Þriðjudagur, 5. júní 2007
Er tappinn snarrugglaður? Svo drep ég alla vini þína ...
Svo drep ég alla vini þína ... og enda á þér sjálfum.
Hvað fullorðinn maður með smá glóru lætur svona lagað út úr sér.
Það er á hreinu að þessi, einn af mínum uppáhalds leikurum hefur tapað ÖLLUM sínum prikum frá mér. Vertu sæll.
Hann heldur strangri verndarhendi yfir dætrum sínum þrem gagnvart drengjum sem fara á fjörurnar við þær og vilja fara út með þeim. Hann segist ennfremur halda dætrunum vandlega upplýstum um það hvað 16 til 18 ára drengir hugsa öðru fremur um og langar umfram allt í. Ég vona að það tryggi öryggi þeirra, sagði Bruci Willis í viðtali við People.
Dæturnar þrjár, sem hann á með Demi Moore, eru Rumer (18 ára), Scout (15 ára) og Tallulah (13 ára). Willis segist alls ekki vera strangur við strákana sem stelpurnar umgangist.
Ég segist bara vilja fá að hitta þá - ég fer ekki fram á meira. Ég sendi þeim ákveðið augnaráð ... Ég geri alltaf einn þeirra ábyrgan.
Ef þær koma með hóp með sér heim til að hafa sundlaugarpartí eða eitthvað ... segi ég við einn þeirra: Þú berð ábyrgðina.
Ef eitthvað kemur fyrir einhverja af dætrum mínum leita ég þig fyrst uppi, svo drep ég alla vini þína ... og enda á þér sjálfum.
Bruce Willis hótar að drepa drengi sem fara út með dætrum hans | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Kvikmyndir, Lífstíll, Menning og listir, Sjónvarp, Vefurinn, Vinir og fjölskylda, Dægurmál, Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 06:53 | Facebook
Tenglar
Ýmislegt áhugavert::
- Heimilissíðan Guðbjörg Sól Sigfúsdóttir
- Jólasíða Allt jóla
- Gestabókin Kveðjur
Nýjustu færslur
- Langt um liðið :)
- Vísnagáta 31 okt.
- Vísnagáta 28/10.
- Vísnagáta 26/10.
- Vísnagáta dagsins 25/10.
- Vísnagáta 19 okt.
- Vísnagátan 17 okt.
- Spurningaleikur Kalla Tomm!!
- Vísnagáta 14 okt.
- Vísnagáta 12 okt.
- Vísnagáta dagsins 8 okt.
- Vísnagáta dagsins 7 okt.
- Vísna gáta dagsins 6 okt.
- Vísnagáta dagsins 5 okt.
- Vísnagáta dagsins 4 okt.
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Ari Guðmar Hallgrímsson
- Baldvin Jónsson
- Birgir Leifur Hafþórsson
- Bjarni Harðarson
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyþór Jónsson
- Fannar frá Rifi
- Fararstjórinn
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Halldórsson
- Guðfríður Lilja
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Gylfi Björgvinsson
- Hafsteinn Karlsson
- Hallur Guðmundsson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Baldursson
- Hrönn Sigurðardóttir
- Jens Guð
- Jón Axel Ólafsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kolgrima
- Kristján Jónsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Páll Vilhjálmsson
- Ragnar Sigurðarson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigurjón Benediktsson
- Sigurður Sigurðsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Traustadóttir
- gudni.is
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur fannberg
- Ólöf Nordal
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Örvar Þór Kristjánsson
- Þóra Hermannsdóttir Passauer
- Birgir R.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Á pappírum er erfitt að heyra hvort um kaldhæðinn húmor sé að ræða eða ekki. Sjálfur hef ég oft sagt eitthvað kaldhæðið í gríni á msn sem alltaf misskilst af því að enginn heyrir tóninn, hvernig ég myndi segja þetta. Ég er nánast viss um að þetta sé létt grín...annars er mér alveg hundsama um hvað Bruce Willis segir og gerir en vildi bara benda þér á að kannski eru blöðin að nýta sér orðin.
Kristján 5.6.2007 kl. 07:52
Sæll Kristján, Það bendir nú allt til að þetta sé tekið úr viðtali, það segir í fréttinni> sagði Bruci Willis í viðtali við People. En það svo sem þarf ekki að vera að það sé einusinni rétt, en ef rétt er, en ummæli sem þessi eru afar ámælisverð, svo ekki sé dýpra tekið í árina.
Sigfús Sigurþórsson., 5.6.2007 kl. 18:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.