Bloggfćrslur mánađarins, mars 2007
Fimmtudagur, 1. mars 2007
Skrípaleikur í réttarsölum!
Ég var ađ lesa ljóđ og ljóđaummćli í gćrkvöldi og bentu ein ummćlin á ţetta ljóđ hér fyrir neđan.
Skrípaleikur í réttarsölum!
Rauđi-Boli, og réttarpratinn,
rumdu, tóró er í matinn!
Rollu-Mási, rassinn skók
rauđmálađan í engri brók.
Nú er Rollu-réttur, settur,
Rauna-steini, tekur fettur.
Eymir niđrúr andans gati
ansi er heitt í vaskafati.
Rauđi-boli, réttarskítur
reiđilega á hann lítur.
Titra hendur tóró lekur
Tćrnar oní vaskiđ skekur.
Er Stóridómur, stóđ í fati
Stuniđ gat loks réttarmati:
Rollu-Mási, réttarsmalinn,
reynist ekki vera galinn!!!
Glćpir eru gjćđavara,
góđi Logi ekki fara!!
-Dómavendni er Saksóknara!
Sýnist ţetta gćđavara,
segir bara: Sá var góđur!
Sýslumađur stéttarfrómur!
Ráđaneytiđ í rass sér tók!
Rautt var líka ţar í brók.
Rjóđur brosir ráđherrann:
Rétt var ţađ og guđsblessann.
Einar Sigfússon.
1942-
Ég bara varđ ađ koma ţessu ađ hér, finnst ţér ţetta ekki vera snilld?
SigfúsSig.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Tenglar
Ýmislegt áhugavert::
- Heimilissíðan Guđbjörg Sól Sigfúsdóttir
- Jólasíða Allt jóla
- Gestabókin Kveđjur
Nýjustu fćrslur
- Langt um liđiđ :)
- Vísnagáta 31 okt.
- Vísnagáta 28/10.
- Vísnagáta 26/10.
- Vísnagáta dagsins 25/10.
- Vísnagáta 19 okt.
- Vísnagátan 17 okt.
- Spurningaleikur Kalla Tomm!!
- Vísnagáta 14 okt.
- Vísnagáta 12 okt.
- Vísnagáta dagsins 8 okt.
- Vísnagáta dagsins 7 okt.
- Vísna gáta dagsins 6 okt.
- Vísnagáta dagsins 5 okt.
- Vísnagáta dagsins 4 okt.
Bloggvinir
-
Alfreð Símonarson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
halkatla
-
Ari Guðmar Hallgrímsson
-
Baldvin Jónsson
-
Birgir Leifur Hafþórsson
-
Bjarni Harðarson
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
Eygló Þóra Harðardóttir
-
Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
-
Eysteinn Skarphéðinsson
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Eyþór Jónsson
-
Fannar frá Rifi
-
Fararstjórinn
-
Friðjón R. Friðjónsson
-
Gestur Halldórsson
-
Guðfríður Lilja
-
Guðmundur Jónas Kristjánsson
-
Guðmundur Ragnar Björnsson
-
Svava frá Strandbergi
-
Guðrún Magnea Helgadóttir
-
Gylfi Björgvinsson
-
Hafsteinn Karlsson
-
Hallur Guðmundsson
-
Hannes Sigurbjörn Jónsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Haukur Nikulásson
-
Hrannar Baldursson
-
Hrönn Sigurðardóttir
-
Jens Guð
-
Jón Axel Ólafsson
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Kolgrima
-
Kristján Jónsson
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Margrét Elín Arnarsdóttir
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Páll Vilhjálmsson
-
Ragnar Sigurðarson
-
Sigmar Guðmundsson
-
Sigurjón Benediktsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Viggó H. Viggósson
-
Vilborg Traustadóttir
-
gudni.is
-
Ása Hildur Guðjónsdóttir
-
Ólaf de Fleur Jóhannesson
-
Ólafur Ragnarsson
-
Ólafur fannberg
-
Ólöf Nordal
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Örvar Þór Kristjánsson
-
Þóra Hermannsdóttir Passauer
-
Birgir R.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar