Laugardagur, 26. maí 2007
Einn af vinsælastu leikurum síns tíma
Paul Newman er án nokkurs efa einn af vinsælustu leikurum síns tíma, enda hlotið Óskarinn, og hefur tekist að skila allflestum sínum hlutverkum með sóma.
Athyglisvert er að kappinn hefur verið nokkuð laus við sóða slúðurfréttir eins og algengt er meðal leikara.
Bandaríski kvikmyndaleikarinn Paul Newman sagði í sjónvarpsviðtali í gærkvöldi, að hann ætlaði að hætta kvikmyndaleik enda væri hann orðinn 82 ára. Newman var einn af vinsælustu og virtustu kvikmyndaleikurum í Hollywood á síðari hluta 20. aldar og lék í klassískum kvikmyndum á borð við Butch Cassidy and the Sundance Kid og The Sting.
Ég get ekki leikið eins vel lengur og ég vildi," sagði Newman í viðtali sem birt er á vefsíði ABC sjónvarpsstöðvarinnar. Á þessum aldri hefur maður tapað minni, maður missir sjálfstraustið og frumleikann. Svo ég held að þessu sé nú lokið hjá mér," sagði hann og átti þar við kvikmyndaleikinn. En ég er þakklátur fyrir það sem mér hefur fallið í skaut í lífinu."
Newman var sex sinnum tilnefndur til Óskarsverðlauna og fékk þau fyrir myndina Colour of Money árið 1986.
Paul Newman hættir að leika | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Bloggar, Kvikmyndir, Lífstíll, Menning og listir | Breytt s.d. kl. 13:28 | Facebook
Tenglar
Ýmislegt áhugavert::
- Heimilissíðan Guðbjörg Sól Sigfúsdóttir
- Jólasíða Allt jóla
- Gestabókin Kveðjur
Nýjustu færslur
- Langt um liðið :)
- Vísnagáta 31 okt.
- Vísnagáta 28/10.
- Vísnagáta 26/10.
- Vísnagáta dagsins 25/10.
- Vísnagáta 19 okt.
- Vísnagátan 17 okt.
- Spurningaleikur Kalla Tomm!!
- Vísnagáta 14 okt.
- Vísnagáta 12 okt.
- Vísnagáta dagsins 8 okt.
- Vísnagáta dagsins 7 okt.
- Vísna gáta dagsins 6 okt.
- Vísnagáta dagsins 5 okt.
- Vísnagáta dagsins 4 okt.
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Ari Guðmar Hallgrímsson
- Baldvin Jónsson
- Birgir Leifur Hafþórsson
- Bjarni Harðarson
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyþór Jónsson
- Fannar frá Rifi
- Fararstjórinn
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Halldórsson
- Guðfríður Lilja
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Gylfi Björgvinsson
- Hafsteinn Karlsson
- Hallur Guðmundsson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Baldursson
- Hrönn Sigurðardóttir
- Jens Guð
- Jón Axel Ólafsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kolgrima
- Kristján Jónsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Páll Vilhjálmsson
- Ragnar Sigurðarson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigurjón Benediktsson
- Sigurður Sigurðsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Traustadóttir
- gudni.is
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur fannberg
- Ólöf Nordal
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Örvar Þór Kristjánsson
- Þóra Hermannsdóttir Passauer
- Birgir R.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Eiginkona hans til áratuga (óvenjulegt í henni Hollywood), Joanne Woodward er ekki síður góður leikari, einhver sú albesta þar um slóðir
Viðar Eggertsson, 26.5.2007 kl. 13:05
Mér Finns hann alveg frábær leikari hann hefur svo falleg augu og var mikill sjarmur.
Kristín Katla Árnadóttir, 26.5.2007 kl. 13:21
Já alveg rétt Viðar, ég mundi nú ekki eftir því, og léku þau einmitt saman í einhverjum myndum.
Já Kristín, augun hanns vöktu oft athygli og ansi oft mynnst á þau er skrifað var eitthvað um Paul.
í
Sigfús Sigurþórsson., 26.5.2007 kl. 13:41
Rosalega falleg augu..... fallegt bros - fallegur maður
Hrönn Sigurðardóttir, 26.5.2007 kl. 14:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.