Föstudagur, 7. september 2007
Vísna gáta dagsins.
![]() | Undir og yfir, skín eitt skart skín oft í myrkri um nćtur sum eru dýr og ferlega smart skína og ţurfa ekki fćtur
Svar óskast (og helst höfundarnafn) - | |||
Rétt svar er: Loftljós Rétt svar barst kl.: 18.02 Rétt svar gaf: Gunnar Ţór Jónsson Höfundur gátu: SigfúsSig. | ||||
Vísnagáturnar og gátur sem birtast á ţessari bloggsíđu eru eftir hina og ţessa höfunda, og mig sjálfan, óskađ er eftir svari og eins höfundanafni, svar telst hinsvegar rétt ţótt höfundarnafn vanti, enda mun ţađ klárlega koma fyrir hjá mér ađ ég viti ekki höfundarnafniđ á öllum gátum sem hér birtast. Ekki er neinn sérstakur tímarammi á innsetningu á gátum né svörum viđ athugasemdum.
Öllum eru velkomiđ ađ ţreyta Vísnagáturnar, og koma međ svör og svar tillögur í gátur ţćr sem birtast hér á partners.blog.is Ađal vísnagátan mun birtast ađ kvöldi dags, fyrir hvern dag hér á partners.blog.is en undanfarna mánuđi hafa ţćr veriđ settar inn á ýmsum tímum sólahringsins, undantekning getur ţó komiđ fyrir.
Einnig eru líkur á ađ aukagátur verđi settar inn í Athugasemdir, eftir ađ rétt svar hefur borist í síđustu gátu hverju sinni. | ||||
Meginflokkur: Bćkur | Aukaflokkar: Bloggar, Íţróttir, Ljóđ | Breytt s.d. kl. 21:55 | Facebook
Tenglar
Ýmislegt áhugavert::
- Heimilissíðan Guđbjörg Sól Sigfúsdóttir
- Jólasíða Allt jóla
- Gestabókin Kveđjur
Nýjustu fćrslur
- Langt um liđiđ :)
- Vísnagáta 31 okt.
- Vísnagáta 28/10.
- Vísnagáta 26/10.
- Vísnagáta dagsins 25/10.
- Vísnagáta 19 okt.
- Vísnagátan 17 okt.
- Spurningaleikur Kalla Tomm!!
- Vísnagáta 14 okt.
- Vísnagáta 12 okt.
- Vísnagáta dagsins 8 okt.
- Vísnagáta dagsins 7 okt.
- Vísna gáta dagsins 6 okt.
- Vísnagáta dagsins 5 okt.
- Vísnagáta dagsins 4 okt.
Bloggvinir
-
Alfreð Símonarson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
halkatla
-
Ari Guðmar Hallgrímsson
-
Baldvin Jónsson
-
Birgir Leifur Hafþórsson
-
Bjarni Harðarson
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
Eygló Þóra Harðardóttir
-
Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
-
Eysteinn Skarphéðinsson
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Eyþór Jónsson
-
Fannar frá Rifi
-
Fararstjórinn
-
Friðjón R. Friðjónsson
-
Gestur Halldórsson
-
Guðfríður Lilja
-
Guðmundur Jónas Kristjánsson
-
Guðmundur Ragnar Björnsson
-
Svava frá Strandbergi
-
Guðrún Magnea Helgadóttir
-
Gylfi Björgvinsson
-
Hafsteinn Karlsson
-
Hallur Guðmundsson
-
Hannes Sigurbjörn Jónsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Haukur Nikulásson
-
Hrannar Baldursson
-
Hrönn Sigurðardóttir
-
Jens Guð
-
Jón Axel Ólafsson
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Kolgrima
-
Kristján Jónsson
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Margrét Elín Arnarsdóttir
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Páll Vilhjálmsson
-
Ragnar Sigurðarson
-
Sigmar Guðmundsson
-
Sigurjón Benediktsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Viggó H. Viggósson
-
Vilborg Traustadóttir
-
gudni.is
-
Ása Hildur Guðjónsdóttir
-
Ólaf de Fleur Jóhannesson
-
Ólafur Ragnarsson
-
Ólafur fannberg
-
Ólöf Nordal
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Örvar Þór Kristjánsson
-
Þóra Hermannsdóttir Passauer
-
Birgir R.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hehe er sammála Gunnari
Kristín Katla Árnadóttir, 7.9.2007 kl. 11:04
úr eđa réttara sagt tölvuúr? Vekjaraklukka jafnvel?
Fannar frá Rifi, 7.9.2007 kl. 11:27
Heil og sćl aftur Fannar og Kristín (Meistara Gunnari Ţór var ég búinn ađ heilsa)
Ekki er neitt af ţessu rétta svariđ, ţótt alveg vćri hćgt ađ nota.
Ţetta er öllu stćrra stykki, og alsekki á ferđinni, nema ţá í bílum, skipum og ţessháttar.
Betur má ef duga skal.
Sigfús Sigurţórsson., 7.9.2007 kl. 12:19
Kastarar? ljóskastarar?
Fannar frá Rifi, 7.9.2007 kl. 14:13
Ég vill meina ađ ţokuljós og ljóskastarar geti stađiđ á fćti, eđa fótum - -skína og ţurfa ekki fćtur - - (og hafa aldrei fćtur)
Sigfús Sigurţórsson., 7.9.2007 kl. 14:22
Er ţetta ţá kannski endurskynsmerki?
Fannar frá Rifi, 7.9.2007 kl. 15:10
Nei Fannar, ţetta er hlutur sem inni er á hverju einasta heimili, hverju einasta herbergi hjá ţér, allavega flestum, einnig í fyrirtćkjum og víđar.
Undir ????? hverju? og yfir ???? hverju? og ţađ lýsir stundum.
skína og ţurfa ekki fćtur.
Sigfús Sigurţórsson., 7.9.2007 kl. 17:41
Hahaha,,, kallinn bara drjúgur í dag, haha, ţú ert ávallt góđur Gunnar ţór og léttur í lund.
Sigfús Sigurţórsson., 7.9.2007 kl. 17:42
Já djúpur,,,, svona er ţađ ţegar mađur les bara međ öđru auganu.
Ţarna kom svariđ,,, Loftljós er svariđ.
Sigfús Sigurţórsson., 7.9.2007 kl. 18:24
Ég er hvorki ýlt né ljótt,
og allra hressing manna,
ţó er ég einkum notađ um nótt
í nauđum aumingjanna.
Sigfús Sigurţórsson., 7.9.2007 kl. 18:41
hmmmm. ekki áttu kannski viđ áfengi???
Fannar frá Rifi, 7.9.2007 kl. 18:48
Nei Fannar, ekki er ţetta áfengi, ţetta er öllu hollara og bráđnauđsinlegt öllu fólki, ungum sem gölum.
Sigfús Sigurţórsson., 7.9.2007 kl. 18:57
Heyrđu, ekki tók ég eftir ţessu kappi, og las ţó gátuna yfir nokkrum sinnum á međan ég var ađ reyna ađ fatta hana, en ţetta er bara einhver prentvilla hjá ţeim sem skráđu gátuna inn.
Já einmitt, ţótt um aumingja vćri ađ rćđa
Rétt svar viđ vísnagátu í ATHS 15 er: Rúm
Rétt svar barst kl.: 19.33
Rétt svar gaf: Gunnar Ţór Jónsson.
Höf. gátu: J.B.
Sigfús Sigurţórsson., 7.9.2007 kl. 19:47
Velta ţeir um víđan heim
Vísur orti snjallar
Óhreinu börnin enduđu í ţeim
Eru í veggjum hallar.
Sigfús Sigurţórsson., 7.9.2007 kl. 20:01
Akkvurat, seinn/steinar er rétta svariđ, og er ţetta nokkuđ gömul gáta, samt finn ég ekki hver er höfundurinn ađ henni, svo ef ţú, eđa einhver annar hvefur höfundarnafniđ vćri vel ţegiđ ađ fá ţađ.
Rétt svar viđ vísnagátu í ATHS 20 er: Steinar
Rétt svar barst kl.: 20.26
Rétt svar gaf: Gunnar Ţór Jónsson.
Höf. gátu: Ókunnur
.
Ps. Gunnar Ţór, ATH, ávísun til ţín í Athugasemdum í fyrradag.
Sigfús Sigurţórsson., 7.9.2007 kl. 21:38
Kaldur, harđur og mýkist hratt
hefur hann nafna í fjöllum
oft er í lit og rís nokkuđ bratt
orđiđ er frćgt á ţeim öllum.
Sigfús Sigurţórsson., 7.9.2007 kl. 21:52
Ţú ert meistari Málfríđur gátubrjótur.
Rétt svar viđ vísnagátu í ATHS 24 er: Ís
Rétt svar barst kl.: 22.08
Rétt svar gaf: Máfríđur Hafdís Ćgisdóttir.
Höf. gátu: SigfúsSig.
Sigfús Sigurţórsson., 7.9.2007 kl. 23:10
Leitđ var eftir orđi,,,,, orđiđ jökull er hvorki meyra né minna en JÖKULL - orđiđ ís er ís
Sigfús Sigurţórsson., 7.9.2007 kl. 23:37
Karl einn stundum sýnist mér
svakalega feiminn
sýnir hann stundum hliđina á sér
hefur samt séđ allan heiminn.
Sigfús Sigurţórsson., 7.9.2007 kl. 23:54
Jćja kappi, er erfitt ađ sjá ađ Málfríđur var greinilega međ réttara svar
, ég allavega er ekki í nokkrum vandrćđum međ ţađ.
Sigfús Sigurţórsson., 8.9.2007 kl. 01:22
Sniđugar vísnagáturnar ţínar, en mér hefur aldrei tekist ađ ráđa ţćr.
Svava frá Strandbergi , 8.9.2007 kl. 11:00
Hahaha, ekki örvćnta međ ţađ, ef fylgst er međ gátum og svörum í dálítinn tíma lćrist ţetta og ćfist, ţannig er ţađ hjá öllum, ţótt sumir hafa ţetta meira í sér en ađrir, ţá geta ţetta allir.
Og ţar sem ţú ert nú mjög skemmtilegt skáld og mikill listamađur tel ég ađ ţetta kćmi fljótt hjá ţér Guđný.
Sigfús Sigurţórsson., 8.9.2007 kl. 11:19
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.