Lífstíll, Menning og listir, Sjónvarp, Vefurinn, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 15:58 | Facebook
Tenglar
Ýmislegt áhugavert::
- Heimilissíðan Guðbjörg Sól Sigfúsdóttir
- Jólasíða Allt jóla
- Gestabókin Kveðjur
Nýjustu færslur
- Langt um liðið :)
- Vísnagáta 31 okt.
- Vísnagáta 28/10.
- Vísnagáta 26/10.
- Vísnagáta dagsins 25/10.
- Vísnagáta 19 okt.
- Vísnagátan 17 okt.
- Spurningaleikur Kalla Tomm!!
- Vísnagáta 14 okt.
- Vísnagáta 12 okt.
- Vísnagáta dagsins 8 okt.
- Vísnagáta dagsins 7 okt.
- Vísna gáta dagsins 6 okt.
- Vísnagáta dagsins 5 okt.
- Vísnagáta dagsins 4 okt.
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Ari Guðmar Hallgrímsson
- Baldvin Jónsson
- Birgir Leifur Hafþórsson
- Bjarni Harðarson
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyþór Jónsson
- Fannar frá Rifi
- Fararstjórinn
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Halldórsson
- Guðfríður Lilja
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Gylfi Björgvinsson
- Hafsteinn Karlsson
- Hallur Guðmundsson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Baldursson
- Hrönn Sigurðardóttir
- Jens Guð
- Jón Axel Ólafsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kolgrima
- Kristján Jónsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Páll Vilhjálmsson
- Ragnar Sigurðarson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigurjón Benediktsson
- Sigurður Sigurðsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Traustadóttir
- gudni.is
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur fannberg
- Ólöf Nordal
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Örvar Þór Kristjánsson
- Þóra Hermannsdóttir Passauer
- Birgir R.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Æi er þetta ekki bar vegna þess að þeim leiðist að eiða peningum eins og flestir gera ""vilja vera öðruvísi í öllu sem þau gera
Kristberg Snjólfsson, 24.5.2007 kl. 15:58
Hæ hæ, jú ætli það ekki, og svo öfund í okkur hinum sem erum að agnúast útí hana, en hvað veit ég svo sem.
Sigfús Sigurþórsson., 24.5.2007 kl. 19:17
úff úff úfff - segi ég nú bara
þau eru til þess að hlæja að.... svo að við verðum langlífari
halkatla, 24.5.2007 kl. 20:30
Já þú átt við það, það er nú bara nokkuð góð ábending hjá þér finnst mér Anana Karen.
Sigfús Sigurþórsson., 24.5.2007 kl. 20:37
Mér finnst hún leiðinleg konu anginn
Kristín Katla Árnadóttir, 24.5.2007 kl. 21:26
Ég vil fyrst byðja Önnu Karen fyrirgefningar á að kalla hana Anana, það er eitthvað svo banana eða ananas.
Ég held bara Kristín að ég hafi aldrei lesið neitt um hana nema fyrirsagnir það til í morgun, þannig að ég veit ekkert um þessa manneskju.
Sigfús Sigurþórsson., 24.5.2007 kl. 21:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.