Miðvikudagur, 30. maí 2007
Það er alveg með eindæmum, að núna hittir maður engan Hafnfirðing sem hafnaði stækkun álversins!
Getur einhver bent mér á eitt sveitarfélag utan höfuðborgarinnar/Hafnarfjarðar sem ekki vill fá Álverið.
Mig grunar að það sveitarfélag sé hreinlega ekki til sem ekki mundi þiggja álverið með þökkum væri því boðið álver í sveitarfélagið sitt.
Mikið gekk á þegar Hafnfirðingar köstuðu þessu einstaka tækifæri frá sér og sennilega öllu álverinu þar með.
Það er alveg með eindæmum, að núna hittir maður engan Hafnfirðing sem hafnaði stækkun álversins, hvað varð eiginlega um þennan meirihluta sem ekki vildi stækkun, meyra segja hittir maður nú aðila sem héldu þrusu ræður gegn stækkun, en nú þykjast þeir ekki kannast við nokkurn skapaðan hlut.
Mikið var bloggað um stækkun álversins í vor og var ég engin undantekning á því, hér er "smá" sýnishorn af því.
Af hverju vill ég stækkun ÁLVERSINS?
Hógværir og kurteisir hjá Alcan.
Hvaða heilvita manneskju dettur í hug að kalla það hræsni
Hver má kjósa og hvar er hægt að kjósa?
Framsókn á aðeins 300 atkvæði.
Sjáfstæðismenn gefa afdráttalaust svar, en Samfylkingin-
Hreyfimynd af stækkuðu álveri.
Alcan á Íslandi skoðar möguleika á að færa álverið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Bækur, Dægurmál, Lífstíll, Menning og listir, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:37 | Facebook
Tenglar
Ýmislegt áhugavert::
- Heimilissíðan Guðbjörg Sól Sigfúsdóttir
- Jólasíða Allt jóla
- Gestabókin Kveðjur
Nýjustu færslur
- Langt um liðið :)
- Vísnagáta 31 okt.
- Vísnagáta 28/10.
- Vísnagáta 26/10.
- Vísnagáta dagsins 25/10.
- Vísnagáta 19 okt.
- Vísnagátan 17 okt.
- Spurningaleikur Kalla Tomm!!
- Vísnagáta 14 okt.
- Vísnagáta 12 okt.
- Vísnagáta dagsins 8 okt.
- Vísnagáta dagsins 7 okt.
- Vísna gáta dagsins 6 okt.
- Vísnagáta dagsins 5 okt.
- Vísnagáta dagsins 4 okt.
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Ari Guðmar Hallgrímsson
- Baldvin Jónsson
- Birgir Leifur Hafþórsson
- Bjarni Harðarson
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyþór Jónsson
- Fannar frá Rifi
- Fararstjórinn
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Halldórsson
- Guðfríður Lilja
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Gylfi Björgvinsson
- Hafsteinn Karlsson
- Hallur Guðmundsson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Baldursson
- Hrönn Sigurðardóttir
- Jens Guð
- Jón Axel Ólafsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kolgrima
- Kristján Jónsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Páll Vilhjálmsson
- Ragnar Sigurðarson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigurjón Benediktsson
- Sigurður Sigurðsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Traustadóttir
- gudni.is
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur fannberg
- Ólöf Nordal
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Örvar Þór Kristjánsson
- Þóra Hermannsdóttir Passauer
- Birgir R.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 159242
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta var meiriháttar klúður hjá Samfylkingunni í Hafnarfirði í vor. Og nú er
þessi klúðursflokkur kominn í ríkisstjórn. Guð hjálpi okkur!
Guðmundur Jónas Kristjánsson, 30.5.2007 kl. 10:17
Álverið er ekkert farið/Þetta tekur mörg ár/það verða nokkrir Hafnafjarðarbrandara komin þá/Kveðja Halli Gamli
Haraldur Haraldsson, 30.5.2007 kl. 10:42
Haha mér finnst þú fyndin, já það verða nokkrir Hafnafjarðarbrandara komnir áður það er á hreinu.
Kristín Katla Árnadóttir, 30.5.2007 kl. 11:43
Mesta klúður sem Hafnfirðingar hafa gert að hafna álverinu, mér finnst að það ætti að reka bæjarstjórann fyrst hann er ekki með bein í nefinu til að taka ákvörðun í svona máli sjálfur hann var jú kosinn til að reka bæinn en ekki fá fullt af einstaklingum sem lítið eða ekkert vit hafa á svona málum til að taka ákvörðun fyrir sig
Kristberg Snjólfsson, 30.5.2007 kl. 12:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.