Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2007

Gleðifréttir.

Þetta finnst mér vera gleðitíðindi, í dag er ég stoltur af að vera íslendingur, er það reyndar alltaf en líður þannig meyra í dag en marga aðra daga.

mbl.isHætt við klámráðstefnu hér á landi


Windows Vista???

 Kunningi minn bloggara á einnu blogginu og segir þar:

415084A

Ég keipti mér windows wista meira í forvitni um hvort það væri tilbúið fyrir leikin WOW.jú, ég gat innstalað leiknum og spilað hann þangað til nýi patcin kom.þið sem eruð að lenda í vandræðum vegna win vista og wow þá er leiðbeinigar hér á ensku http://www.blizzard.com/support/wow/?id=aww02098p

Tilvitnun 1 lokið.

Ég skrifaði inn í Athugasendir hjá honum:

Sæll ---------.
Ég hef verið að spjalla við fólk um þetta eftir að við töluðum saman síðast og fæ frekar neikvæð svör.
Hitt er svo annað mál að svonalagað þarf tíma, fólk er mjög fastheldið í eitthvað sem það er búið að ná tökum á og gefur þess vegna bara SKÍT í þetta. 177019A
Kv. SigfúsSig.

 Tilvitnun 2 lokið.

Öryggisgallar fundust strax í þessu nýa stýrikerfi, sjá frétt.  og eiga eftir að uppgötvast áfram, og alveg þar til eitthvað annað stýrikerfi kemur, en það er líka aldeilis slatti af göllum í XP. og alltaf að finnast nýir og nýir

Gaman þætti mér að heyra frá einverjum sem hefur sett Windows Vista upp hjá sér og er til í að miðla sinni reynslu sem komin væri, og hvort þetta stýrikerfi sé það notendavænt og einfalt að fólk sem loksins kanski er búið að ná tökum á tölvunni sinni ætti að skifta út og fá sér þetta nýja.

Margir segja að það þurfi alveg king-size tölvu til að keyra stýrikerfið?????

Hverir eru kostirnir fyrir Jón og Stínu sem eiga tölvu og nota hana nánast eingöngu fyrir tölvupóstinn sinn og leiki???

Hverjir eru ókostirnir fyrir Jón og Stínu???

SigfúsSig.


Ég segi nú bara VAAAAAÁÁÁÁ.

Árið 2000 fæddist nú mín yngsta hún Guðbjörg Sól 3 mánuði fyrir tíman, 4 merkur og 36 cm. og þótti kraftaverk að hún skildi lifa þar sem hún veiktist mikið á vökudeildinni og þurfti uppskurð á höfði afar veikburða barn þá eins og þið vitið sem þekkið til.

Mér hefur alltaf þótt hún vera kraftaverkabarn og þyikir það enn þann dag í dag og ef ekki enn meyra enn áður þar sem hún hefur dafnað og braggast eins og raun ber vitni ( Sjá www.gamanogalvara.com )421588A

En nú segi ég bara VAAAAAÁÁÁÁ, þetta ogggulitla kríli. >>>>Sjá myndband<<<<

Hver heldur svo því fram að Guð sé ekki til?

SigfúsSig.


mbl.is Minnsta barn sögunnar dafnar vel
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Ríkiskaup-Heiðmörk-Klámráðstefnan.

Góð þróun en mætti vera meyri. Gefum smærri fyrirtækjum tækifæri.

Góð þróun finnst mér vera að þróast í viðskiptum íslenskra fyrirtækja, en það þarf að gera enn meyra átak í að gefa smærri fyrirtækjum kleift að dafna.

Miðað við fréttir þá virðist þróunin vera sú að risarnir leita erlendis en aðrir leita eftir viðskiptum innanlands og finnst mér þetta vera ágæt þróun.

Ríkiskaup gerði samning nýlega við minnstu olíufélögin á íslandi vegna olíukaupa Ríkisskips fyrir hafrannsóknaskipa, ætli varðskipin séu enn að versla olíuna í færeyjum?

Það má svo sannarlega setja útá ýmislegt í innkaupum á vegum ríkisins.

bensinVið síðan enn smærri neytendur fáum ÁBYGGILEGA að sjá gríðalega lækkun á eldsneyti.

 

421528A

 

Reyndar er olía farin að finnast uppúr “ÞURRU” hér og hvar, Olía fannst til að mynda útaf Reykjanesi. í gær, verst er að fuglarnir verða fyrir þessum olíufundi.

 

----------------------------------------------------------

  Óbætanleg spjöll unnin í Heiðmörk.G0BF004B

Af fréttum að dæma þá virðist nú ekki hafið farið fram mjög ýtarleg könnun á því hvernig mætti framkvæma þessa vinnu þarna svo skaðinn yrði sem minnstur, ekki get ég séð að borun hefði verið dýrari leið miðað við í hvaða farveg þetta allt er komið.

Skipulagsráð Reykjavíkur var ekki búið að veita framkvæmdaleyfi fyrir framkvæmdinni.

En úr því sem komið er er mikilvægt að loka þessu sem allra allra fyrst og gróðursetja trén aftur.

----------------------------------------------

Varðandi klámráðstefnuna.KLAM1

Mikið er búið að skrifa og segja um þessa djö$#%#”$% klámráðstefnu og ætla ég ekki að vera að fara meyra útí það nema hvað að ég bara skil ekki að það skuli vera til fólk á íslandi sem vill fá þetta helv#”$”$%#” inn í landið og það rétt á eftir allri þessari uppá komu sem er alveg nílega búið að uppgötva og á ég þá við barna níðingsverkin sem mikið er búið að fjalla um og seint verða fyrirgefin, hvað er eiginlega í gangi.

Banna klámráðstefnuna strax og setja alla beint í steininn sem koma hingað til landsins hennar vegna.

SigfúsSig.


Hlýt bara að vera eitthvað sljór.

MEDP1078Eitt er mér alveg gjörsamlega vonlaust að skilja og það er í sambandi við að bæta kjör öryrkja og ellilífeyrisþega, reyndar skil ég ekki heldur í þessari áherslu á ellilífeyrisþega frekar en einstæða móður eða faðir sem eru kannski með tekjur langt undir því að getað lifað sómasamlegu lífi, það er jú fólk sem er að baslast við að gera lífið bærilegra fyrir fleiri en sjálfan sig, þetta er allt fólk sem þarf nauðsinlega á leiðréttingu að halda.

En ok, allavega þá skil ég ekki að þessi umræða sem td. Samfylkingin (Tek það fram að ég er ekki í Samfylkingunni) er dálítið með á oddinum “þessa dagana” skuli aldrei ná lengra en að vera bara pólitískt tal. 

Ég held að ALLIR flokkar hafi einhverntíman haft þetta á oddinum, að bæta kjör þeirra lægst launuðu,

og þá hafa ellilífeyrisþegar oftast mest verið nefndir. SigfusSig.324435

 

Mér er alveg slétt sama hvaða flokkur hefur þetta málefni sem oddamálefni, ég einfaldlega sé ekki að það sé til nein eins auðveld leið til að bæta hag þessa fólks (og á ég við ALLT láglaunafólk) eins og að lækka skattleysismörkin. 

 

SigfusSig.87968954Og í guðanabænum (ekki Guðna bænum) hættið að láta eins og ellilífeyrisþegar hafi það verra en ALLIR aðrir, verra en td. afar margar einstæðar mæður eða feður sem eru að baslast við að búa og hlúa að börnum landsins, það er að sjálfsögðu einnig til fullt af öðru fólki sem aldrei er talað um, fólk sem RÉTT skrimtir og getur ALDREI veitt sér né sínum eitt né neitt. 

 

Lækkum skattleysismörkin í snatri.

SigfúsSig.


Án efa:

436543Mikið er feginn hvernig þessi úrslit enduðu.

Í mínum huga er eins Eiríkur hafi komið á elleftu stundu og allt blessaðist "að lokum"

Án efa rétti saungvarinn í Eurovision og vonandi rétta lagið.

Ég les úr lófa þínum fer í Eurovision keppnina.

Eiríkur Hauksson verður fulltrúi Íslands í Helsinki

 Kv. SigfúsSig.


Auglýsingar og börn.

Í sjónvarpinu á stöð 1 allavega þá er auglýsing í gangi sem mér finnst EKKI vera hollt kennsluefni fyrir börn.

Auglýsingin er þannig að pósturinn (ungur drengur) setur bréf innum bréfalúgu á hurð, bréfið hinsvegar kemur til baka og er drengurinn beygir sig niður sér hann unga stúlku og hafði hún skrifað á bréfið áður en hún setti það útum lúguna aftur og þar var hún að bjóða honum inn til sín til að fá sér Kókómjól.SigfusSig.32423454

Geta börnin ekki tekið þetta til sín og fara að bjóða hverjum sem er inn til sín?

Allavega finnst mér þetta ekki viðeigandi og þá ekki síst í ljósi þess að ýmislegt er búið að vera að koma í ljós sem við hefðum ekki trúað að gæti gerst á íslandi.

Þetta er sem sagt Kókómjólkur auglýsing.

Kv.SigfúsSig.

 


Vel og skemmtilega mælt.

Vilhjálmur Andri Kjartansson bloggari hér á Mbl.is er með að mér finnst skemmtilega tilvitnum við inngang sinn og ættum við öll að huga að þessu.>Bloggsíða Vilhjálms< 

 Við mynd hans segir: Ég ber ekki endilega virðingu fyrir skoðunum þínum en ég ber virðingu fyrir rétti þínum til að hafa þær.

Tek það fram að ég hef EKKERT SÉRSTAKT leyfi til að vitna í síðuna hans.Kv. SigfúsSig.


Hvað er að ske? hvert stefnir íslensk tunga?

Í gærkvöldi og í nótt var ég ásamt öðru fólki “útá lífinu” sem er svo sem ekki frásögu færandi nema kvað að á þeim þremur skemmtistöðum sem við fórum inn á fannst varla afgreiðslumanneskja sem talaði underageíslensku, og á einum staðnum þar sem ég stóð við barborðið og var á spjalli við manneskju, at ég ekki annað en tekið eftir ungri konu sem greinilega kunni ekki stakt orð í ensku, en var að panta drykki, þessi kona var að reyna að fá uppgefið hjá þjóninum það einfalda mál hvað drykkurinn hennar kostaði, stagaðist hún á hvað þetta kostaði “margar krónur” Þjónninn gat einganveginn skilið veslings konuna sem farið var að fjúka í og á endanum reif hún uppúr veskinu sínu”íslenska” peningar veifaði þeim og pataði á glasið sitt.

Ekki dugði þetta svo að ég tók til enskukunnáttunnar minnar með miklum tilþrifum ooooooog ó nei, þetta var Pólverji sem talaði mjög lítið í ensku!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

Á endanum tókst okkur saman, mér,dömunni og eins annars gests þarna að fá uppgefið verðið á per glasi hjá dömunni, en hún var jú með þrjú glös sem flækti þetta sjálfsagt enn meyr. 

 Eftir þessa viðureign lallaði ég mér upp á loft að kíkja eftir kunningja mínum sem þar var og skemmti sér gríðalega vel innanum fallegt og fjörugt fólk.

Eftir smá stund ákvað ég að panta mér kaffi,og taldi mig heppinn að vera ekki niðri við þá iðju.  

Ég stóð við skenkinn og beið, fljótlega kom ungur þjónn og spurði can i help you!!! Já ég hélt nú það og sagði bara one coffy,,,,,,, haaaaa sagði hann þá og kallaði í unga afgreiðsludömu sem reddaði þessu erfiða viðfangsefni, en svo vildi til þótt ótrúlegt sé að hún var íslensk, eða allavega skildi íslensku, jahérna, heppinn var ég. 

 Á öllum veitingastöðunum sem við komum við á varð ég var við eitthvað álíka og fékk að reyna persónulega sjálfur. 

Annað sem ég lent í í 10-11 matvörubúð (klukkubúð)  

Ég verslaði smávægilegt í matinn og var á hraðferð því dóttir mín var útí bíl (að hlusta á Latabæ)Afgreiðsludaman (erlend) skannaði vörurnar og að mér sýndist stimplaði hún inn 5 lítra af mjólk en ekki 4 eins og ég var með, spurði ég hana um það en þá bara kunni hún ekki stakt orð í íslensku,og þegar ég reyndi að fá uppgefið hvað lítrinn kostaði fórnaði hún bara höndum og ég gafst upp og labbaði út.

Ég tek það fram að hún stimplaði rétta lítrafjölda inn. 

 

 

CA0DWP25Hvað er eiginlega í gangi, hvernig verður þetta eftir 20, 40 eða 60 ár, jú það veit ég, það bara verður engin íslenska til.

 

Sem sagt íslendingar verða enskumælandi íslendingar sem hvorki munu skilja né tala íslensku um næstu aldamót, sem betur fer verð ég steindauður þá.

 

Kv. SigfúsSig. 


Af gefnu tilefni::

Af gefnu tilefni vill ég bæta við klausu varðandi DV sem ég skrifaði í gær.

Ég er EKKI að setja út á þennan Bloggara og fréttamann sem skrifar greinina um DV, var aðeins að benda á að saga DV er dálítið ruglingsleg svo ekki sé meyra sagt, en þetta er bara mitt álit og það breytist ekkert.

Kv. SigfúsSig. 


« Fyrri síða | Næsta síða »

Partners.blog.is

Sigfús Sigurþórsson.
Sigfús Sigurþórsson.

 

 

Nýjustu myndir

  • ...s8000652
  • ...s7000479
  • ...s7000525
  • ...s7000530
  • ...s7000558
  • ...s7000463
  • ...s6000810
  • ...s7000409
  • ...s7000389
  • ...s7000347

Nýjustu myndböndin

Severum_ad_kissast

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.5.): 61
  • Sl. sólarhring: 61
  • Sl. viku: 82
  • Frá upphafi: 159047

Annað

  • Innlit í dag: 61
  • Innlit sl. viku: 81
  • Gestir í dag: 61
  • IP-tölur í dag: 14

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

226 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband