Mánudagur, 4. júní 2007
Það er nú bara glæpsamlegt af konum að villa um á sér heimildir.
Það sjá það náttúrulega allir að það er hreinlega glæpsamlegt af konum að lita á sér hárið.
Við getum tekið mjög skír dæmi um það.:
Karl ræfill sem heillast eingöngu af konum með ljóst hár verður kannski yfir sig ástfanginn af einhverjum ljóshærðum engli, sængar með henni, sleikir hana í bak og fyrir, já og jafnvel borðar með henni og giftist henni síðan. Svo einn morguninn vaknar karl anginn við það að KONAN hans er að koma útúr sturtu og er þá rauðhærð.
Það segir sig alveg sjálft að á þessum tímapunkti gæti bara hjartað hans hreinlega stoppað, já og aldrei farið af stað aftur, það kallast morð.
Þetta væri eins og hann hefði boðið síðhærðri ljóshærði fallegri dömu heim og sængaði með henni og þegar húhann ætlaði að þreyfa á eftirsóttu líffæri, kæmi bara í ljós að það væri sko bara allt annað þarna niðri en það sem ætti að vera á konu.
Já það ætti að setja refsilög við hára litun og hananú.
Fréttin á Mbl.: Jessica Alba segir að það sé engin lygi að karlmenn veiti ljóskum meiri athygli en konum með annan háralit. Þetta hafi hún sjálf fengið að reyna þegar hún litaði hárið á sér ljóst er hún lék í Fantastic Four og Sin City.
Í viðtali við tímaritið Elle segir Jessica: Fólk veitir ljóskum miklu meiri athygli en dökkhærðum konum. Það var áreiðanlega horft á mig fjórum til fimm sinnum oftar en þegar ég var með minn eiginlega háralit.
Jessica Alba segir karla í raun og veru hrifnari af ljóskum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Kvikmyndir, Lífstíll, Sjónvarp, Dægurmál, Bækur, Vefurinn | Breytt s.d. kl. 17:27 | Facebook
Tenglar
Ýmislegt áhugavert::
- Heimilissíðan Guðbjörg Sól Sigfúsdóttir
- Jólasíða Allt jóla
- Gestabókin Kveðjur
Nýjustu færslur
- Langt um liðið :)
- Vísnagáta 31 okt.
- Vísnagáta 28/10.
- Vísnagáta 26/10.
- Vísnagáta dagsins 25/10.
- Vísnagáta 19 okt.
- Vísnagátan 17 okt.
- Spurningaleikur Kalla Tomm!!
- Vísnagáta 14 okt.
- Vísnagáta 12 okt.
- Vísnagáta dagsins 8 okt.
- Vísnagáta dagsins 7 okt.
- Vísna gáta dagsins 6 okt.
- Vísnagáta dagsins 5 okt.
- Vísnagáta dagsins 4 okt.
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Ari Guðmar Hallgrímsson
- Baldvin Jónsson
- Birgir Leifur Hafþórsson
- Bjarni Harðarson
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyþór Jónsson
- Fannar frá Rifi
- Fararstjórinn
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Halldórsson
- Guðfríður Lilja
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Gylfi Björgvinsson
- Hafsteinn Karlsson
- Hallur Guðmundsson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Baldursson
- Hrönn Sigurðardóttir
- Jens Guð
- Jón Axel Ólafsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kolgrima
- Kristján Jónsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Páll Vilhjálmsson
- Ragnar Sigurðarson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigurjón Benediktsson
- Sigurður Sigurðsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Traustadóttir
- gudni.is
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur fannberg
- Ólöf Nordal
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Örvar Þór Kristjánsson
- Þóra Hermannsdóttir Passauer
- Birgir R.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Kvennleg fegurð er ekki bara hárið!!!!!,svo maður taki nu þátt/Halli Gamli
Haraldur Haraldsson, 4.6.2007 kl. 13:17
takk fyrir að vekja athygli á þessari frétt. ég er ein af þessum konum sem villa allsvakalega á sér heimildir.
halkatla, 4.6.2007 kl. 15:15
Hahahaha, já er það Anna Karen, það ér SVAKALEGA varasamt
nei að sjálfsögðu er hárið ekki eina fegurð kvenna, en af hverju er td. litun svona gríðalega algeng? er það vegna þess að fólk er óánægt með sig?
Sigfús Sigurþórsson., 4.6.2007 kl. 15:45
Ég villi líka svakalega á mér heimildir, var platínblond fram að fimmtán ára aldri. Setti þá í það blátt skol í hárið til að lýsa það enn meir og það varð alveg lýsandi fjólubláttt. Daginn eftir ætlaði ég að lita það brúnt en þá varð það knallrautt. Þriðja daginn var ég alveg komin í þrot og litaði ég þá hárið með enn brúnni lit og þá varð það næstum því kolsvart.
Ég mætti svona í skólann dag eftir dag með sitthvorn háralitinn. þegar ég mætti með rauða litinn á hárinum horfði strangi dönskukennarinn á mig svipþungur alla kennslustundina. Kallaði svo þegar tíminn var að enda á mig fyrir framan allan bekkinn. 'Guðný, viltu koma hér upp að töflunni'
Ég gekk til hans skjálfandi á beinunun meðan hann mældi mig alla út og sagði svo seint um síðar.'Heldurðu að þú vildir þurrka af töflunni Guðný'
Daginn eftir mætti ég svo með svarta hárið. Ég eiginlega dáist að mér í dag fyrir kjarkinn og ég er ennþá dökkhærð.
Svava frá Strandbergi , 4.6.2007 kl. 19:51
Hahaha, þetta hefur verið meyriháttar aðferðir, en þú gafst ekki upp, þessi kennarui hefur nú líka verið ágætur, að vera ekkert að rexa í þér. En hvaða litur fannst þér virka best á strákana? þú hefur ekki neitt gefið það upp.
Sigfús Sigurþórsson., 4.6.2007 kl. 21:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.