Þriðjudagur, 5. júní 2007
Skemmtilega uppsett hjá Mbl.
Johnny Depp og sjóræningjarnir heilla
Takið eftir hvernig Johnny Depp brosir og gýtur augunum til Will Ferrell og Sacha Baron Cohen sem sýndu viðstöddum að það hafi ekki verið neitt slys að verðlaunin besti kossinn hafi fallið þeim í skaut.
Önnur kvikmyndin um sjóræningjana ógurlegu í Karíbahafi, Pirates of the Caribbean: Dead Man's Chest, vann til tvennra verðlauna á MTV-kvikmyndahátíðinni sem fram fór í Los Angeles í gær. <Johnny Depp brosir sínu blíðasta með verðlaunin. Reuters
Will Ferrell og Sacha Baron Cohen sýndu viðstöddum að það hafi ekki verið neitt slys að verðlaunin besti kossinn hafi fallið þeim í skaut. Reuters |
Myndin þótti bera af öðrum og fékk verðlaun sem besta kvikmyndin. Þá fékk Johnny Depp verðlaun fyrir bestan leik, en hann leikur hinn undarlega heillandi skipstjóra Jack Sparrow.
Þegar Depp tók við verðlaununum ásamt Jerry Bruckheimer, framleiðanda myndanna, sagði hann: Ég vil þakka þessum manni og Disney fyrir að hafa ekki rekið mig, segir á fréttavef BBC.
Á sama tíma trónir þriðja myndin um sjóræningjana At World's End á toppnum í Bandaríkjunum aðra vikuna í röð.
Myndin þénaði rúmar 43 milljónir dala um helgina, og alls hefur hún grætt yfir 216 milljónir dala.
Breski leikarinn Sacha Baron Cohen, sem er maðurinn á bak við fréttamanninn Borat, hlaut verðlaun sem besti gamanleikarinn.
Því miður getur Borat ekki verið hér í kvöld, hann hefur fundið fyrir ágangi frægðarinnar að undanförnu og þurfti af þeim sökum að skrá sig í meðferð, sagði leikarinn þegar hann tók við verðlaununum.
Cohen hlaut einnig verðlaun fyrir besta kossinn sem hann deildi ásamt grínaranum Will Ferrell. En þeir læstu saman vörunum í gamanmyndinni Talladega Nights: The Ballad of Ricky Bobby.
Ferrell og Cohen endurtóku leikinn á sviðinu og ekki leið á löngu þar til þeir voru farnir að rúlla eftir sviðinu í faðmlögum er þeir veittu verðlaununum viðtöku.
Ég er afar ánægður með aðkomu sjóræningja ævintýra myndanna, og er ég tala um skemmtana gildið sem þær gefa, í mínu tilfelli.
Fleyri munu þó ábyggilega kjósa rómantíkina ofar ævintýramyndanna, þótt talsverð rómantík sé reyndar í þeim.
Johnny Depp og sjóræningjarnir heilla | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Bækur, Lífstíll, Menning og listir, Sjónvarp, Spil og leikir, Vefurinn, Kvikmyndir, Dægurmál | Breytt s.d. kl. 06:45 | Facebook
Tenglar
Ýmislegt áhugavert::
- Heimilissíðan Guðbjörg Sól Sigfúsdóttir
- Jólasíða Allt jóla
- Gestabókin Kveðjur
Nýjustu færslur
- Langt um liðið :)
- Vísnagáta 31 okt.
- Vísnagáta 28/10.
- Vísnagáta 26/10.
- Vísnagáta dagsins 25/10.
- Vísnagáta 19 okt.
- Vísnagátan 17 okt.
- Spurningaleikur Kalla Tomm!!
- Vísnagáta 14 okt.
- Vísnagáta 12 okt.
- Vísnagáta dagsins 8 okt.
- Vísnagáta dagsins 7 okt.
- Vísna gáta dagsins 6 okt.
- Vísnagáta dagsins 5 okt.
- Vísnagáta dagsins 4 okt.
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Ari Guðmar Hallgrímsson
- Baldvin Jónsson
- Birgir Leifur Hafþórsson
- Bjarni Harðarson
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyþór Jónsson
- Fannar frá Rifi
- Fararstjórinn
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Halldórsson
- Guðfríður Lilja
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Gylfi Björgvinsson
- Hafsteinn Karlsson
- Hallur Guðmundsson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Baldursson
- Hrönn Sigurðardóttir
- Jens Guð
- Jón Axel Ólafsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kolgrima
- Kristján Jónsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Páll Vilhjálmsson
- Ragnar Sigurðarson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigurjón Benediktsson
- Sigurður Sigurðsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Traustadóttir
- gudni.is
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur fannberg
- Ólöf Nordal
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Örvar Þór Kristjánsson
- Þóra Hermannsdóttir Passauer
- Birgir R.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.