Bloggfærslur mánaðarins, maí 2007
Sunnudagur, 20. maí 2007
Vísna gáta dagsins.
Vísnagáturnar og gátur sem birtast á þessari bloggsíðu eru eftir hina og þessa höfunda, óskað er eftir svari og eins höfundanafni, Svar telst hinsvegar rétt þótt höfundarnafn vanti, enda getur komið hjá Bloggara vísnagáta eða gáta sem Bloggari hefur ekki höfundarnafnið á. Ekki er neinn sérstakur tímarammi á innsetningu á gátum..
-
Gáta dagsins er svohljóðandi:
Heiminn kenndi kempan við.
Kaupmenn höndla þarna auð.
Íþróttanna áhaldið
eða bara hagldabrauð.
Svar óskast (og helst höfundarnafn)
Öllum eru velkomið að þreyta gátur þær sem birtast hér á www.partners.blog.is
Vísbendingar koma á eftir svartilraunum eins fljótt og auðið er.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (51)
Sunnudagur, 20. maí 2007
„Áróður samkynhneigðra” yrði bannaður í pólskum skólum.
Hvað ætli yrði sagt hér á landi yfir svona pólitík?
Kröfur samkynhneigðra verða æ háværari í Póllandi en íhaldssamir stjórnmálaleiðtogar hafa talað opinskátt um andúð sína á samkynhneigð og krafðist menntamálaráðherra landsins, Roman Giertych, þess á miðvikudag að áróður samkynhneigðra yrði bannaður í pólskum skólum.
![]() |
Samkynhneigðir krefjast réttinda í Póllandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 19. maí 2007
Hefði stjórnin fallið?
Hvernig hefði úrslit kosninganna farið ef þetta hefði komið upp fyrir kosningar?
Þessu er nokkuð gaman að velta fyrir sér, því að ekki er því að neita að þetta ástand sem þarna er að skapast er algerlega kvótakerfinu að kenna.
Fréttin á Mbl: Þetta er auðvitað skelfilegt mál, sem við stöndum mjög ráðþrota frammi fyrir. Störf 120 manna eru í húfi og það er alvaran í málinu. Auðvitað vonumst við til þess að sem mest af þessum aflaheimildum verði til staðar áfram á þessu atvinnusvæði sem Flateyri er á, en það breytir auðvitað ekki því að staða fólksins sem hefur haft afkomu sína af starfsemi Kambs er mjög alvarleg og það þjónar engum tilgangi að reyna draga fjöður yfir það, sagði Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra í samtali við Morgunblaðið um stöðuna í atvinnumálum á Flateyri, en fyrir liggur að fiskvinnslan Kambur hættir starfsemi síðar í sumar.
Einar bætti við aðspurður að stjórnvöld hlytu að fara yfir það á næstu dögum og vikum með hvaða hætti hægt væri að bregðast við þeim nýju aðstæðum sem þarna væru komnar upp. Inn í stjórnkerfi fiskveiða hefðu verið byggð úrræði eins og byggðakvóti og kerfi línuívilnunar sem sett hefði verið upp og Flateyri hefði notið mjög góðs af í auknum aflaheimildum. Ekkert af því væri þó líklegt til að bæta þann skaða sem gæti orðið á Flateyri.
![]() |
Staða starfsfólks Kambs mjög alvarleg |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Laugardagur, 19. maí 2007
Konur í meirihluta! Hvað kemur til?
Í frétta tilkynningu segir að mikil ánægja hafi verið með störf sambandsins undanfarin ár og samhljómur meðal fundarmanna um stærstu viðfangsefni nýrrar stjórnar.
![]() |
Konur í meirihluta í stjórn Skáksambands Íslands í fyrsta sinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Laugardagur, 19. maí 2007
Úfffff kall greyið loksins fundinn
Því er ekki að leyna að það er alveg gríðalega miklu fargi af manni létt, maður var orðinn alveg úrkula vonar um að leifarnar af kall greyinu fyndist nokkurntíman, og þá hefðu ábyggilega komist sú saga á kreik að geimverur hefðu hneppt kallangann í ánauð.
En hvað svo? hvað verður gert núna við dýrustu ösku í veröldinni? hvar í veröldinni skildi sálin hans vera?
Aska leikarans James Doohan, og 200 annarra, hefur loks fundist eftir þriggja vikna leit í Nýju Mexíkó í Bandaríkjunum, en þar lentu líkamsleifarnar og hlutar geimflaugar sem flutti ösku Doohan út fyrir lofthjúp jarðar í skamma stund fyrr í mánuðinum.
Fyrirtækið heppnaðist að flestu leyti vel, og lentu hlutar eldflaugarinnar nokkurn vegin þar sem til var ætlast, hins vegar gekk illa að endurheimta öskuna og leifar eldflaugarinnar þar sem veður var slæmt og hentaði fjalllendið í Nýju Mexíkó illa til leitar
![]() |
Scotty fundinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Laugardagur, 19. maí 2007
Vísna gáta dagsins.
Vísnagáturnar og gátur sem birtast á þessari bloggsíðu eru eftir hina og þessa höfunda, óskað er eftir svari og eins höfundanafni, Svar telst hinsvegar rétt þótt höfundarnafn vanti, enda getur komið hjá Bloggara vísnagáta eða gáta sem Bloggari hefur ekki höfundarnafnið á. Ekki er neinn sérstakur tímarammi á innsetningu á gátum..
-
Gáta dagsins er svohljóðandi:
Skammaryrði jags við él,
jurtum held á vengi,
kaffið drýgja kunni vel,
kjöt er sagt þar héngi.
Svar óskast (og helst höfundarnafn)
Öllum eru velkomið að þreyta gátur þær sem birtast hér á www.partners.blog.is
Vísbendingar koma á eftir svartilraunum eins fljótt og auðið er.
Bloggar | Breytt 20.5.2007 kl. 13:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (16)
Föstudagur, 18. maí 2007
Íslamskar konur og reiðhjól!
Það hefur náttúrulega allatíð verið vitað að ein hjólategund getur aldrei hentað öllum, en fyrr má nú rota en steinrota.
Íranar munu framleiða sérstök íslömsk hjól" fyrir konur þar sem sérstakur klefi á hjólinu mun skýla stórum hluta líkamans.
Þetta verkefni styður þróun kvennaíþrótta," hefur opinbert dagblað Íransstjórnar eftir Elaheh Sofali, verkefnisstjóra.
Faezeh Hachémi, dóttir Akbar Hachémi Rafsandjani, fyrrum forseta Írans, reyndi á tíunda áratug síðustu aldar að þróa hjólreiðar sem kvennaíþrótt en gafst upp eftir að klerkastjórnin lýsti vanþóknun sinni á tiltækinu.
![]() |
Íslömsk hjól hönnuð fyrir íranskar konur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
Föstudagur, 18. maí 2007
Við getum svo sannarlega verið stolt íslendingar, vegna þessara fegurðardísa.
Fegurðardísir undirbúa sig fyrir keppni
Fegurðardrottning Íslands 2007 verður valin á Broadway 25. maí n.k. úr hópi 24 keppenda af öllu landinu. Keppnin verður að vanda sýnd beint á SkjáEinum en í lok hennar mun Sif Aradóttir, ungfrú Ísland 2006, krýna arftaka sinn.
Meðal þeirra, sem sitja í dómnefnd, er Unnur Birna Vilhjálmsdóttir, sem valin var ungfrú heimur árið 2005.
![]() |
Fegurðardísir undirbúa sig fyrir keppni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (12)
Föstudagur, 18. maí 2007
Geir gortar, Sólrún glöð, Steingrímur sár, Guðni fúll, hinir skipta ekki máli.
Geir H. Haarde lausnar biður
bjartur biðlað til Sólrúnar
Guðni segir það sárt og miður
segir sínar viðræður óbúnar.
Geir H. Haarde, forsætisráðherra, gengur á fund Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands, á Bessastöðum klukkan 11 í dag til að biðjast lausnar fyrir sig og ráðuneyti sitt. Hann mun einnig fara fram á umboð til að hefja formlegar stjórnarmyndunarviðræður við Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur, formann Samfylkingarinnar.
Gert er ráð fyrir að Ólafur Ragnar ræði við leiðtoga stjórnmálaflokkanna áður en hann ákveður hver fær umboð til stjórnarmyndunarviðræðna. Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstrihreyfingarinnar-græns framboðs, sagðist í gær myndu leggja það til að Ingibjörg Sólrún fengi umboðið sem leiðtogi stærsta stjórnarandstöðuflokksins til að freista þess að mynda vinstristjórn með VG og Framsóknarflokknum.
Ingibjörg Sólrún sagði í gærkvöldi, að vegna mjög takmarkaðs áhuga á því af hálfu Vinstri grænna að mynda ríkisstjórn með Framsóknarflokki, hafi forsendur fyrir viðræðum flokkanna þriggja um myndun nýrrar ríkisstjórnar ekki verið fyrir hendi.
Þó að mér hafi kannski verið það ljóst fyrir kosningar og á kjördag, var atburðarásin eftir kjördag líka með þeim hætti að það glæddi ekki þær vonir. Ég sá einfaldlega ekki fram á að flokkarnir næðu saman," ssagði hún. Þar að auki sá ég lítinn ávinning í því að vera í forsvari fyrir ríkisstjórn sem væri plöguð af sundurlyndi og innbyrðis tortryggni þessara tveggja flokka (Framsóknarflokks og VG)."
![]() |
Geir gengur á fund forseta Íslands klukkan 11 |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Tenglar
Ýmislegt áhugavert::
- Heimilissíðan Guðbjörg Sól Sigfúsdóttir
- Jólasíða Allt jóla
- Gestabókin Kveðjur
Nýjustu færslur
- Langt um liðið :)
- Vísnagáta 31 okt.
- Vísnagáta 28/10.
- Vísnagáta 26/10.
- Vísnagáta dagsins 25/10.
- Vísnagáta 19 okt.
- Vísnagátan 17 okt.
- Spurningaleikur Kalla Tomm!!
- Vísnagáta 14 okt.
- Vísnagáta 12 okt.
- Vísnagáta dagsins 8 okt.
- Vísnagáta dagsins 7 okt.
- Vísna gáta dagsins 6 okt.
- Vísnagáta dagsins 5 okt.
- Vísnagáta dagsins 4 okt.
Bloggvinir
-
Alfreð Símonarson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
halkatla
-
Ari Guðmar Hallgrímsson
-
Baldvin Jónsson
-
Birgir Leifur Hafþórsson
-
Bjarni Harðarson
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
Eygló Þóra Harðardóttir
-
Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
-
Eysteinn Skarphéðinsson
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Eyþór Jónsson
-
Fannar frá Rifi
-
Fararstjórinn
-
Friðjón R. Friðjónsson
-
Gestur Halldórsson
-
Guðfríður Lilja
-
Guðmundur Jónas Kristjánsson
-
Guðmundur Ragnar Björnsson
-
Svava frá Strandbergi
-
Guðrún Magnea Helgadóttir
-
Gylfi Björgvinsson
-
Hafsteinn Karlsson
-
Hallur Guðmundsson
-
Hannes Sigurbjörn Jónsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Haukur Nikulásson
-
Hrannar Baldursson
-
Hrönn Sigurðardóttir
-
Jens Guð
-
Jón Axel Ólafsson
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Kolgrima
-
Kristján Jónsson
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Margrét Elín Arnarsdóttir
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Páll Vilhjálmsson
-
Ragnar Sigurðarson
-
Sigmar Guðmundsson
-
Sigurjón Benediktsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Viggó H. Viggósson
-
Vilborg Traustadóttir
-
gudni.is
-
Ása Hildur Guðjónsdóttir
-
Ólaf de Fleur Jóhannesson
-
Ólafur Ragnarsson
-
Ólafur fannberg
-
Ólöf Nordal
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Örvar Þór Kristjánsson
-
Þóra Hermannsdóttir Passauer
-
Birgir R.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 159416
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar