Mánudagur, 17. september 2007
Vísnagáta dagsins 17/9 2007.
| Formáli: Öllum eru velkomiđ ađ spreyta sig á vísnagátum ţeim sem hér byrtast á partners.blog.is, og koma međ svör og svar tillögur. Hér veltum viđ okkur ekki allt of mikiđ uppúr bragfrćđi reglum, og ekki er stjórnandi ţessarar síđu neinn sérfrćđingur í ţessum málum, en hefur gaman af, og ţess vegna getur efni hér veriđ misvel gert, ţeir sem ekki ţađ ţola ćttu ađ snúa sér annađ. Muna: allt er ţetta bara til gamans gert.
Svartillögur og rétt svör birtast í Athugasemdum. Ef ráđning gátu gengur illa, er tilvaliđ hjá fólki ađ óska eftir vísbendingu. | |||||
| Oft er ţetta á síđur sett vilja flestir hafa nöfnin löng, nú eđa nett notađ líka á afa. . Svar óskast, og helst höfundarnafn. (Rétt svar er fullgilt ţótt höfundarnafn vanti.)
|
| ||||
Ps. Vísnagáturnar og gátur sem birtast á ţessari bloggsíđu eru eftir hina og ţessa höfunda, og síđustjóra sjálfan, óskađ er eftir svari og eins höfundanafni, svar telst hinsvegar rétt ţótt höfundarnafn vanti, enda mun ţađ klárlega koma fyrir hjá síđustjóra ađ hann viti ekki höfundarnafniđ á öllum gátum sem hér birtast. Ekki er neinn sérstakur tímarammi á innsetningu á gátum né svörum viđ athugasemdum.
Einnig eru líkur á ađ aukagátur verđi settar inn í Athugasemdir, eftir ađ rétt svar hefur borist í síđustu gátu hverju sinni.
Vísnagátur eru vel ţegnar, hver sem höfundur ţeirra er og sendist ţá á iceland@internet.is | ||||||
Dćgurmál | Breytt s.d. kl. 09:38 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (20)
Sunnudagur, 16. september 2007
Ólétt og leikandi.
Heiđa Jóhannsdóttir kemst vel ađ orđi í gagnríni sinni á myndinni Ólétt og leikandi.
Ţar segir hún međal annars:::
Barnalegur Seth Rogen stendur sig vel í hlutverki Ben Stone en eins og nafniđ gefur til kynna á persóna ţessi sér einkum eitt áhugamál, en ţađ er ađ vera skakkur.
Húmorinn felst í ţví hversu ólík ţau Ben og Alison eru (hann er feitur slúbbert, hún gyđja) en ţađ reynist ţó ekki nćgilegur drifkraftur fyrir myndina í heild, sem er alltof löng.
Ýmis hliđarspor eru tekin (t.d. sem lúta ađ fjölskyldu Alisons) sem reynast misheppnuđ og nokkuđ fer ađ bera á endurtekningum ţegar líđur á myndina.
En einkum og sér í lagi spillir dulin bandarísk siđvendni og gamaldags viđhorf til samţćttingar barneigna og starfsframa fyrir verki sem ađ nafninu til á ađ vera hreinskiliđ og ögrandi en reynist ţegar öllu er á botninn hvolft vera jafn gamaldags og bandarísk eplabaka.
Greinin öll:
KVIKMYNDIR - Smárabíó, Laugarásbíó, Sambíóin Álfabakka og Keflavík
Ólétt (Knocked Up)
Barnalegur Seth Rogen stendur sig vel í hlutverki Ben Stone en eins og nafniđ gefur til kynna á persóna ţessi sér einkum eitt áhugamál, en ţađ er ađ vera skakkur.
Leikstjórn og handrit: Judd Apatow. Ađalhlutverk: Katherine Heigl, Seth Rogen, Paul Rudd, Leslie Mann, Jonah Hill.
Heiđa Jóhannsdóttir
Sunnudagur, 16. september 2007
Róbert Marshall úthúđađ af bloggurum!
Á mogga blogginu hér hafa veriđ miklar umrćđur um Kastljósţáttinn í fyrradag, margvíslegar upphrópanir eru í garđ ţeirra manna sem ţar komu fram, sem eins og allir vita voru ţeir Bjarni Harđar og Róbert Marshall.
í kommentum hjá ţeim sem hafa veriđ ađ tjá sig um Kastljósţáttinn má finna afar ómerkilegar ađfinnslur og yfirlýsingar, í ţađ minnsta hefđi alveg veriđ í lagi hjá fólki ađ sleppa ýmsu sem ţađ leifđi sér ađ setja í kommentin.
Nú er ég ekki ađ segja ađ annar hafi veriđ betri en hinn, ţvert á móti, heldur frekar ađ mér finnst ţetta frekar ómerkilegt mál, og umrćđur ýmsar hér á blogginu um ţetta enn ómerkilegri.
Og klárlega hafđi Róbert Marshall betur slept dónalega orđalagi sínu í garđ Bjarna Harđar, og persónulega finnst mér báđir ađilar hafa stađiđ sig illa í ţessum ţćtt, + ţađ ađ betra hefđi veriđ ađ hann hafi aldrei veriđ fluttur.
Hér koma nokkur dćmi um komment og eđa skrif sem ég rakst á á ţessum stutta tíma sem ég flakkađi um bloggiđ.:
>> Annan eins dónakap og yfirgang hef ég sjaldan séđ í íslensku sjónvarpi, mér finnst ţađ bara segja soldiđ mikiđ um ţetta mál hversu lítiđ hann Róbert leyfđi Bjarna ađ komast ađ. Róbert er bara hrćddur strákur fastur í leik fullorđinna manna. Ţađ
>> Róbert Marshall drullar rćkilega á sig. Róbert kom út úr ţessu sem hreinrćktađur drullusokkur og skíthćll ţrátt fyrir ađ hafa reynt ađ halda ró sinni og kúlinu.
>> Ég verđ ađ segja ađ ég missti allt álit á Róbert Marshall í ţessum Kastljós ţćtti. Hann var hrokafullur, leiđinlegur, ókurteis og ómálefnalegur.
Ţeei er góđur, hvađ flokkur sem hefđi veriđ nefndur >> Ţetta er međ ólíkindum klaufaskapur Samfylkingarinnar!
En svo eru skemmtilega orđuđ komment ađ mínu mati í ţessari umrćđu líka,,,, eins og::: Endurtek ţađ sem ég hef sagt um framsóknarmenn ađ ţeir eiga ađ vera í lopapeysu, ganga ćvinlega á gúmmískóm og bjóđa manni í nefiđ.
>>Kastljós ţátturinn umrćddi<<
Dćgurmál | Breytt s.d. kl. 16:48 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (14)
Sunnudagur, 16. september 2007
Vísna gáta dagsins.
| Öllum eru velkomiđ ađ spreyta sig á vísnagátunum hér á partners.blog.is, og koma međ svör og svar tillögur. Hér veltum viđ okkur ekki allt of mikiđ uppúr brafrćđi reglum, og ekki er stjórnandi ţessarar síđu neinn sérfrćđingur í ţessum málum, en hefur gaman af, og ţess vegna getur útkoma efnis hér veriđ misvel gert, ţeir sem ekki ţađ ţola ćttu ađ snúa sér annađ. Muna: allt er ţetta bara til gamans gert.
Svartillögur og rétt svör birtast í Athugasemdum. Ef ráđning gátu gengur illa, er tilvaliđ hjá fólki ađ óska eftir vísbendingu. | |||||
| Lúmskur lćđist fjćr og nćr landa fjandi stundum frásögn oftast kúnninn fćr flestar á leyni fundum. . Svar óskast, og helst höfundarnafn. (Rétt svar er fullgilt ţótt höfundarnafn vanti.)
|
| ||||
Ps. Vísnagáturnar og gátur sem birtast á ţessari bloggsíđu eru eftir hina og ţessa höfunda, og síđustjóra sjálfan, óskađ er eftir svari og eins höfundanafni, svar telst hinsvegar rétt ţótt höfundarnafn vanti, enda mun ţađ klárlega koma fyrir hjá síđustjóra ađ hann viti ekki höfundarnafniđ á öllum gátum sem hér birtast. Ekki er neinn sérstakur tímarammi á innsetningu á gátum né svörum viđ athugasemdum.
Einnig eru líkur á ađ aukagátur verđi settar inn í Athugasemdir, eftir ađ rétt svar hefur borist í síđustu gátu hverju sinni. | ||||||
Bćkur | Breytt s.d. kl. 13:03 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (18)
Laugardagur, 15. september 2007
Er ekki bara hvalveiđa grundvöllurinn ađ aukast?
Hér sést ađ viđ íslendingar erum heldur betur ađ henda peningum, nóg eigum viđ eđa fáum af fiskrođi, en hendum ţví öllu eins og ţađ leggur sig.
Máské er hér líka ađ aukast möguleikinn ađ nýta hvalinn betur, hćgt ađ búa til heilu verksmiđju teppin, ţađ vćri nú ekki ónýtt ađ ganga um stofuna heima hjá sér á steypireyđ, eđa Höfrungi.
Nei ég segi bara svona, margur er fúll ađ geta ekki selt kjötiđ af hvalnum, og varla étum viđ ţennan andskota.
Sjá myndskeiđ af frétt.
http://www.mbl.is/mm/frettir/myndskeid/reuters_playlist.asx?file_id=22310
Dćgurmál | Breytt 16.9.2007 kl. 00:58 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 15. september 2007
Vísna gáta dagsins.
| Öllum eru velkomiđ ađ spreyta sig á vísnagátunum hér á partners.blog.is, og koma međ svör og svar tillögur. Hér veltum viđ okkur ekki allt of mikiđ uppúr brafrćđi reglum, og ekki er stjórnandi ţessarar síđu neinn sérfrćđingur í ţessum málum, en hefur gaman af, og ţess vegna getur útkoma efnis hér veriđ misvel gert, ţeir sem ekki ţađ ţola ćttu ađ snúa sér annađ. Muna: allt er ţetta bara til gamans gert.
Svartillögur og rétt svör birtast í Athugasemdum. Ef ráđning gátu gengur illa, er tilvaliđ hjá fólki ađ óska eftir vísbendingu. | |||||
| Í bola bás hún skotin var birtist einnig karri ţar sást svo brátt ađ hér var par sem veiđimađur niđur skar. . Svar óskast, og helst höfundarnafn. (Rétt svar er fullgilt ţótt höfundarnafn vanti.)
|
| ||||
Ps. Vísnagáturnar og gátur sem birtast á ţessari bloggsíđu eru eftir hina og ţessa höfunda, og síđustjóra sjálfan, óskađ er eftir svari og eins höfundanafni, svar telst hinsvegar rétt ţótt höfundarnafn vanti, enda mun ţađ klárlega koma fyrir hjá síđustjóra ađ hann viti ekki höfundarnafniđ á öllum gátum sem hér birtast. Ekki er neinn sérstakur tímarammi á innsetningu á gátum né svörum viđ athugasemdum.
Einnig eru líkur á ađ aukagátur verđi settar inn í Athugasemdir, eftir ađ rétt svar hefur borist í síđustu gátu hverju sinni. | ||||||
Bćkur | Breytt s.d. kl. 16:17 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
Föstudagur, 14. september 2007
Vísna gáta dagsins.
| Öllum eru velkomiđ ađ spreyta sig á vísnagátunum hér á partners.blog.is, og koma međ svör og svar tillögur. Ekki er stjórnandi ţessarar síđu neinn sérfrćđingur í ţessum málum, en hefur gaman af, og ţess vegna getur útkoma efnis hér veriđ misvel gert. Muna: allt er ţetta bara til gamans gert.
Svartillögur og rétt svör birtast í Athugasemdum. | |||||
| Sérđ ei hana öđrum hjá hinn sér ekki sjálfur beinist ţetta burtu frá brenglast sértu hálfur. . Svar óskast, og helst höfundarnafn. (Rétt svar er fullgilt ţótt höfundarnafn vanti.)
|
| ||||
Ps. Vísnagáturnar og gátur sem birtast á ţessari bloggsíđu eru eftir hina og ţessa höfunda, og síđustjóra sjálfan, óskađ er eftir svari og eins höfundanafni, svar telst hinsvegar rétt ţótt höfundarnafn vanti, enda mun ţađ klárlega koma fyrir hjá síđustjóra ađ hann viti ekki höfundarnafniđ á öllum gátum sem hér birtast. Ekki er neinn sérstakur tímarammi á innsetningu á gátum né svörum viđ athugasemdum.
Einnig eru líkur á ađ aukagátur verđi settar inn í Athugasemdir, eftir ađ rétt svar hefur borist í síđustu gátu hverju sinni. | ||||||
Bćkur | Breytt s.d. kl. 17:59 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (8)
Fimmtudagur, 13. september 2007
Nokkuđ gott bara.
Tónlist | Breytt 14.9.2007 kl. 09:13 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Fimmtudagur, 13. september 2007
Vísna gáta dagsins.
| Öllum eru velkomiđ ađ spreyta sig á vísnagátunum sem birtast hér á partners.blog.is, og koma međ svör og svar tillögur, allt er ţetta bara til gamans gert. | |||||
| Aurinn stoppar ferđa fólk farar tálmi tíđur. bíđur fólk í farar hólk fyrir neđan síđur. .
Svar óskast (og helst höfundarnafn)
|
|
| |||
| Rétt svar er: Skriđufall viđ Esjuna. Rétt svar barst kl.: 09.12 Rétt svar gaf: Gunnar Ţór Jónsson Höfundur gátu: SigfúsSig. | |||||
Vísnagáturnar og gátur sem birtast á ţessari bloggsíđu eru eftir hina og ţessa höfunda, og mig sjálfan, óskađ er eftir svari og eins höfundanafni, svar telst hinsvegar rétt ţótt höfundarnafn vanti, enda mun ţađ klárlega koma fyrir hjá mér ađ ég viti ekki höfundarnafniđ á öllum gátum sem hér birtast. Ekki er neinn sérstakur tímarammi á innsetningu á gátum né svörum viđ athugasemdum.
Einnig eru líkur á ađ aukagátur verđi settar inn í Athugasemdir, eftir ađ rétt svar hefur borist í síđustu gátu hverju sinni. | ||||||
Bćkur | Breytt 14.9.2007 kl. 09:31 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (26)
Miđvikudagur, 12. september 2007
Vísna gáta dagsins.
| Öllum eru velkomiđ ađ spreyta sig á vísnagátunum sem birtast hér á partners.blog.is, og koma međ svör og svar tillögur, allt er ţetta bara til gamans gert. | |||||
| Stundum langur, ekki sver síđan ekki falinn eitt og eitt svo burtu fer eyddur stundum skalinn hann er stundum hrćđslu tól hefur samt góđan til-gang oft ţá lengist, líklegt um jól lögmenn gera um-stang. .
Svar óskast (og helst höfundarnafn)
|
|
| |||
| Rétt svar er: Skuldalisti. Rétt svar barst kl.: 12.38 Rétt svar gaf: Gunnar Ţór Jónsson. Höfundur gátu: SigfúsSig. | |||||
Vísnagáturnar og gátur sem birtast á ţessari bloggsíđu eru eftir hina og ţessa höfunda, og mig sjálfan, óskađ er eftir svari og eins höfundanafni, svar telst hinsvegar rétt ţótt höfundarnafn vanti, enda mun ţađ klárlega koma fyrir hjá mér ađ ég viti ekki höfundarnafniđ á öllum gátum sem hér birtast. Ekki er neinn sérstakur tímarammi á innsetningu á gátum né svörum viđ athugasemdum.
Einnig eru líkur á ađ aukagátur verđi settar inn í Athugasemdir, eftir ađ rétt svar hefur borist í síđustu gátu hverju sinni. | ||||||
Bćkur | Breytt s.d. kl. 13:51 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (12)
Miđvikudagur, 12. september 2007
Skóf mig á leik íslands og N. írlands.
Ţetta verđur án efa hörku leikur.
Svo vildi nú til hjá mér ađ ég ghreinlega skóf mig á ţennan leik, fékk miđa á leikinn á skafmiđa.
Tek ţađ fram ađ ég gaf miđann, ţar sem ég hef ekki kost á barnapíu.
Kominn tími á sigur | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Miđvikudagur, 12. september 2007
Ökumenn eru til als vísir + spurning dagsins.
Ţessi er ađ vísu ekki viđ venjulegan akstur, en góđ tilţrif samt.
Og ţá er ţađ spurning dagsins:
Hvađ haldi ţiđ ađ ALLAR ţessar myndir eigi sameiginleg ???
utan ţeirrar síđust međ sláttuvélina.
Lífstíll | Breytt s.d. kl. 21:45 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (7)
Ţriđjudagur, 11. september 2007
Er ţetta ţađ sem kallast tölvu óţol ?
Ţriđjudagur, 11. september 2007
Vísna gáta dagsins.
| Öllum eru velkomiđ ađ spreyta sig á vísnagátunum sem birtast hér á partners.blog.is, og koma međ svör og svar tillögur, allt er ţetta bara til gamans gert. | |||||
| Ekkert henni hreyfir viđ hvorki níđ né brćđi hygginn hefur ţol ađ siđ hugga mann međ ćđi. .
Svar óskast (og helst höfundarnafn)
|
|
| |||
| Rétt svar er: Ţolinmćđi. Rétt svar barst kl.: 12.44 Rétt svar gaf: Gunnar Ţór Jónsson Höfundur gátu: SigfúsSig. | |||||
Vísnagáturnar og gátur sem birtast á ţessari bloggsíđu eru eftir hina og ţessa höfunda, og mig sjálfan, óskađ er eftir svari og eins höfundanafni, svar telst hinsvegar rétt ţótt höfundarnafn vanti, enda mun ţađ klárlega koma fyrir hjá mér ađ ég viti ekki höfundarnafniđ á öllum gátum sem hér birtast. Ekki er neinn sérstakur tímarammi á innsetningu á gátum né svörum viđ athugasemdum.
Einnig eru líkur á ađ aukagátur verđi settar inn í Athugasemdir, eftir ađ rétt svar hefur borist í síđustu gátu hverju sinni. | ||||||
Bćkur | Breytt s.d. kl. 13:40 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (33)
Mánudagur, 10. september 2007
Hvílík steypu auglýsing frá Gmail.
Dćgurmál | Breytt s.d. kl. 23:41 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 10. september 2007
Vísna gáta dagsins.
| Öllum eru velkomiđ ađ spreyta sig á vísnagátunum sem birtast hér á partners.blog.is, og koma međ svör og svar tillögur, allt er ţetta bara til gamans gert. | |||||
| Eltur er einn ţá saklaus er er kannski minni máttar svo gćti hann veriđ, mjór eđa sver stundum utan gáttar. .
Svar óskast (og helst höfundarnafn)
|
|
| |||
| Rétt svar er: Einelti. Rétt svar barst kl.: 10.55 Rétt svar gaf: Baldvin Jónsson Höfundur gátu: SigfúsSig. | |||||
Vísnagáturnar og gátur sem birtast á ţessari bloggsíđu eru eftir hina og ţessa höfunda, og mig sjálfan, óskađ er eftir svari og eins höfundanafni, svar telst hinsvegar rétt ţótt höfundarnafn vanti, enda mun ţađ klárlega koma fyrir hjá mér ađ ég viti ekki höfundarnafniđ á öllum gátum sem hér birtast. Ekki er neinn sérstakur tímarammi á innsetningu á gátum né svörum viđ athugasemdum.
Einnig eru líkur á ađ aukagátur verđi settar inn í Athugasemdir, eftir ađ rétt svar hefur borist í síđustu gátu hverju sinni. | ||||||
Bćkur | Breytt s.d. kl. 23:41 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (26)
Sunnudagur, 9. september 2007
Dómari ađ mínu skapi.
Dómari ađ nafni Cicconetti sem ţekktur er fyrir allsérkennilega dóma sína dćmdi fyrir stuttu síđan ţrjá einstaklinga til ţess ađ ađ klćđast skćrlituđum kjúklingabúningum. Mennirnir ţrír fengu ţennan dóm eftir ađ ţeir höfđu niđurlćgt leynilögreglumann. Mennirnir verđa einnig ađ halda á skiltum sem á stendur: "Engin hóruhús í Painesville." Ţetta átti sér stađ í Kaliforníu í Bandaríkjunum.
Ţetta er ekki eini furđulegi dómur ofangreinds dómara. Nýlega dćmdi hann par til ađ klćđa sig eins og Jósef og Maríu og ganga niđur ađalgötuna međ asna í eftirdragi. Enn einn dómurinn var ţannig ađ hann dćmdi mann til ţess ađ standa međ svín viđ hliđina á sér međ skilti sem á stóđ:"Ţetta er ekki lögreglumađur."
Ţetta rakst ég á inn á netfréttum og stóđst ekki mátiđ, ađ koma ţessu ađ hér.
Bloggar | Breytt 10.9.2007 kl. 17:07 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Tenglar
Ýmislegt áhugavert::
- Heimilissíðan Guđbjörg Sól Sigfúsdóttir
- Jólasíða Allt jóla
- Gestabókin Kveđjur
Nýjustu fćrslur
- Langt um liđiđ :)
- Vísnagáta 31 okt.
- Vísnagáta 28/10.
- Vísnagáta 26/10.
- Vísnagáta dagsins 25/10.
- Vísnagáta 19 okt.
- Vísnagátan 17 okt.
- Spurningaleikur Kalla Tomm!!
- Vísnagáta 14 okt.
- Vísnagáta 12 okt.
- Vísnagáta dagsins 8 okt.
- Vísnagáta dagsins 7 okt.
- Vísna gáta dagsins 6 okt.
- Vísnagáta dagsins 5 okt.
- Vísnagáta dagsins 4 okt.
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Ari Guðmar Hallgrímsson
- Baldvin Jónsson
- Birgir Leifur Hafþórsson
- Bjarni Harðarson
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyþór Jónsson
- Fannar frá Rifi
- Fararstjórinn
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Halldórsson
- Guðfríður Lilja
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Gylfi Björgvinsson
- Hafsteinn Karlsson
- Hallur Guðmundsson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Baldursson
- Hrönn Sigurðardóttir
- Jens Guð
- Jón Axel Ólafsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kolgrima
- Kristján Jónsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Páll Vilhjálmsson
- Ragnar Sigurðarson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigurjón Benediktsson
- Sigurður Sigurðsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Traustadóttir
- gudni.is
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur fannberg
- Ólöf Nordal
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Örvar Þór Kristjánsson
- Þóra Hermannsdóttir Passauer
- Birgir R.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar