Sunnudagur, 30. september 2007
Gerði sjálfa sig að ömmu.
Þetta styð ég, af einhverjum ástæðum held ég þetta sé bannað hér á landi.
51 árs gömul brasilísk kona fæddi barnabörn sín í heiminn, heilbrigða tvíburadrengi. Konan gekk með drengina fyrir dóttur sína, sem ekki getur eignast börn.
Að sögn Sky fréttastofunnar hefur þetta vakið mikla athygli í Brasilíu. Fjórum fósturvísum var komið fyrir í legi Rosinete Serrao í janúar en hinir raunverulegu foreldrar eru hjónin Claudia Michelle, 27 ára dóttir Serrao, og Antonio de Brito.
Einhverr hluta vegna finst mér þetta meira en í góðu lagi, finnst þetta reindar mest aðlaðandi ef móðir getur ekki eignast barnið sjálf.
En hvað með fósturvísirinn? kom hann frá Antonio de Brito, eða bara frá einhverjum gæja útí bæ?
Fæddi barnabörn sín | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Bloggar, Menning og listir, Vísindi og fræði | Facebook
Tenglar
Ýmislegt áhugavert::
- Heimilissíðan Guðbjörg Sól Sigfúsdóttir
- Jólasíða Allt jóla
- Gestabókin Kveðjur
Nýjustu færslur
- Langt um liðið :)
- Vísnagáta 31 okt.
- Vísnagáta 28/10.
- Vísnagáta 26/10.
- Vísnagáta dagsins 25/10.
- Vísnagáta 19 okt.
- Vísnagátan 17 okt.
- Spurningaleikur Kalla Tomm!!
- Vísnagáta 14 okt.
- Vísnagáta 12 okt.
- Vísnagáta dagsins 8 okt.
- Vísnagáta dagsins 7 okt.
- Vísna gáta dagsins 6 okt.
- Vísnagáta dagsins 5 okt.
- Vísnagáta dagsins 4 okt.
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Ari Guðmar Hallgrímsson
- Baldvin Jónsson
- Birgir Leifur Hafþórsson
- Bjarni Harðarson
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyþór Jónsson
- Fannar frá Rifi
- Fararstjórinn
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Halldórsson
- Guðfríður Lilja
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Gylfi Björgvinsson
- Hafsteinn Karlsson
- Hallur Guðmundsson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Baldursson
- Hrönn Sigurðardóttir
- Jens Guð
- Jón Axel Ólafsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kolgrima
- Kristján Jónsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Páll Vilhjálmsson
- Ragnar Sigurðarson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigurjón Benediktsson
- Sigurður Sigurðsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Traustadóttir
- gudni.is
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur fannberg
- Ólöf Nordal
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Örvar Þór Kristjánsson
- Þóra Hermannsdóttir Passauer
- Birgir R.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er bannað hér á landi eins og svo margt annað sem getur bætt og lagað lífið.Ená hvað forsendum þetta er bannað veit ég ekki.En er þess fullviss að þeir sem settu þetta bann á,hafa ekki þurft að ganga í gegnum þær sorgir og raunir sem eru því samfara að geta ekki eignast barn.
Ari Guðmar Hallgrímsson, 1.10.2007 kl. 08:02
Þetta er bannað eins og Ari segir og er sammála honum.
Kristín Katla Árnadóttir, 1.10.2007 kl. 13:11
Hjartanlega er ég sammála yllur Ari Guðmar og Kristín Katla, það væri fróðlegt að vita hver ástæða bannsins sé, máské það hafi eitthvað með skildleikann að gera, en ekki get ég nú skilið það, og finnst ekki trúlegt að það sé ástæðan.
Sigfús Sigurþórsson., 1.10.2007 kl. 17:32
Þarna á náttúrulega að standa:::: Hjartanlega er ég sammála ykkur Ari Guðmar og Kristín Katla,
Sigfús Sigurþórsson., 1.10.2007 kl. 17:33
Mér finnst bara miklu eðlilegra að amma gangi með börn fyrir börnin sín heldur en einhver leigumóðir alls óskyld. þetta ætti að leyfa hérna, ekki spurning.
Margrét St Hafsteinsdóttir, 5.10.2007 kl. 20:00
Algerlega sammála þér Margrét, og segi eins og þú,, ekki spurning.
Sigfús Sigurþórsson., 5.10.2007 kl. 23:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.