Bloggfćrslur mánađarins, mars 2007

Skrípaleikur í réttarsölum!

Ég var ađ lesa ljóđ og ljóđaummćli í gćrkvöldi og bentu ein ummćlin á ţetta ljóđ hér fyrir neđan.

 Skrípaleikur í réttarsölum!

“Rauđi-Boli,” og “réttarpratinn,”
rumdu, tóró er í matinn!
“Rollu-Mási,” rassinn skók
rauđmálađan í engri brók.

Nú er “Rollu-réttur,” settur,
“Rauna-steini,” tekur fettur.
Eymir niđ’rúr andans gati
ansi er heitt í vaskafati.

“Rauđi-boli,” réttarskítur
reiđilega á hann lítur.
Titra hendur tóró lekur
Tćrnar oní vaskiđ skekur.

Er “Stóridómur,” stóđ í fati
Stuniđ gat loks réttarmati:

“Rollu-Mási,” réttarsmalinn,
reynist ekki vera galinn!!!
Glćpir eru gjćđavara,
góđi Logi ekki fara!!

-Dómavendni er Saksóknara!
Sýnist ţetta gćđavara,
segir bara: “Sá var góđur!
Sýslumađur stéttarfrómur!”

Ráđaneytiđ í rass sér tók!
Rautt var líka ţar í brók.
Rjóđur brosir ráđherrann:
“Rétt var ţađ og guđsblessann.”

Einar Sigfússon.
1942-

Ég bara varđ ađ koma ţessu ađ hér, finnst ţér ţetta ekki vera snilld?

SigfúsSig.


« Fyrri síđa

Partners.blog.is

Sigfús Sigurþórsson.
Sigfús Sigurþórsson.

 

 

Nýjustu myndir

  • ...s8000652
  • ...s7000479
  • ...s7000525
  • ...s7000530
  • ...s7000558
  • ...s7000463
  • ...s6000810
  • ...s7000409
  • ...s7000389
  • ...s7000347

Nýjustu myndböndin

Severum_ad_kissast

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

170 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband