Laugardagur, 2. júní 2007
Sjómannadagurinn og helgin - Dagskráin.
Mikiđ er um ađ vera um allt land ţessa helgina og er á flestum stöđum gríđamikil dagskrá.
Hér er dagskráin fyrir Reykjavík og Hafnarfjörđ 2 og 3 júní.:
Laugardagur 2 júní Reykjavík
10:00 Hátíđ hafsins flautuđ inn af skipslúđrum.
10:00-16:00 Furđufiskar Hafrannsóknarstofnun hefur safnađ skrýtnum fiskum sem verđa til sýnis. Skođađu broddabak, sćdjöful, svartgóma og fleiri furđudýr.
09:00-17:00 Hvalaskođun Reykjavík Tilbođ í hvalaskođun 3.000 kr fyrir fullorđna, 1.500 kr fyrir börn 7-15 ára og frítt fyrir 6 ára og yngri. Fariđ kl. 9.00, 13.00 og 17.00. Hver ferđ tekur 2,5 3 tíma. Ćgisgarđur-Reykjavíkurhöfn
10:0016:00 Opiđ hús í félagsheimili Brokeyjar á Ingólfsgarđi, flotbryggjurnar einnig opnar. Kaffi á könnunni. Ingólfsgarđur-Reykjavíkurhöfn
11:00-18:00 Ljósmyndasýning á vegum Faxaflóahafna.
11:00-17:30 Viđey og vaffla. Fjölbreytt afţreying fyrir alla fjölskylduna. Tilbođ Ferjugjald, vaffla og kaffi/kakó 1.100 kr fyrir fullorđna og 600 kr fyrir börn Ferjan fer kl. 12:00 frá gömlu höfninni og ţađan er einnig bođiđ uppá rútuferđir til Sundahafnar ţađan sem siglt er til Viđeyjar kl. 11:00 og á klukkutíma fresti frá kl. 13:00 17:00. Nánari upplýsingar um áćtlun ferjunnar má finna á www.videy.com
11:00-17:00 Víkin Sjóminjasafniđ í Reykjavík. Safniđ opnađ. Ókeypis ađgangur. Kaffi og međ ţví í bođi Euripris. Sjá nánari dagskrá á bls.13 Grandagarđi 8
11:00 Dorgveiđikeppni á hafnarbakkanum viđ Ćgisgarđ. Allir ţátttakendur fá bíómiđa í Laugarásbíó og viđurkenningarskjal.
11:15 Víkin Sjóminjasafniđ í Reykjavík. Opnun sýningarinnar Fiskur, fjör og fćriband í tilefni af 60 ára stofnafmćli Bćjarútgerđar Reykjavíkur. Sjá nánari dagskrá á bls.13 Grandagarđi 8
11:30 Skemmtisigling uppá Skaga. Sćbjörgin, skip slysavarnarskóla Landsbjargar, siglir frá Miđbakka Reykjavíkurhafnar til Akraness. Vöfflur, kaffi og einstök stemmning um borđ. Takmarkađur fjöldi, ađgangur ókeypis. Sćbjörgin siglir til baka kl. 14:30. Miđbakkinn-Reykjavíkurhöfn
12:00 Siglingakeppni Brokeyjar, Eyjahringurinn um sundin blá, rćst međ fallbyssuskoti. Miđbakkinn-Reykjavíkurhöfn
12:00-17:00 Líf og fjör á Miđbakkanum. Parísarhjól, rafmagnsbílar, prinsessukastali og mörg fleiri leiktćki. Miđbakkinn-Reykjavíkurhöfn
13:00 16:00 Landhelgisgćslan sýnir varđskipiđ Tý Nú gefst kostur á ađ skođa ţetta glćsilega skip sem hefur veriđ í ţjónustu gćslunnar í 32 ár og tekiđ ţátt í ótal leitar- og björgunarađgerđum. Faxagarđi-Reykjavíkurhöfn
13:00 16:00 Matur og menning á Miđbakkanum Flöskuskeytasmiđja: Sendu skilabođ út í heim. Kl. 16:00 verđur siglt međ Sćbjörginni út á flóa og flöskuskeytum kastađ á haf út. Flöskur litir og leiđbeinandi á stađnum. Kvennadeild Slysavarnarfélagsins Landsbjargar selur vöfflur og kaffi. Hvalaskođun Reykjavík kynnir skemmtilega dagskrá sína. Litasamkeppni fyrir börnin og vinningar dregnir út á alla ţriđjudaga í júní. Fiskisaga fyrir sćlkera: Fiskisaga kynnir ljúffenga sćlkera fiskrétti og býđur gestum ađ smakka. Grillađ verđur fyrir gesti ef veđur leyfir. Sportkafarafélag Íslands grillar öđuskel og annađ lostćti á hafnarbakkanum. RB veiđibúđ kynnir glćsilegan útbúnađ til sjóstangaveiđi. Háskólinn á Hólum kynnir starfsemi sína Háskólinn á Akureyri kynnir nám og rannsóknir í sjávarútvegsfrćđum og sjávarlíftćkni. Sýndar verđa lifandi myndir af lífríki Eyjafjarđar. Edda útgáfa: Kynning á bókinni Ég vil fisk eftir Áslaugu Jónsdóttur. Höfundur teiknar fiska á blöđrur fyrir öll börn milli kl. 14 og 16. Teiknisamkeppni á vegum Eddu útgáfu. Höfundar 20 fallegra fiskamynda fá bók ađ launum. Fjölskyldu og húsdýragarđurinn. Hefur ţú klappađ krabba? Lifandi sjávardýr sem hćgt er ađ skođa og koma viđ undir leiđsögn starfsfólks sjávardýrasafnsins í Fjölskyldu- og húsdýragarđinum. Fjöltćkniskóli Íslands kynnir starfsemi sína Fiskistofa Matís: Hvernig breytist fiskur viđ geymslu? Sýndur verđur heill ţorskur; nýr, 2-3 daga gamall og 10 til 12 daga gamall. Gestum gefst kostur á ađ lykta af flökunum og finna mun á lykt misferskra flaka. Ţekkir ţú lyktina? Leikur fyrir börn og fullorđna ţar sem ţátttakendur lykta upp úr glösum og giska á lyktina. Överur í matvćlum Gestum verđur bođiđ ađ skođa rćktunarskálar međ mismunandi örverum. Ţessar örverur geta borist í matvćli eins og fisk. Sumar ţeirra eru skemmdar örverur sem mynda niđurbrotsefni og breyta lykt og bragđi fisksins. Vestfirskur harđfisksali
13:00 Björgunarsveitin Ársćll. Jeppar og annar búnađur til sýnis. Hópurinn verđur međ kennslu í endurlífgun fyrir almenning. Miđbakkinn-Reykjavíkurhöfn
13:30 Spennandi knattspyrnukeppni og reipitog á milli áhafna á gervigrasvellinum í Laugardal. Hoppkastali á stađnum fyrir yngstu gestina. Ţróttarvöllur, Laugardal
13:00-16:00 Happdrćtti DAS sýnir glćsilegan Lexus GS300 og Harley Davidson V-Rod mótorhjól, ađalvinningar happdrćttisins. Miđbakkinn-Reykjavíkurhöfn
13:00 Víkin Sjóminjasafniđ í Reykjavík. Hrađbátur árgerđ 1950, íslensk völundarsmíđ, sýndur á Miđbakka. Sjá nánari dagskrá á bls.13 Grandagarđi 8
13:30 16:00 Víkin Sjóminjasafniđ í Reykjavík. Netahnýting splćsing og harmoníkuleikur. Sjá nánari dagskrá á bls.13 Grandagarđi 8
14:00 Sjómannalagahátíđ - Kontrapunktur sjómannalaga. Spurningarkeppni milli liđa frá sjávarplássunum Reykjavík og Ólafsfirđi. Hljómsveitin Rođlaust og beinlaust tekur tóndćmi og keppendur beggja liđa geta leitađ eftir ađstođ áhorfenda. Listasafn Reykjavíkur-Hafnarhús
15:00 Sjómannalagakepnni Hátíđar hafsins og Rásar 2. Vinningslagiđ úr hinni ćsispennandi Sjómannalagakeppni verđur verđlaunađ og frumflutt. Listasafn Reykjavíkur-Hafnarhús
15:00 Víkin Sjóminjasafniđ í Reykjavík. Sjósetning landhelgisbáts. Sjá nánari dagskrá á bls.13 Grandagarđi 8
15:15 17:00 Ólafsfirsku hljómsveitirnar Rođlaust og beinlaust, South river band og Spilmenn Ríkínís flytja lög úr ýmsum áttum. Guđmundur Ólafsson leikari kynnir og segir sannar sögur frá Ólafsfirđi. Listasafn Reykjavíkur-Hafnarhús
16:00 Brautarkeppni Snarfara. Keppt verđur í flokki almennra báta og keppnisbáta. Sćbraut
16:00 Flöskuskeytasigling. Hvar endar bréfiđ ţitt? Komdu í skemmtilega fjölskyldusiglingu og sendu skilabođ út í heim. Miđbakkinn-Reykjavíkurhöfn
18:00 Fiskiveisla Hátíđar hafsins. Upplýsingar um veitingastađi og matseđla er ađ finna í dagskrárritinu bls. 3-7 og á
Matur á hafnarsvćđinu
11:30 18:00 Iceland fish and chips Ţorskur, stökkar kartöflur og okkar rómađa skyronnes á tilbođi í tilefni af Hátíđ hafsins. Einnig speltpönnsur međ rjóma og Himneskri hollustu sultu og lífrćnni mjólk. Gómsćtur og hollur biti. Veriđ velkomin. Tryggvagötu 8
11:00 17:00 Opiđ hús hjá Sćgreifanum. Tilbođ á humarsúpu og fiski á grilli. Ljúfir sjómannavalsar hljóma og hćgt er ađ fá sér lúr uppi á lofti eftir matinn. Verbúđ viđ smábátahöfn
11:30 - 19:00 Sushismiđjan býđur uppá tilbođ á veitingum í tilefni dagsins. 1. 7stk blandađur sushi bakki gos - kaffi kr. 1.000 2. baguette m/ reyktum laxi gos kaffi kr. 1.000 Verbúđ viđ smábátahöfn
10:00 22:00 Sjávarbarinn nýr veitingastađur viđ Grandagarđ Sjávarréttahlađborđ Sjávarbarsins- sjávarréttir í öndvegi kr. 1900 Heimsfrćg sjávaréttasúpa (ađalréttur) kúffull af skelfiski og úrvali af sjávarfangi ásamt hvítvíni, rjóma og ferskum kryddjurtum kr. 1600 Fiskur og franskar kr. 1400 Grandagarđur 9
Sunnudagur 3 júní Reykjavík 08:00 Hátíđarfánar prýđa skip í höfninni. 10:00 Athöfn viđ Minningaröldu Sjómannadagsins.
Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson fer međ ritningarorđ og bćn. Starfsmenn Landhelgisgćslunnar standa heiđursvörđ viđ Minningaröldurnar. Fossvogskapella í Fossvogskirkjugarđi 11:00 Sjómannaguđsţjónusta í Dómkirkjunni. Biskup Íslands herra Karl Sigurbjörnsson predikar og minnist drukknađra sjómanna. Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson ţjónar fyrir altari. Međan á guđsţjónustu stendur verđur lađgur blómsveigur á leiđi óţekkta sjómannsins. 10:00-16:00 Furđufiskar Hafrannsóknarstofnun hefur safnađ skrýtnum fiskum sem verđa til sýnis. Skođađu broddabak, sćdjöful, svartgóma og fleiri furđudýr. Miđbakkinn-Reykjavíkurhöfn 09:00-17:00 Hvalaskođun Reykjavík Tilbođ í hvalaskođun 3.000 kr fyrir fullorđna, 1.500 kr fyrir börn 7-15 ára og frítt fyrir 6 ára og yngri. Fariđ kl. 9.00, 13.00 og 17.00. Hver ferđ tekur 2,5 3 tíma. Ćgisgarđur-Reykjavíkurhöfn 11:00-17:30 Viđey og vaffla. Fjölbreytt afţreying fyrir alla fjölskylduna. Tilbođ Ferjugjald, vaffla og kaffi/kakó 1.100 kr fyrir fullorđna og 600 kr fyrir börn Ferjan fer kl. 12:00 frá gömlu höfninni og ţađan er einnig bođiđ uppá rútuferđir til Sundahafnar ţađan sem siglt er til Viđeyjar kl. 11:00 og á klukkutíma fresti frá kl. 13:00 17:00. Nánari upplýsingar um áćtlun ferjunnar má finna á www.videy.com
11:00-17:00 Víkin Sjóminjasafniđ í Reykjavík
Ađgangur óskeypis. Kaffi og međ ţví í bođi Europris.
Grandagarđi 8 12:00-17:00 Líf og fjör á Miđbakkanum. Parísarhjól, rafmagnsbílar, prinsessukastali og mörg fleiri leiktćki. Miđbakkinn-Reykjavíkurhöfn 13:00 16:00 Landhelgisgćslan sýnir varđskipiđ Tý Nú gefst kostur á ađ skođa ţetta glćsilega skip sem hefur veriđ í ţjónustu Gćslunnar í 32 ár og tekiđ ţátt í ótal leitar- og björgunarađgerđum. Faxagarđi-Reykjavíkurhöfn 13:00 - 16:00 Happdrćtti DAS sýnir glćsilegan Lexus GS300 og Harley Davidson V-Rod mótorhjól, ađalvinningar happadrćttisins. Miđbakkinn-Reykjavíkurhöfn
13:00, 14:00 Skemmtisigling fjölskyldunnar: Skólaskip Slysavarnarfélagsins og 15:00 Landsbjargar, Sćbjörg siglir um sundin blá. Ómetanlegt tćkifćri fyrir Reykvíkinga og gesti höfuđborgarinnar ađ sjá borgina frá allt öđru sjónarhorni en venjulega. Kvennadeild Slysavarnafélagsins Landsbjargar í Reykjavík selur veitingar.
Ađgangur ókeypis. Miđbakkinn-Reykjavíkurhöfn 13:00 Sýning Björgunarsveitarinnar Ársćls á viđbrögđum viđ manni í sjó Miđbakkinn-Reykjavíkurhöfn
13:00 16:00 Matur og menning á Miđbakkanum
Kvennadeild Slysavarnarfélagsins Landsbjargar selur vöfflur og kaffi. Hvalaskođun Reykjavík kynnir skemmtilega dagskrá sína. Litasamkeppni fyrir börnin og vinningar dregnir út á www.elding.is alla ţriđjudaga í júní.
Fiskisaga fyrir sćlkera: Fiskisaga kynnir ljúffenga sćlkera fiskrétti og býđur gestum ađ smakka. Grillađ verđur fyrir gesti ef veđur leyfir. Sportkafarafélag Íslands grillar öđuskel og annađ lostćti á hafnarbakkanum. RB veiđibúđ kynnir glćsilegan útbúnađ til sjóstangaveiđi. Háskólinn á Hólum kynnir starfsemi sína Háskólinn á Akureyri kynnir nám og rannsóknir í sjávarútvegsfrćđum og sjávarlíftćkni. Sýndar verđa lifandi myndir af lífríki Eyjafjarđar. Edda útgáfa: Kynning á bókinni Ég vil fisk eftir Áslaugu Jónsdóttur. Höfundur teiknar fiska á blöđrur fyrir öll börn milli kl. 14 og 16. Teiknisamkeppni á vegum Eddu útgáfu. Höfundar 20 fallegra fiskamynda fá bók ađ launum. Fjölskyldu og húsdýragarđurinn. Hefur ţú klappađ krabba? Lifandi sjávardýr sem hćgt er ađ skođa og koma viđ undir leiđsögn starfsfólks sjávardýrasafnsins í Fjölskyldu- og húsdýragarđinum. Fjöltćkniskóli Íslands kynnir starfsemi sína Fiskistofa Matís: Hvernig breytist fiskur viđ geymslu? Sýndur verđur heill ţorskur; nýr, 2-3 daga gamall og 10 til 12 daga gamall. Gestum gefst kostur á ađ lykta af flökunum og finna mun á lykt misferskra flaka. Ţekkir ţú lyktina?
Leikur fyrir börn og fullorđna ţar sem ţátttakendur lykta upp úr glösum og giska á lyktina. Överur í matvćlum
Gestum verđur bođiđ ađ skođa rćktunarskálar međ mismunandi örverum. Ţessar örverur geta borist í matvćli eins og fisk. Sumar ţeirra eru skemmdar örverur sem mynda niđurbrotsefni og breyta lykt og bragđi fisksins. Vestfirskur harđfisksali Miđbakkinn-Reykjavíkurhöfn 13:00 Björgunarsveitin Ársćll verđur međ farartćki og rústabjörgunarbúnađ til sýnis á Miđbakkanum auk ţess sem sjúkrahópur verđur međ kynningu á endurlífgun.
Miđbakkinn-Reykjavíkurhöfn 13:30 16:00 Víkin Sjóminjasafniđ í Reykjavík. Netahnýting, splćsing og harmóníkuleikur. Grandagarđi 8 13:00 16:00 Fjallabjörgunarhópur Björgunarsveitarinnar Ársćls verđur međ sigćfingu og leyfir krökkum ađ taka ţátt.
Ath stađsetningu 14:00-15:00 Hátíđarhöld Sjómannadagsins á Miđbakka Setning hátíđarinnar: Guđmundur Hallvarđsson, formađur Sjómannadagsráđs. Ávörp: Einar K. Guđfinnsson Sjávarútvegsráđherra Vilhjálmur Jens ÁRNASON ađstođarframkvćmdarstjóri LIU Björn Ingi Hrafnsson formađur hafnarstjórnar Faxaflóahafna Birgir H. Björgvinsson stjórnarmađur í sjómannafélagi íslands Voices Thules Sjómenn heiđrađir Voices Thules Kynnir Hálfdan Henrýsson Miđbakkinn-Reykjavíkurhöfn 15:00 Kappróđur í innri höfninni. Frćkin liđ rćđara takast á.
Miđbakkinn-Reykjavíkurhöfn 15:00 Listflug yfir Reykjavíkurhöfn
15:00 Skemmtidagskrá á Miđbakkanum
Hafnarfjörđur. Laugardagur 2. júní
Kl. 12 18 Ţjóđahátíđ Alţjóđahússins í íţróttahúsinu viđ Strandgötu í Hafnarfirđi.Matur, músík og menning frá öllum heimshornum.
Sunnudagur 3. júní - Sjómannadagurinn
|
Flokkur: Menning og listir | Breytt s.d. kl. 20:43 | Facebook
Tenglar
Ýmislegt áhugavert::
- Heimilissíðan Guđbjörg Sól Sigfúsdóttir
- Jólasíða Allt jóla
- Gestabókin Kveđjur
Nýjustu fćrslur
- Langt um liđiđ :)
- Vísnagáta 31 okt.
- Vísnagáta 28/10.
- Vísnagáta 26/10.
- Vísnagáta dagsins 25/10.
- Vísnagáta 19 okt.
- Vísnagátan 17 okt.
- Spurningaleikur Kalla Tomm!!
- Vísnagáta 14 okt.
- Vísnagáta 12 okt.
- Vísnagáta dagsins 8 okt.
- Vísnagáta dagsins 7 okt.
- Vísna gáta dagsins 6 okt.
- Vísnagáta dagsins 5 okt.
- Vísnagáta dagsins 4 okt.
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Ari Guðmar Hallgrímsson
- Baldvin Jónsson
- Birgir Leifur Hafþórsson
- Bjarni Harðarson
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyþór Jónsson
- Fannar frá Rifi
- Fararstjórinn
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Halldórsson
- Guðfríður Lilja
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Gylfi Björgvinsson
- Hafsteinn Karlsson
- Hallur Guðmundsson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Baldursson
- Hrönn Sigurðardóttir
- Jens Guð
- Jón Axel Ólafsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kolgrima
- Kristján Jónsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Páll Vilhjálmsson
- Ragnar Sigurðarson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigurjón Benediktsson
- Sigurður Sigurðsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Traustadóttir
- gudni.is
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur fannberg
- Ólöf Nordal
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Örvar Þór Kristjánsson
- Þóra Hermannsdóttir Passauer
- Birgir R.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Auđvitađ Óskum viđ öllum Sjómönnum og ţeirra fólki til hamingju međ daginn,er bara nokkur sem ekki hefur eitthvađ sjómannsblóđ i ćttinni/Kveđja Halli Gamli!!!
Haraldur Haraldsson, 2.6.2007 kl. 13:25
Kćrar ţakkir Halli minn, jú ađ sjálfsögđu er sjómannablóđ í okkur öllum, einnig bćndablóđ og nú tćkniblóđ.
Sigfús Sigurţórsson., 2.6.2007 kl. 13:45
Ţetta er nú meiri listin ég er bara farin ađ hlakka til ađ fá mér gott ađ borđ á morgun. ........ Gleđilegan sjómanna dag á morgun,
Kristín Katla Árnadóttir, 2.6.2007 kl. 19:36
Já Kristín, ţađ er alveg ljóst ađ nóg er um ađ vera, sá sem nćđi allri dagskránni fengi ábyggilega einhverja sjómanna orđu. Verđi ţér ađ góđu og vonandi smakkast vel.
Sigfús Sigurţórsson., 2.6.2007 kl. 21:52
Sjómenn til hamingju međ daginn!
Ester Sveinbjarnardóttir, 3.6.2007 kl. 01:33
Hć hć Ester, ég vil ţakka fyrir mig, ég tek ţetta lík til mín ţótt hćttur sé til sjós núna.
En annađ, é ger nú búinn ađ vera ađ hugsa dálítiđ til ţín í dag varđandi ađ fara yfir ţćr vísur og gátur sem eru eftir mig,, má ég senda ţér tölvupóst, og ef svo er, ţá á hvađa netfang?
Sigfús Sigurţórsson., 3.6.2007 kl. 01:41
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.