Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2007
Föstudagur, 16. febrúar 2007
Ruglingsleg saga DV
Bloggari og fréttamaður bloggar um DV, og talar um nýtt DV???????
Bloggar | Breytt s.d. kl. 17:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 16. febrúar 2007
Skólastjórastarf!!!
Ég sem hélt að skólastjórastarf væri skrifstofu og stjórnunarstarf.
Grein í Fjarðarpóstinum byrtist þann 13 febr 2007 skrifaða skólastjóra Áslandsskóla Leifi S. Garðarssini, og taktu eftir, ekki orð mynnst á slíka vinnu.
SigfúsSig.
Bloggar | Breytt 19.2.2007 kl. 01:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Föstudagur, 16. febrúar 2007
Pirrandi Mbl.is auglýsing.
Bloggar | Breytt 19.2.2007 kl. 15:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 15. febrúar 2007
Mislæg gatnamót!
Nú erum "við Hafnfirðingar" ill eina ferðina enn.
Núna að undanförnu hafa umræðurnar um mislæg gatnamót verið í gangi hjá ráðamönnum.
Og við erum búin að uppgötva það að það verða gerð mislæg gatnamót annarstaðar en í Hafnarfirði.
Það ættu allir landsmenn að vita það að ef einhverjar framkvæmdir eru gerðar á einhverjum bletti á íslandi eigum við líka að fá.
Það er alveg útí Hróa Hött að skilja okkur útundan eða láta okkur vera í einhverju öðru sæti, við gerum okkur alveg grein fyrir að allir vilja vera með forgang, vera í fyrsta sæti, eeeen það bara kemur okkur ekkert við.
Og þótt einhver meyrihluti eða eitthvað þessháttar vilji EKKI mislæg gatnamót skulum við samt fá mislæg gatnamót.
"Við treystum líka á samgöngumálaráðherra í alvöru"
Stöndum saman Landsmenn og sjáum til þess að "við Hafnfirðingar" fáum nokkur mislæg gatnamót, og þá á ég að sjálfsögðu við á undan öðrum.
Við ásökum stjórnvöld um misrétti og ekki óvitlaust að ásaka vörubílstjóra og gröfukallana líka.
Ef leggja á mislæg gatnamál skal að sjálfsögðu byrja á 3 til 4 stöðum í Hafnarfyrði.
SigfúsSig.
Bloggar | Breytt 19.2.2007 kl. 16:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 15. febrúar 2007
Vaknið vinstri kanta ökumenn.....
Þetta verð ég bara að mynnast á hér.
Ég var að koma úr erindagjörðum innan úr Reykjavík (inn í Hafnarfjörð) og það var þónokkur umferð. það sem ég ætla að tjá mig um er EKKERT nýnæmi, ég sé þetta gerast á hverjum degi og bara nánast í hvert skipti sem ég ek eftir tvíbreiðum akreinum.
Alveg frá fossvoginum og í gegnum Garðabæinn var ég fastur á eftir hvítri Toyotu bifreið sem fór mest upp í 60 km. hraða (oft niður undir 50).
Þar sem ein bifreið var á milli mín og þessarar Toyotu sá ég ekki ökumanninn fyrr en bifreiðin á milli gafst upp og ók inn á Shell bensínstöðina í Garðabænum, ég var einhvernvegin viss um að þarna væri einhver gamall skarfur sem ætti að taka ökuskírteinið af hið snarasta, en nei svo var sko ekki, þarna var á ferðinni ung kona með tvö börn og sungu þau og greinilega mjög tilfinningaríkt lag, móðirin saung svo af innlifun að hún hafði ekki hugmynd um að hún væri að aka bifreið (að ég held), það var þónokkur umferð og ég velti því fyrir mér að benda henni á að fá sér bara bílstjóra til að keyra börnin og fara svo inn á alþyngi og láta raust sína hljóma þar.
En alla vega,,, ekki skil í að það skuli ekki verið gert neitt í því að HIRÐA þessa ökumenn eða konur í stað þess að vera að eltast við okkur ökumennina sem erum sífellt að reyna að flýta okkur svo að sá fyrir aftan okkur komist sem allra fyrst á bráðnauðsinlegan fund eða kaupa kartöflur eða hvað sá bílstjóri þarf nú að gera.
En á gríns, af hverju er ekkert gert að mér finnst í að koma þessum hægfara vinstri vega ökumönnum úr umferð?, það er klárt mál að þetta býr til marga árekstrana og mörg tjónin fyrir utan allan pirringinn, eins og til dæmids hjá þessum sem var að fara að kaupa kartöflurnar.
Kveðja, einn að ná sér niður.
SigfúsSig.
Bloggar | Breytt 19.2.2007 kl. 02:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Miðvikudagur, 14. febrúar 2007
Baugsmálið:
Varðandi Baugsmálið, mér er það alveg hulin ráðgáta hvernig íslendingar (margir) og þar með talið og ekki síst lögmenn, lögregla og "Dómarar" getir hrært svona í máli þessara manna.
Ég hef trölla trú á því að vöruverð hérlendis og útrás fyrirtækja væri önnur ef þetta fólk hefði ekki verið til, ég er ekki að neita því að þeir hafi eitthvað farið í kringum hlutina, eeeen hver er það sem EKKI gerir það? Hvernig var þetta nú aftur???? Kasti sá fyrsta steinunum sem saklaus er.
Hvernig er það með flugfélögin, skipaútgerðir og MARGAR stofnanir, fólk fer á kostnað fyrirtækja þótt það vinni ekki einusinni hjá fyrirtækinu og fyrirtækin gera kostnaðinn að frádrætti, þetta gerir það bara áhugaverðara að reka fyrirtæki.
Hver hefur áhuga á að reka fyrirtæki ef ALLT er bannað, hvað sagði ekki maðurinn í morgunþættinum í gær þann 13 febr. 2007 það má ekkert gera nema stoppa í sokka og lesa fornsögur (næstum rétt með farið)
Áfram Baugsmenn.... og konur, og íslendingar haldið ykkur frá öfund og illgirni.
http://mbl.is/mm/frettir/frett.html?nid=1253416
Bloggar | Breytt 15.2.2007 kl. 12:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Tenglar
Ýmislegt áhugavert::
- Heimilissíðan Guðbjörg Sól Sigfúsdóttir
- Jólasíða Allt jóla
- Gestabókin Kveðjur
Nýjustu færslur
- Langt um liðið :)
- Vísnagáta 31 okt.
- Vísnagáta 28/10.
- Vísnagáta 26/10.
- Vísnagáta dagsins 25/10.
- Vísnagáta 19 okt.
- Vísnagátan 17 okt.
- Spurningaleikur Kalla Tomm!!
- Vísnagáta 14 okt.
- Vísnagáta 12 okt.
- Vísnagáta dagsins 8 okt.
- Vísnagáta dagsins 7 okt.
- Vísna gáta dagsins 6 okt.
- Vísnagáta dagsins 5 okt.
- Vísnagáta dagsins 4 okt.
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Ari Guðmar Hallgrímsson
- Baldvin Jónsson
- Birgir Leifur Hafþórsson
- Bjarni Harðarson
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyþór Jónsson
- Fannar frá Rifi
- Fararstjórinn
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Halldórsson
- Guðfríður Lilja
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Gylfi Björgvinsson
- Hafsteinn Karlsson
- Hallur Guðmundsson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Baldursson
- Hrönn Sigurðardóttir
- Jens Guð
- Jón Axel Ólafsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kolgrima
- Kristján Jónsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Páll Vilhjálmsson
- Ragnar Sigurðarson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigurjón Benediktsson
- Sigurður Sigurðsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Traustadóttir
- gudni.is
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur fannberg
- Ólöf Nordal
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Örvar Þór Kristjánsson
- Þóra Hermannsdóttir Passauer
- Birgir R.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar