Vísna gáta dagsins.

Vísnagáturnar og gátur sem birtast á þessari bloggsíðu eru eftir hina og þessa höfunda, óskað er eftir svari og eins höfundanafni, Svar telst hinsvegar rétt þótt höfundarnafn vanti, enda getur komið hjá Bloggara vísnagáta eða gáta sem Bloggari hefur ekki höfundarnafnið á. Ekki er neinn sérstakur tímarammi á innsetningu á gátum..

-

Gáta dagsins er svohljóðandi:

 

Samnefni ber, með leið yfir bæinn

borg útí heiminum líka

með fólki það fer, oft langt yfir sæinn

finnst mörgum, það geri þá ríka.

.

 

Svar óskast (og helst höfundarnafn)

Öllum eru velkomið að þreyta gátur þær sem birtast hér á www.partners.blog.is

Vísbendingar koma á eftir svartilraunum eins fljótt og auðið er.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Skot i blainn - Hagar/Sund ...  Haag

Edda 4.6.2007 kl. 00:48

2 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Ekki rétt Edda.

Þetta er hlutur.

Sigfús Sigurþórsson., 4.6.2007 kl. 01:00

3 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Flugvél?

Hrönn Sigurðardóttir, 4.6.2007 kl. 01:54

4 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Nei Hrönn, enda sennilega erfitt að útskíra> Samnefni ber, með leið yfir bæinn

Sigfús Sigurþórsson., 4.6.2007 kl. 02:02

5 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Gæinn

Kristín Katla Árnadóttir, 4.6.2007 kl. 11:58

6 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Nei Katrín, ekki er orðið Gæinn.

Þetta er hlutur, hlutur sem margir höndla mikið með, talinn bráðnauðsinlegur af mörgum og stórhættulegur öðrum.

Sigfús Sigurþórsson., 4.6.2007 kl. 14:19

7 identicon

Thetta hefur e-d med kort ad gera er thad ekki? Eg nae bara ekki ad hnoda thvi med borginni (er buin ad fara yfir efnisyfirlitid i kortabokinni!!) 

Edda 4.6.2007 kl. 14:43

8 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

segjum að þú fáir rétt fyrir þetta Edda.

Samnefni ber, með leið yfir bæinn> Kort/leiðarkort

borg útí heiminum líka> Borgin Krít

með fólki það fer, oft langt yfir sæinn> allir þetta nú

finnst mörgum, það geri þá ríka.> Og eins þekkja þetta allir.

Rétt svar barst við gátu dagsins kl.14,43

Rétt svar er:  Krítar kort

Rétt svar gaf: Edda Andradótti. 

Sigfús Sigurþórsson., 4.6.2007 kl. 15:50

9 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Hér er önnur sem ég sauð líka saman í gærkvöldi.

Látum hana fljóta hér sem aukagátu.

 

 

Tekist er á um téða enda

títt er að gripurinn bresti

flytur þau boð út sem þú villt senda

þarfagripur hinn mesti

Sigfús Sigurþórsson., 4.6.2007 kl. 15:58

10 identicon

Tolva?

Edda 4.6.2007 kl. 18:59

11 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Hæ hæ Málfríður, nei ekki er það rétt.

Hvorugt svarið er rétt, takið eftir efstu línunni> Tekist er á um téða enda< Þetti bendir til að ORÐIÐ sé það sem tekist er á, en í raun í þessu tilfelli er tekið á öðru meginn, en haldið á móti hinu meginn.

>flytur þau boð út sem þú villt senda< flytur raunar það sem hver og einn vill senda, ef viðkomandi notar þetta, sem er alsekki á allra færi.

Sigfús Sigurþórsson., 4.6.2007 kl. 19:34

12 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

ritsíminn?

Hrönn Sigurðardóttir, 4.6.2007 kl. 20:32

13 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Nei ekki er það ritsími.

Þetta er ekki tæki, þetta er aðeins einn þáttur margra í einu verkfæri, það verkfæri er td. notað við söng og skemmtanir.

Sigfús Sigurþórsson., 4.6.2007 kl. 21:36

14 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

micorfonn?

Hrönn Sigurðardóttir, 4.6.2007 kl. 21:55

15 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Hæ hæ báðr.

Jú rétt er það Málfríður.

Tilv.: Þessi þáttur framkallar hljóð, líkt og aðrir þættir í þessu verkfæri.

títt er að gripurinn bresti > hvað er það sem getur búið til hljóð en er ekki óalgengt að bresti.

ATH. það er óþarfi að vera með móral yfir að finna ekki svarið við þessari gátu auðveldlega, hún einfaldlega er akki Pro. og er afa óskír, en það bara getur verið gaman að reyna við slíkar líka.

Sigfús Sigurþórsson., 4.6.2007 kl. 23:01

16 identicon

Morse (morsmerkjakerfi) ??

Edda 5.6.2007 kl. 00:20

17 identicon

Hatalarakerfi / hatalarar?

Edda 5.6.2007 kl. 00:31

18 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Neibbbb, hvorugt rétt.

Þetta er örmjór hlutur úr hljóðfæri.

Sigfús Sigurþórsson., 5.6.2007 kl. 00:43

19 identicon

Jebb - gitarstrengur?? ..... Hvernig stendur annars a thvi ad hingad til hef eg bara thurft ad yta a "send" og tha hefur svar mitt farid a rettan stad, en nuna (fra thvi i dag) tharf eg ad bida eftir ad svarid mitt komi inn a postinn minn og sidan stadfresta???   Bestu kvedjur, E.

Edda 5.6.2007 kl. 01:11

20 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Og þar kom það. svarið er Gítastrendur.

Varðandi vandamálið þitt, þá er það vegna breytinga sem ég gerði, sem hefði þó ekki átta að virka til þín,,,,, breyti því aftur á eftir.

.

Rétt svar barst við auka gátu dagsins kl.01,11 5/6 07

Rétt svar er:  Gítarstrengur

Rétt svar gaf: Edda Andradótti. 

Sigfús Sigurþórsson., 5.6.2007 kl. 01:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Partners.blog.is

Sigfús Sigurþórsson.
Sigfús Sigurþórsson.

 

 

Nýjustu myndir

  • ...s8000652
  • ...s7000479
  • ...s7000525
  • ...s7000530
  • ...s7000558
  • ...s7000463
  • ...s6000810
  • ...s7000409
  • ...s7000389
  • ...s7000347

Nýjustu myndböndin

Severum_ad_kissast

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

33 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband