Gerði sjálfa sig að ömmu.

Þetta styð ég, af einhverjum ástæðum held ég þetta sé bannað hér á landi.

51 árs gömul brasilísk kona fæddi barnabörn sín í heiminn, heilbrigða tvíburadrengi. Konan gekk með drengina fyrir dóttur sína, sem ekki getur eignast börn.

Að sögn Sky fréttastofunnar hefur þetta vakið mikla athygli í Brasilíu. Fjórum fósturvísum var komið fyrir í legi Rosinete Serrao í janúar en hinir raunverulegu foreldrar eru hjónin Claudia Michelle, 27 ára dóttir Serrao, og Antonio de Brito.

Einhverr hluta vegna finst mér þetta meira en í góðu lagi, finnst þetta reindar mest aðlaðandi ef móðir getur ekki eignast barnið sjálf.

En hvað með fósturvísirinn? kom hann frá Antonio de Brito, eða bara frá einhverjum gæja útí bæ?


mbl.is Fæddi barnabörn sín
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ari Guðmar Hallgrímsson

Þetta er bannað hér á landi eins og svo margt annað sem getur bætt og lagað lífið.Ená hvað forsendum þetta er bannað veit ég ekki.En er þess fullviss að þeir sem settu þetta bann á,hafa ekki þurft að ganga í gegnum þær sorgir og raunir sem eru því samfara að geta ekki eignast barn.

Ari Guðmar Hallgrímsson, 1.10.2007 kl. 08:02

2 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Þetta er bannað eins og Ari segir og er sammála honum.

Kristín Katla Árnadóttir, 1.10.2007 kl. 13:11

3 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Hjartanlega er ég sammála yllur Ari Guðmar og Kristín Katla, það væri fróðlegt að vita hver ástæða bannsins sé, máské það hafi eitthvað með skildleikann að gera, en ekki get ég nú skilið það, og finnst ekki trúlegt að það sé ástæðan.

Sigfús Sigurþórsson., 1.10.2007 kl. 17:32

4 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Þarna á náttúrulega að standa:::: Hjartanlega er ég sammála ykkur Ari Guðmar og Kristín Katla,

Sigfús Sigurþórsson., 1.10.2007 kl. 17:33

5 Smámynd: Margrét St Hafsteinsdóttir

Mér finnst bara miklu eðlilegra að amma gangi með börn fyrir börnin sín heldur en einhver leigumóðir alls óskyld. þetta ætti að leyfa hérna, ekki spurning.

Margrét St Hafsteinsdóttir, 5.10.2007 kl. 20:00

6 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Algerlega sammála þér Margrét, og segi eins og þú,, ekki spurning.

Sigfús Sigurþórsson., 5.10.2007 kl. 23:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Partners.blog.is

Sigfús Sigurþórsson.
Sigfús Sigurþórsson.

 

 

Nýjustu myndir

  • ...s8000652
  • ...s7000479
  • ...s7000525
  • ...s7000530
  • ...s7000558
  • ...s7000463
  • ...s6000810
  • ...s7000409
  • ...s7000389
  • ...s7000347

Nýjustu myndböndin

Severum_ad_kissast

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

33 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband