Sunnudagur, 27. maí 2007
Á Pamela vond börn?
Mér er alveg ómögulegt að skilja þessa yfirlýsingu Pamelu Anderson að hún eigi vond börn, reyndar finnst mér þetta viðtal vera ákaflega ótrúlegt, efast hreinlega um að rétt sé farið með þetta viðtal, en þetta eru bara mínar vangaveltur, og kannski er ég bara gamaldags eða eitthvað fattlaus.
Hin brjóstgóða Pamela Anderson hefur viðurkennt að strákarnir hennar tveir séu villtir.
Hún á tvo syni, Brandon, tíu ára, og Dylan, níu ára, með fyrrverandi eiginmanni, sínum rokkaranum Tommy Lee. Hún segir þá vera nokkuð erfiða en þeir hafi svo sem aldrei átt möguleika á að verða góðir strákar vegna foreldra sinna.
Synir mínir eru óþægir en ef tekið er tillit til foreldra þeirra þá eru þeir ekki svo slæmir. Þó að þeir séu engir englar er mjög skemmtilegt að umgangast þá," sagði Anderson í viðtali nýlega og bætti við að ef hún ætti ekki drengina tvo vissi hún ekki hvar hún væri stödd í dag þar sem móðurhlutverkið hefði róað hana.
Hún sagði nýlega að hún vildi barn í viðbót en ekki er langt síðan hún heimsótti munaðarleysingjaheimili í Rússlandi með það í huga að ættleiða. Anderson er nú í sambandi með ameríska ruðningskappanum David Binn og segir hann vera mjög barnelskan.
Pamela á villta syni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Bloggar, Kvikmyndir, Lífstíll, Sjónvarp, Tónlist, Vefurinn, Vinir og fjölskylda | Facebook
Tenglar
Ýmislegt áhugavert::
- Heimilissíðan Guðbjörg Sól Sigfúsdóttir
- Jólasíða Allt jóla
- Gestabókin Kveðjur
Nýjustu færslur
- Langt um liðið :)
- Vísnagáta 31 okt.
- Vísnagáta 28/10.
- Vísnagáta 26/10.
- Vísnagáta dagsins 25/10.
- Vísnagáta 19 okt.
- Vísnagátan 17 okt.
- Spurningaleikur Kalla Tomm!!
- Vísnagáta 14 okt.
- Vísnagáta 12 okt.
- Vísnagáta dagsins 8 okt.
- Vísnagáta dagsins 7 okt.
- Vísna gáta dagsins 6 okt.
- Vísnagáta dagsins 5 okt.
- Vísnagáta dagsins 4 okt.
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Ari Guðmar Hallgrímsson
- Baldvin Jónsson
- Birgir Leifur Hafþórsson
- Bjarni Harðarson
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyþór Jónsson
- Fannar frá Rifi
- Fararstjórinn
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Halldórsson
- Guðfríður Lilja
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Gylfi Björgvinsson
- Hafsteinn Karlsson
- Hallur Guðmundsson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Baldursson
- Hrönn Sigurðardóttir
- Jens Guð
- Jón Axel Ólafsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kolgrima
- Kristján Jónsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Páll Vilhjálmsson
- Ragnar Sigurðarson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigurjón Benediktsson
- Sigurður Sigurðsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Traustadóttir
- gudni.is
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur fannberg
- Ólöf Nordal
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Örvar Þór Kristjánsson
- Þóra Hermannsdóttir Passauer
- Birgir R.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þu krifur margt til mergjar drengur minn /það gott/Kveðja Halli Gamli
Haraldur Haraldsson, 27.5.2007 kl. 15:07
sæl Halli minn, nei málið er bara mér finnst svona yfirlýsingar og tal um börnin sín eitthvað svo fyrðulegt, kannski er þetta með Pamelu og eins með börnin bara ósköp eðlilegt og hverstagslegt, hvað veit ég svo sem kappi.
Sigfús Sigurþórsson., 27.5.2007 kl. 15:17
mér finnst Pamela alltaf eitthvað svo viðkunnanleg, sama hvað hún segir og gerir. Hún hljómar einsog mjög skemmtileg mamma.
halkatla, 27.5.2007 kl. 15:19
fólk í Hollywood segir frá fáránlegustu hlutum sem manni finnst ekkert koma sér við! skárra að það sé Pamela heldur en litli bróðir Tori Spelling eða eitthvað álíka.
halkatla, 27.5.2007 kl. 15:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.