Vísna gáta dagsins.

 Vísna gátur Sigfúsar Sigurţórssonar / Teningurinn

 

Öllum eru velkomiđ ađ spreyta sig á vísnagátunum sem birtast hér á partners.blog.is, og koma međ svör og svar tillögur, allt er ţetta bara til gamans gert.

 

Vísna gátur Sigfúsar Sigurţórssonar / Partners

Vísna gátur Sigfúsar Sigurţórssonar / Partners

Vatn og duft oft sumum svalar

sérlega í morgun sáriđ

einn og einn sérviskur, malar og malar

mikiđ er beđiđ um táriđ.

 

Svar óskast (og helst höfundarnafn)                          

 

                        

Vísna gátur Sigfúsar Sigurţórssonar / Partners / hugsuđurinn

 

 

Rétt svar er: Kaffi        

Rétt svar barst kl.: 12.22

Rétt svar gaf: Gunnar Ţór Jónsson Vísna gátur Sigfúsar Sigurţórssonar / Medalía

Höfundur gátu: SigfúsSig.

 
 

Vísnagáturnar og gátur sem birtast á ţessari bloggsíđu eru eftir hina og ţessa höfunda, og mig sjálfan, óskađ er eftir svari og eins höfundanafni, svar telst hinsvegar rétt ţótt höfundarnafn vanti, enda mun ţađ klárlega koma fyrir hjá mér ađ ég viti ekki höfundarnafniđ á öllum gátum sem hér birtast.

Ekki er neinn sérstakur tímarammi á innsetningu á gátum né svörum viđ athugasemdum.

 

Einnig eru líkur á ađ aukagátur verđi settar inn í Athugasemdir, eftir ađ rétt svar hefur borist í síđustu gátu hverju sinni.

 

Vísna gátur Sigfúsar Sigurţórssonar / Partners



Vísna gáta dagsins.

 Vísna gátur Sigfúsar Sigurţórssonar / Teningurinn

 

Öllum eru velkomiđ ađ spreyta sig á vísnagátunum sem birtast hér á partners.blog.is, og koma međ svör og svar tillögur, allt er ţetta bara til gamans gert.

 

Vísna gátur Sigfúsar Sigurţórssonar / Partners

Vísna gátur Sigfúsar Sigurţórssonar / Partners

Einn er mađur akandi

ekur hann hringina sína

einhverjum finnst ekki takandi

enda eiga bílana fína.

 

Svar óskast (og helst höfundarnafn)                          

 

                        

Vísna gátur Sigfúsar Sigurţórssonar / Partners / hugsuđurinn

 

 

Rétt svar er: Strćtisvagnabílstjóri.                                                                

Rétt svar barst kl.: 11.28

Rétt svar gaf: Vilborg Traustadóttir Vísna gátur Sigfúsar Sigurţórssonar / Medalía

Höfundur gátu: SigfúsSig.

 
 

Vísnagáturnar og gátur sem birtast á ţessari bloggsíđu eru eftir hina og ţessa höfunda, og mig sjálfan, óskađ er eftir svari og eins höfundanafni, svar telst hinsvegar rétt ţótt höfundarnafn vanti, enda mun ţađ klárlega koma fyrir hjá mér ađ ég viti ekki höfundarnafniđ á öllum gátum sem hér birtast.

Ekki er neinn sérstakur tímarammi á innsetningu á gátum né svörum viđ athugasemdum.

 

Einnig eru líkur á ađ aukagátur verđi settar inn í Athugasemdir, eftir ađ rétt svar hefur borist í síđustu gátu hverju sinni.

 

Vísna gátur Sigfúsar Sigurţórssonar / Partners


Vísna gáta dagsins.

Undir og yfir, skín eitt skart

skín oft í myrkri um nćtur

sum eru dýr og ferlega smart

skína og ţurfa ekki fćtur

 

Svar óskast (og helst höfundarnafn)

-

 

Rétt svar er: Loftljós

Rétt svar barst kl.: 18.02

Rétt svar gaf: Gunnar Ţór Jónsson

Höfundur gátu: SigfúsSig.

 
 

 

Vísnagáturnar og gátur sem birtast á ţessari bloggsíđu eru eftir hina og ţessa höfunda, og mig sjálfan, óskađ er eftir svari og eins höfundanafni, svar telst hinsvegar rétt ţótt höfundarnafn vanti, enda mun ţađ klárlega koma fyrir hjá mér ađ ég viti ekki höfundarnafniđ á öllum gátum sem hér birtast.

Ekki er neinn sérstakur tímarammi á innsetningu á gátum né svörum viđ athugasemdum.

 

Öllum eru velkomiđ ađ ţreyta Vísnagáturnar, og koma međ svör og svar tillögur í gátur ţćr sem birtast hér á partners.blog.is

Ađal vísnagátan mun birtast ađ kvöldi dags, fyrir hvern dag hér á partners.blog.is en undanfarna mánuđi hafa ţćr veriđ settar inn á ýmsum tímum sólahringsins, undantekning getur ţó komiđ fyrir.

 

Einnig eru líkur á ađ aukagátur verđi settar inn í Athugasemdir, eftir ađ rétt svar hefur borist í síđustu gátu hverju sinni.


Vísna gáta dagsins.

Rís ţađ úr melum, mörgum til ama

margir ţví eyđa međ ráđum

Sjálfstćđisflokkur ţar eitt hefur sama

síst vil ég eyđa ţeim báđum

 

Svar óskast (og helst höfundarnafn)

-

 

Rétt svar er: Lúpína

Rétt svar barst kl.: 11.25

Rétt svar gaf: Gunnar Ţór Jónsson

Höfundur gátu: SigfúsSig.

 
 

 

Vísnagáturnar og gátur sem birtast á ţessari bloggsíđu eru eftir hina og ţessa höfunda, og mig sjálfan, óskađ er eftir svari og eins höfundanafni, svar telst hinsvegar rétt ţótt höfundarnafn vanti, enda mun ţađ klárlega koma fyrir hjá mér ađ ég viti ekki höfundarnafniđ á öllum gátum sem hér birtast.

Ekki er neinn sérstakur tímarammi á innsetningu á gátum né svörum viđ athugasemdum.

 

Öllum eru velkomiđ ađ ţreyta Vísnagáturnar, og koma međ svör og svar tillögur í gátur ţćr sem birtast hér á partners.blog.is

Ađal vísnagátan mun birtast ađ kvöldi dags, fyrir hvern dag hér á partners.blog.is en undanfarna mánuđi hafa ţćr veriđ settar inn á ýmsum tímum sólahringsins, undantekning getur ţó komiđ fyrir.

 

Einnig eru líkur á ađ aukagátur verđi settar inn í Athugasemdir, eftir ađ rétt svar hefur borist í síđustu gátu hverju sinni.


Vísna gáta dagsins.

Kerling ein á kletti sat,

kletta býr á strćti,

veginn öllum vísađ gat,

var ţó kyrr í sćti.

 

Svar óskast (og helst höfundarnafn)

-

 

Rétt svar er: Varđa

Rétt svar barst kl.: 09.23

Rétt svar gaf: Gunnar Ţór Jónsson

Höfundur gátu: Ókunnur

 
 

 

Vísnagáturnar og gátur sem birtast á ţessari bloggsíđu eru eftir hina og ţessa höfunda, og mig sjálfan, óskađ er eftir svari og eins höfundanafni, svar telst hinsvegar rétt ţótt höfundarnafn vanti, enda mun ţađ klárlega koma fyrir hjá mér ađ ég viti ekki höfundarnafniđ á öllum gátum sem hér birtast.

Ekki er neinn sérstakur tímarammi á innsetningu á gátum né svörum viđ athugasemdum.

 

Öllum eru velkomiđ ađ ţreyta Vísnagáturnar, og koma međ svör og svar tillögur í gátur ţćr sem birtast hér á partners.blog.is

Ađal vísnagátan mun birtast ađ kvöldi dags, fyrir hvern dag hér á partners.blog.is en undanfarna mánuđi hafa ţćr veriđ settar inn á ýmsum tímum sólahringsins, undantekning getur ţó komiđ fyrir.

 

Einnig eru líkur á ađ aukagátur verđi settar inn í Athugasemdir, eftir ađ rétt svar hefur borist í síđustu gátu hverju sinni.


Vísna gáta dagsins.

Skrautlegan bagga á bakinu ber

ber hann á milli húsa

hefur í honum lćrlingsins kver

hollan sinn bita og brúsa.

 

Svar óskast (og helst höfundarnafn)

-

 

Rétt svar er: Skólabarn međ skólatösku

Rétt svar barst kl.: 10.27

Rétt svar gaf: Málfríđur H. Ćgisdóttir

Höfundur gátu: SigfúsSig.

 
 

 

Vísnagáturnar og gátur sem birtast á ţessari bloggsíđu eru eftir hina og ţessa höfunda, og mig sjálfan, óskađ er eftir svari og eins höfundanafni, svar telst hinsvegar rétt ţótt höfundarnafn vanti, enda mun ţađ klárlega koma fyrir hjá mér ađ ég viti ekki höfundarnafniđ á öllum gátum sem hér birtast.

Ekki er neinn sérstakur tímarammi á innsetningu á gátum né svörum viđ athugasemdum.

 

Öllum eru velkomiđ ađ ţreyta Vísnagáturnar, og koma međ svör og svar tillögur í gátur ţćr sem birtast hér á partners.blog.is

Ađal vísnagátan mun birtast ađ kvöldi dags, fyrir hvern dag hér á partners.blog.is en undanfarna mánuđi hafa ţćr veriđ settar inn á ýmsum tímum sólahringsins, undantekning getur ţó komiđ fyrir.

 

Einnig eru líkur á ađ aukagátur verđi settar inn í Athugasemdir, eftir ađ rétt svar hefur borist í síđustu gátu hverju sinni.


Vísna gáta dagsins.

Tíđar verkir og sviđinn sár

sýnilegt á sumum

rauđleitar skellur og stundum tár

skađinn er á frumum.

 

Svar óskast (og helst höfundarnafn)

-

 

Rétt svar er: Frostbit

Rétt svar barst kl.: 10.21 (4/9)

Rétt svar gaf: Málfríđur H. Ćgisdóttir

Höfundur gátu: SigfúsSig.

 

 

 

Vísnagáturnar og gátur sem birtast á ţessari bloggsíđu eru eftir hina og ţessa höfunda, og mig sjálfan, óskađ er eftir svari og eins höfundanafni, svar telst hinsvegar rétt ţótt höfundarnafn vanti, enda mun ţađ klárlega koma fyrir hjá mér ađ ég viti ekki höfundarnafniđ á öllum gátum sem hér birtast.

Ekki er neinn sérstakur tímarammi á innsetningu á gátum né svörum viđ athugasemdum.

 

Öllum eru velkomiđ ađ ţreyta Vísnagáturnar, og koma međ svör og svar tillögur í gátur ţćr sem birtast hér á partners.blog.is

Ađal vísnagátan mun birtast ađ kvöldi dags, fyrir hvern dag hér á partners.blog.is en undanfarna mánuđi hafa ţćr veriđ settar inn á ýmsum tímum sólahringsins, undantekning getur ţó komiđ fyrir.

 

Einnig eru líkur á ađ aukagátur verđi settar inn í Athugasemdir, eftir ađ rétt svar hefur borist í síđustu gátu hverju sinni.


Hafa málleysingjar tilfinningar!

Söngur drengsins ómađi međan hann lallađi á eftir beljunum međ bandspotta í
hendinni á gúmmískóm.
Síđan eru ár og dagar.
Drengurinn söng af hjartans lyst. Hann söng hvar sem hann fór.
Ţetta var drengurinn Gumi á Svarrastöđum.

Hann sat löngum viđ lćkinn uppi í fjalli og söng, og fitlađi viđ ryđgađa
nagla og fallegar steinvölur í vasanum. Hann kunni margar vísur. Hann
skáldađi líka margar vísur, hann skáldađi líka mörg lög, og stundum komst
hann viđ af eigin skáldskap, en ţađ fékk enginn ađ sjá.

-Ţú hefur fallega rödd, sagđi skógardísin.

Silfurtćr barnsrödd hans, tćr eins og flúđirnar í lćknum, var hluti
fegurđarinnar, og hann hlustađi á mađkaflugurnar í sólskininu, vindinn í
birkinu, -- og söng.
Til dćmis söng hann um Tuma, sem fór á fćtur viđ fyrsta hanagal, ađ sitja
yfir ánum lengst inn'í Fagragal. Lét hugann líđa svo langt um dal' og
fjöll, ţví kóngur vild' hann verđa í vođa stórri höll. Og Snati hans var
hirđfífl og hrútur ráđgjafinn, og Smalahóll var höllin, en hvar var
drottningin?

Ţađ sem Gumi átti eftir ađ eiga, en vissi ekki ţá, var frćgđin, og ég,
Svađilfari, og drottningin, Vćttur ađ nafni.
Drottning, ţótt ekki vćri af kóngafólki, drottning, vegna ţess ađ hún var
gođumlík vera, fáguđ, góđ, yndisleg. Drottning vegna ţess ađ hún elskađi
Guma og Gumi elskađi hana.
Drottning vegna ţess ađ hún elskađi mig og ég elskađi hana.

Ég?
Ég fćddist á afrétti. Móálótt meri kastađi í maí, og ég saug kaplamjólk,
eins og önnur folöld, á hrjóstrugum heiđum frelsis, kyrrđar, bjartra
sumarnátta, vetrarhörku, víđáttu, og lćrđi strax sem trippi miskunnarlausa
goggunarröđ stóđsins. Ţessi móálótta meri, móđir mín, bar ekki nafn. Ég
kallađi hana Ţoku. Mér fannst ţađ fallegt.
Ég var undan blökkum stóđhelsti sem allir hlýddu: Frassa frá Svarrastöđum.
Ég lét minn hlut hvergi fyrir ţeim sem minna máttu sín. Kannski hefđi ég
orđiđ föđurbetrungur hefđi ég ekki veriđ taminn fjórđa vetri.

Í norđlenskum kafaldsbyl afréttanna hnappađi stóđiđ sig, og lifđi af. Ţá
stóđum viđ saman sem einn mađur. Ţétt saman. Folöld og merar innst,
sterkir gamlir jálkar yst. Hungriđ svarf ađ, tíminn hćtti ađ vera til. Sem
hluti af vetrarríkinu hímdum viđ á höm, hjörtun slógu hćgt og fćturnir
dofnuđu. Norđurljós, stjörnur, máni hátt á himni skínandi, međan börn
kveiktu á jólakertum á bćjunum niđri í byggđ og horfđu á hrannir og
snjóskafla út um hrímađa glugga.
Viđ reyndum ađ krafsa ţegar veđrum slotađi, en djúpt var á gulnađa
frostkalda sinu hrjóstrugra mela og afdala.
Ţegar loks sól hćkkađi á lofti, Svartá beljađi fram mórauđ í leysingum, tók
ég sprett og fann ađ ég var svangur.
Vor.

Hrossarétt er fyrir töffara sem drekka mikiđ, ţurfa mikiđ ađ sýna sig, og
vilja góđa hesta. -- Hestamenn, kvćđamenn, kvennamenn, sögđu ţeim međ
gorti, -- og ofstopamenn viđ vín. Ţađ eru sannir Skagfirđingar. -Ţađ er
sem mig vantar mest og ţarf ađ fá mér bráđum, sungu ţeir viđ raust, -građa
konu og góđan hest og geta riđiđ báđum.

Gumi var ekki neinn beljaki, en hann reyndi ađ sýnast eins og hinir. Ţeir
náđu mér sjö saman í réttinni. Ég braust um á hćl og hnakka, prjónađi, jós.
Sparkađi af öllu afli ţegar ţeir héngu á mér allir. Einn lá í valnum eftir
mig. Ţeir báru hann frá og reyndu ađ lífga hann viđ. Ég braut kró í reiđi
minni. Ég var óstýrilátur foli. Gumi nefndi mig Svađilfara. Ég hef ekki
kafnađ undir nafni.

Ţótt Gumi hafi fariđ í mútur, var rödd hann enn falleg. Hann hlaut ađ verđa
kynţroska eins og ađrir. Ţegar mađur hćttir ađ vera folald og verđur
građur, opnast veldi af sjálfstrausti og óvissu í senn. Öryggiđ ađ vera
ađeins sonur móđur sinnar, hverfur manni. Stoltiđ yfir ađ standa nú á eigin
fótum getur byrgt manni sýn á ţá ábyrgđ sem mađur axlar viđ ađ vera orđinn
fullgilt karldýr. Manndómurinn.
Gumi var hćttur ađ syngja vísur eins og: "hann Tumi fer á fćtur...", en hann
söng í stóđrétt:

Ég vaknađi fyrir viku síđan,
er vetrarnóttin ríkti hljóđ,
og sá ţá standa Blakk minn brúna
í bleikri ţorramánans glóđ.
Svo reisti hann allt í einu höfuđ
međ opinn flipann og hneggjađi hátt
og tók síđan stökk međ strok í augum
og stefndi heim -- í norđurátt.

Sú leiđ er erfiđ, gamli garpur,
ţú getur ei sigrađ ţau reginfjöll,
ţó stćlt sé ţín bringa og fćtur fimir,
ţín frćgđarsaga er nú öll.
Á grýttum mel ţar sem geisar stormur
međ grimmdarfrost og hríđarkóf,
ég sé hvar ţú liggur, klárinn karski,
međ klakađar nasir og sprunginn hóf.

Ţú skildir mig einan eftir, Blakkur,
ţví enginn vinur nú dvelst mér hjá,
og enginn hlustar á elliraus mitt
um ćskustöđvarnar norđurfrá.
En í mínu brjósti býr eirđarleysi,
eykur og magnar sína glóđ.
Mitt úlfgráa höfuđ hátt ég reisi
og held í norđur -- í ţína slóđ.

(höf.ljóđs:JónasÁrnason)

Sumir urđu klökkir, sumir misstu tár niđur kinn. Gerđi ţađ víniđ, eđa ţráđu
ţeir enn ađ hafa fćđst hestar?
Gumi söng einn ţessar vísur. Ađrir hlustuđu.

-Hann hefur fallega rödd, sögđu menn.

Ég hneggjađi ţegar Ţoka fylgdi stóđinu aftur til fjallanna. Ég ţandi nasir,
hlustađi sperrtum eyrum á svar hennar, augu mín myrk. Mamma. mamma.
Ég stóđ á hljóđunum lengi lengi. Klakaklárar víđáttunnar, sem ekkert eiga
nema frelsiđ, ţutu međ ţandar bringur, hringađa makka, framgripiđ meira en
nokkru sinni, aftur upp á afrétt. Kviđsítt fax vambţaninna stóđmera, sem
fćstar báru nokkurt nafn, sveiflađist eins og hár sjálfrar Freyju.
Glóđafeykir glotti í logarauđri nćtursól úr norđri.
Ég hengdi haus. Ungur stinnur foli sviptur frelsi.

Ţoku sá ég aldrei aftur.

En, ég hafđi Guma og Gumi hafđi mig. Viđ runnum saman í eina veru. Hestur
og mađur. Vinir. Ég heyrđi ţrá hans ósagđa, ég heyrđi tilfinningar hans
leyndar. Hann mínar. Ungur mađur og ungur hestur.
Građur hestur.
Óađskiljanlegir. Gagnkvćm virđing. Ekki húsbóndi og ţjónn. Jafningjar.

Afinn á Svarrastöđum dó. Fađir Guma var löngu tekinn viđ búinu. Ţetta
breytti ađeins ţví ađ öll systkinin áttu nú jörđina. Fađir Guma bjó eftir
sem áđur.
Kona af Króknum heyrđi Guma syngja viđ jarđaför afa. Hún sagđi: -Ţú hefur
fallega rödd. Hvers vegna lćrirđu ekki ađ syngja? Ég skal hjálpa ţér ef ţú
hefur ekki efni á námi. En mér skilst ađ drjúgur sé folatollurinn af honum
Svađilfara ţínum. Skrýtiđ, ađ enginn af öllum ţessum erfingjum afa ţíns og
ömmu skuli vilja búa. Pabbi ţinn sá eini af systkinunum, ţú sá eini af
öllum ţessu sćg af barnabörnum, sem tollir í sveitasćlunni.

Gumi fór suđrí lönd ađ lćra ađ syngja. En hann kom heim aftur til mín,
Svađilfara frá Svarrastöđum, hins karska građfola. Ég var stolt hans.
Hann kom ekki einn. Vćttur kom líka

Suđrí löndum í tvö ár gerđist margt og ţađ gerđist hratt. Tćkni, ögun,
draumar sem rćttust, vonbrigđi, sigrar, og ţađ varđ ađ standa sig, gefast
ekki upp, ćfa, aga, sigrast á mótlćti. Sviti, skalar, ćfingar, konsertar,
-- Gumi hafđi fallega rödd. -- Sumir kennarar vita hvernig á ađ syngja og
ţannig skal ţađ gert. Skólun, ţjálfun, tćkni; vinna, vinna, vinna. Taka á
honum stóra sínum, svitna, gera eins og kennarinn sagđi, ćfa, ćfa, pína,
pína.

Hér heima leiđ tíminn međ sínum venjulega hrađa. Lóan kom og lóan fór.
Haustregn á bárujárnsţaki, ţegar öllu heyi hefur veriđ náđ inn, er loforđ
forsjónarinnar um líf.

Suđrí löndum rigndi á götusteina á veturna. Menn og konur ţustu um götur.
Enginn virtist ţekkja annan. Hver var međ sínar hugsanir í sjálfum sér.
Ţar var Gumi einn. Einn af ótal mörgum sem stikuđu um steinlagđar stéttar,
en ekki einn af ţeim.
Í sendiráđinu var jólabođ fyrir Íslendingana. Ţar hitti Gumi drottninguna
sína: Vćtti. -- Drottninguna okkar. Hún talađi mörg tungumál. Hún hafđi
komiđ til Íslands í sumarfrí. Foreldrar hennar ţekktu enn sína jafnaldra á
Íslandi: Foreldrar hennar sögđu alltaf "heim til Íslands". En Vćttur var
alltaf gestur "heima" á Íslandi. Hennar vinir voru suđrí löndum. Hún hafđi
veriđ kynnt fyrir frćndum og frćnkum á Fróni.
Heima á Íslandi kallađi hún sig Vćtti Hjörsdóttur. Suđrí löndum var hún
kölluđ Vetti Thorisson.

Ég var á beit útí nýrćkt, ţegar hún, hin gođum líka vera, fáguđ og fögur,
sté út úr bílnum međ Guma. Gumi vinur minn, loksins, stóđ ţarna á hlađinu.
Kominn heim. Gyđjan honum viđ hliđ. Og hann kyssti heimafólk. Hún var kynnt
fyrir öllum. Ég sperrti eyrun, hćtti ađ tyggja, hlustađi á ţessa rödd sem
ég ţekkti, hneggjađi á vin minn međ fullan munninn af grćngresi. Og ţađ
freyddi. Ég brokkađi af stađ. Fór á stökk og skvetti. Skvetti af eintómri
ánćgju. Hann fagnađi mér međ tárum:
-Svađilfari ! Svađilfari ! Mikiđ ertu fallegur.
Vćttur, ţetta er hesturinn minn, Svađilfari.
Hún hrökk viđ ţegar ég frýsađi. En hló svo.
Hún var vön ađ taka í hendur fólks af háum stigum, tignum ćttum, í hendur
kóngum og drottningum, í fínum veislum. Nú heilsađi hún hesti međ stinna
bringu, eld í augum; hesti, titrandi af fögnuđi fyrir ađ heimta vin sinn
heim.
Hvít hönd hennar snerti flipann. Rakur tíđur andardrátturinn úr nösum mér
eftir sprettinn sendi heitan straum í hverja taug hennar, og rođi fćrđist í
kinnar henni. Hún horfđi sem bergnumin í augu mér.
Ég hringađi makkann og drúpti höfđi í lotningu.
Gumi klappađi mér ađ makkann, klórađi mér undir ennistoppnum, strauk mér
yfir bakiđ, á lendarnar, á bringuna og ég óhreinkađi fína jakkann hans, sem
hann fékk suđrí löndum, ţegar ég rak í hann snoppuna sem fagnađarhót.
Vćttur Hjörsdóttir strauk ofurljúft á nefiđ á mér međ ţremur grönnum
fingrum. Faxiđ og ennistoppurinn fuku til og hár hennar um leiđ, ţví ţurr
hlý landáttin var ađ rífa sig upp.

Ţau gengu inn í bć og fólkiđ talađi mikiđ. Ég stóđ ţarna á hlađinu, vinur
minn kominn heim, og međ honum dísin fagra, komin til ađ vera. Vera heima á
Íslandi. Vera hjá honum og mér. Hamingja hríslađist um stćlta vöđva.
Faxiđ feyktist til, augun tindruđu.
Ég krafsađi. Ég krafsađi af eintómri ánćgju.
Ég hneggjađi af eintómri ánćgju.
Drottningin.

Lóan fór og lóan kom. Hún fór suđrí lönd, ţar sem sportveiđimenn skjóta
lóur. Hún kom aftur ţví voriđ er ein hinna römmustu tauga sem draga rekka
föđurtúna til.
Á haustin rigndi á hlöđuţök úr bárujárni.

Gumi og Vćttur eignuđust óskabörn. Dreng og stúlku. Gumi hélt tónleika.
Hann söng fyrir sunnan. Hann söng á Króknum. -Mikiđ hefur mađurinn fallega
rödd.
Ćfingar, tónleikaferđir, sýningar fyrir sunnan.
Oft fór Vćttur međ honum. Hann átti vini og hún kynntist ţeim. Hann átti
samstarfsfólk. Hún var kynnt fyrir ţví.
Ţađ ţurfti líka ađ segja henni söguna af Loka sem fór í merarlíki, og
ţursinum sem átti Svađilfara. Og ţađ ţurfti ađ segja henni af Sleipni, sem
hvert skólabarn á Íslandi ţekki.
Hún kom úr annarri menningu.
Hún var útlendingur ţar. Hún var útlendingur hér.
Glóđafeykir glotti í fölri vetrarbirtu úr suđri.
Hann verđur aldrei foli sviptur frelsi fjallana. Hann verđur aldrei ung
kona sem er útlendingur alls stađar. Hann er örlöglaus og skilur ekki ţrá
manna og málleysingja eftir fótfestu.
Ef til vill skiljum viđ ţađ ekki sjálf.
Ef til vill kom Vćttur til mín, og strauk makka minn og höfuđ, ţegar hún
ţurfti ađ gráta.
Ef til vill hlakkađi ég til ţegar Gumi fór suđur, ţví ţá kom hún til mín, og
lagđi höndina undir faxiđ. Ţar er heitt.
Ef til vill var hún svipt einhverju sem hún átti í bernsku sinni. Ţótt mér
vćru langar vetrarnćtur í blóđ bornar, ţar sem eina birtan var mjöllin köld,
var henni veturinn ef til vill regn á upplýstum strćtum, veislur og
mannfagnađir, koparrauđir laufskógar eđa umferđarniđur stórborga á
hrađbrautum sem sveigjast milli ćvafornra skrautlegra kirkna og
konungshalla, sigurboga međ veđruđum styttum og dýrindis upplýsta gosbrunna.
Ef til vill var ég henni sú orđlausa huggun sem móđirin ein getur veitt. Ef
til vill var hún ein hér, svo undarlega alein, međal framandi fólks.
Ég fann huga hennar. Viđ runnum saman í eitt. Kona og hestur. Gagnkvćm
virđing. Ást.
Ef til vill var hún mér ţađ sem nafnlaus móđir mín var mér. Manndómurinn er
dýrkeyptur. Móđurmissirinn, frelsismissirinn. Horfin bernskan. Ţráin.
Römm er sú taug.
-Svađilfari, hvíslađi hún. -Mjúki heiti Svađilfari.
Svo lét hún höfuđ sit falla á faxiđ mitt.

Pabbi hans Guma dó.
Gumi söng viđ jarđarför hans. Hann söng fallega.

Systkinin vildu skipta.
Enginn vildi búa.
Ţađ logađi allt í illdeilum og málaferlum.
Ţađ voru seldar sumarbústađalóđir. Fólk međ útvarp, strákar međ fótbolta,
flöskur, dollur, sígarettustubbar, útigrill. Lóan átti í vök ađ verjast.
Söngur fuglanna var yfirgnćfđur af hávađmengun menningarinnar.

Heyiđ komst í hlöđu.
Regniđ kom. Köld hafáttin međ hraglanda. Ţađ hefđi ţurft ađ mála
bárujárnsţökin í sumar. Ţađ komst ekki í verk.
Líka komu fallegir dagar gullins lyngs og svartra berja, ţegar gránađ hafđi
í svörđinn en tók upp viđ septembersólbráđ.
Gumi reiđ upp ađ lćk.
Ég var vanur ađ hlaupa međ hann upp ađ ţessum lćk nćrri ţví daglega. En
síđan voru ár. Síđan voru ár og dagar.
Hann hafđi ekki oft tíma til ađ skreppa á bak núorđiđ.
Haustvindurinn bćrđi sinu og ţyrlađi ţurri mold. Hemađ eftir nćturfrost.
Jörđin hörđ. Hörsl. Flugurnar voru sofnađar svefninum langa, sumarbústađafólkiđ
fariđ í hitaveituna, lóan flokkađi sig, fjarlćgđist sumarból, hvarf til
heitari landa, ţar sem hann lćrđi ađ syngja og ţar sem hún deyr.
Gumi stóđ viđ lćkinn, hélt í tauminn. Silfurtćr barnsrödd hljómađi ekki
lengur viđ lćkjarniđ. Síđan ţađ var voru ár. Skógardísin sagđi fyrir
löngu: -Ţú hefur fallega rödd.
Ég greip ekki niđur. Eitthvađ óhugnanlegt og ţrúgandi lá í loftinu.
Ég vissi hvađ hann var ađ hugsa: -Ég verđ ađ láta vana ţig, Svađilfari.
Viđ verđum áfram vinir. Ţađ er einmanalegt ađ vera graddi. Ţú ţarft ekki
ađ vera lokađur inni í girđingu lengur. Ţú ţarft ekki ađ vera lokađur inni
í fjósi.
Hver ćtlar svo ađ taka viđ búinu? Hver ćtlar ađ gera allt sem gera ţarf?
Ég heyrđi hugsanir hans. Hann hafđi ekki lengur tíma til ađ eiga stóđhest.
Ég yrđi í hagabeit međ hestunum úti á Engjamel, ţar sem heyi er fleygt í ţá
ţegar jarđbanniđ er. Geltur.
Flipinn varđ stífur. Eyrun sperrtust aftur á viđ. Nasirnar ţöndust.
Hugarvíl ţaut um hverja taug mína. Ég yrđi fjarri Vćtti. Hún kćmi ekki á
kvöldin til ađ leggja hvíta hönd undir faxiđ ţar sem hlýjan er. Hún og
drengurinn og telpan kćmu ekki vappandi út í graddagirđingu međ afgang af
seyddu rúgbrauđi.
Drottningin mín.
Ég yrđi úti á Engjamel. Ţangađ fćri hún ekki ađ leita mín.

Ég fann ađ Gumi hafđi tekiđ ákvörđun. Svipur hans var fjarrćnn er hann
lagđi tauminn yfir höfuđ mitt. Hann klappađi mér á bringuna, tók eftir
reiđi minni, en horfđi í norđur ţar sem ískalt dimmt hafiđ var svo
óendanlega óhagganlegt. Eyjarnar risu myrkar úr dimmum sć.
Hann sté í ístađiđ og sveiflađi sér á bak.
Reiđi mín magnađist. Manndómi var ógnađ.
Vinur sćrđi vin.
Og svo, ţađ sem enginn skildi og enginn vissi: Drottningin mín yrđi ein án
mín. Alein. Einmana.

Ţá gerđist ţađ sem fćr samvisku mína til ađ loga: ég tók sprett niđur
brekkur og klappir, ég fann hvern vöđva stífna, ég spyrnti í grjótiđ svo
gneistađi.
Hugarangur vinar míns hafđi ef til vill gott af ţeysireiđ. En ég var ekki
ađ gleđja hann. Ég hljóp ekki af heimfýsi. Ég hljóp í reiđi. Hefndin
blossađi og logađi. Vinur hafđi sćrt vin. Brugđist trausti. Ég hljóp
hrađar og hrađar, hrađar og hrađar, yfir lyng og börđ, urđ og klappir, niđur
snarbrattar brekkur. Augun loguđu svo ég sá ađeins sorta. Hrađar. Hrađar.
Ganađi.

Á stórgrýttri melbungu skvetti ég.

Falliđ var hrikalegt. Lengi lá ég án ţess ađ mér tćkist ađ rísa á fćtur.
Ég var illa til reika. Ég leitađ ađ vini mínum. Vininum sem ćtlađi ađ
svíkja mig. Hann lá hreyfingarlaus. Ég ýtti viđ honum međ snoppunni. Ég
stóđ yfir honum drykklanga stund. Hann andađi međ opinn munninn, en augun
voru hálfopin, sljó.
Kviđur minn var stinnur, mćđin ţandi mig og kvaldi, ég gat ekki kyrr veriđ.
Gekk í hringi kringum vin minn, Guma, sem lá í grjótinu, augun hálfopin,
sljó, munnurinn opinn, andadrátturinn óhugnanlega hryglandi.

Ég, stóđhesturinn Svađilfari, haltrađi heim á bć, međ snúinn hnakk og slitiđ
beisli. Löđrandi í svitastorku um allan stćlta skrokkinn.
Ég frýsađi á hlađinu. Einhver kom út í glugga. Fólkiđ kom út. Menn fóru í
úlpur og stígvél. Menn voru áhyggjufullir á svip. Ţeir eltu mig fótgangandi
upp brekkur og urđir. Ţar lá hann enn og andađi međ opinn munninn. Augun
sljó.
Ég drúpti höfđi.

Hann var fluttur á börum.
Hann var fluttur á sjúkrahús.
Vćttur horfđi á manninn sinn sem lá rćnulaus.
Engin von?
En samt gat hann ekki dáiđ. Blessuđ litlu börnin hennar.
Ég beiđ hennar.
Hún kom aftur heim.
Ég beiđ konunnar sem hafđi hvergi rćtur og átti ekkert sitt heima. Ég var
hestur sem elskađi konu.
Nú höfđum viđ hvort annađ á dimmum kvöldum.
Sameinuđ sorg okkar.
Enginn vissi.
Enginn skildi.

Vinur minn, Gumi, lá rćnulaus á sjúkrahúsi. Gat hvorki lifađ né dáiđ.
Engin von?

Ég var henni tákn um kraft, um von, um tryggđ um víđáttu, tćkifćri, traust,
frelsi. Hvernig gat nokkur skiliđ?
Í vor myndi hún rölta út í graddagirđingu međ rúgbrauđ.
Sár mín voru ađ gróa.
En logandi samviska mín brennir, brennir.

Hún kom til mín. Lagđi ađra höndina undir faxiđ, hina yfir hálsinn minn.
Höfuđ hennar féll til hliđar og ég fann hve höfugt ţađ var.
Drottningin mín.

 Já svona er nú ţađ, ekki veit ég hvort nokkrum ţykir athyglisvert ađ lesa ţetta, en ţađ ţótti mér.

Ţetta fann ég hjá Námsgagnastofnun.


Vísna gáta dagsins.

Gleđi og hrćđsla, gjörn er ţar

gjarnan er ţetta kannađ

síđar oft sagt hvađ ţar viđ bar

stundum rćtist og sannađ.

 

Svar óskast (og helst höfundarnafn)

-

 

 

Rétt svar er: Draumur

Rétt svar barst kl.: 13.17

Rétt svar gaf: Gunar Kr.

Höfundur gátu: Sigfús Sig.

 

 

 

Vísnagáturnar og gátur sem birtast á ţessari bloggsíđu eru eftir hina og ţessa höfunda, og mig sjálfan, óskađ er eftir svari og eins höfundanafni, svar telst hinsvegar rétt ţótt höfundarnafn vanti, enda mun ţađ klárlega koma fyrir hjá mér ađ ég viti ekki höfundarnafniđ á öllum gátum sem hér birtast.

Ekki er neinn sérstakur tímarammi á innsetningu á gátum né svörum viđ athugasemdum.

 

Öllum eru velkomiđ ađ ţreyta Vísnagáturnar, og koma međ svör og svar tillögur í gátur ţćr sem birtast hér á partners.blog.is

Ađal vísnagátan mun birtast ađ kvöldi dags, fyrir hvern dag hér á partners.blog.is en undanfarna mánuđi hafa ţćr veriđ settar inn á ýmsum tímum sólahringsins, undantekning getur ţó komiđ fyrir.

 

Einnig eru líkur á ađ aukagátur verđi settar inn í Athugasemdir, eftir ađ rétt svar hefur borist í síđustu gátu hverju sinni.


Ekki auđskilin saga.

Eitt sinn ekki fyrir svo ýkja löngu síđan var hugskeyti sem langađi ađ verđa ađ atkvćđi. Til ţess ađ ţađ gćti orđiđ ţurfti hugskeytiđ ađ ferđast um langan veg. Hugskeytiđ tvćr sólarupprásir og eitt sólsetur til stefnu. Sem var rúmur tími svo hugskeytiđ flýtti sér hćgt.

Á leiđ sinni hitti ţađ sýslumann. Hugskeytiđ spurđi hann.-     Ég er lítiđ huskeyti sem langar ađ verđa ađ atkvćđi, viltu vera svo góđur ađ hjálpa mér, ţví annars verđ ég einskis verđ hugmynd sem aldrei verđur ađ veruleika.Sýslumađurinn sagđi höstuglega-        

 Nei, ég er ekki í neinni ađstöđu til ađ hjálpa ţér litla hugskeyti, ţađ er alltof mikiđ ađ gera hjá mér. Snáfađu nú burt og láttu mig vera.Litla hugskeytiđ hélt áfram göngu sinni, dapurt í bragđi. Ţađ labbađi hálfa dagstund, eđa ţar til ađ kom ađ stóru húsi sem lítist hól. Hugskeytiđ herti upp hugan og ákvađ ađ berja ađ dyrum. Út kom kona. Litla hugskeytiđ spurđi ţađ mjóróma-        

Ég er lítiđ huskeyti sem langar ađ verđa ađ atkvćđi, viltu vera svo góđ ađ hjálpa mér, ţví annars verđ ég einskis verđ hugmynd sem aldrei verđur ađ veruleika.-        

Já ég skal hjálpa ţér ađ verđa ađ atkvćđi. Litla hugskeytiđ varđ himinlifandi. Konan hélt ţó áfram-        

En til ţess ađ ţú verđir fulltgilt atkvćđi verđuru ađ fara lengra austur framhjá tveimur byggđum, ef ţú kemst ekki ţangađ verđur ađ einskisnýtu vafaatkvćđi.Litla hugskeytiđ varđ loks ađ rauđgulu atkvćđi og hélt lengri leiđina austur. Ţađ var bjartsýnt á ađ komast alla leiđ.

Leiđin ađ byggđunum var mun lengri en rauđgula atkvćđi hafđi haldiđ. Ţađ varđ dimmt og kalt. Sólin hvarf og sofnađi sér á bakviđ fjall. Ţó litla rauđgula atkvćđiđ vćri dauđţreytt hélt ţađ áfram göngunni. Yfir stokka og steina, fallvötn og grösugar hlíđar. Undir hádegi nćsta dag komst ţađ loks á leiđarenda. Ţađ fann loks hús međ skemmtitćknum í kring, gluggar hússins voru allir málađir í skćrum og fínum litum. -        

Ţetta hlýtur ađ vera stađurinnHugsađi rauđgula atkvćđiđ og gekk ákveđnum skrefum inn. Ţar hitti rauđgula atkvćđiđ tvćr manneskjur. Eina konu og einn karl. Rauđgula atkvćđiđ ávarpađi ţađ kurteisislega.-        

Ég er lítiđ rauđgult atkvćđi sem langar ađ verđa fullgilt atkvćđi, geti ţiđ hjálpađ mér ţví annars verđ ég ađ einskisnýtu vafaatkvćđi.Konan og karlinn litu hvort á annađ spurnaraugum og svöruđu svo í kór.-        

Litla rauđgula atkvćđi, ţú getur ekki orđiđ fullgilt atkvćđi nema ađ fara mun lengra austur, í heiđan dal, milli tveggja horna, norđan viđ horniđ ađ vestra en sunnan viđ ţađ eystra.Litla rauđgula atkvćđiđ varđ reitt á svip. Ţađ sem hafđi fariđ svo langt, ţurfti nú ađ fara enn ţá lengra. Ţađ varđ ađeins rauđgulara í framan. Konan og karlinn urđu smeik á svip, litu á hvort annađ og sögđu loks.-        

Jćja ţá litla rauđgula atkvćđi, viđ skulum sjá hvađ viđ getum, farđu bara til ţessara atkvćđa og viđ skulum nú sjá til.Litla rauđgula atkvćđiđ varđ hissa en ánćgt á svip. Loksins hafđi erfiđiđ bori' árangur. Ţađ síđasta sem ég heyriđ af litla rauđgula atkvćđinu er ađ ekki enn hefur ţađ komist í í heiđa dalinn, milli horna tveggja, norđan viđ horniđ ađ vestra en sunnan viđ ţađ eystra. Viđ skulum vona ađ ţađ hafi ekki endađ sem einskisnýtt vafaatkvćđi, en viđ fáum vist seint ađ vita ţađ.


Visna gáta dagsins.

    

Hugsuđurinn

 Ţrautir reyna á huga ţinn

 ţađ er jú eldgamall siđur

 látum hann lifa, hér um sinn

 lifir, ef bloggarinn biđur.

 

 

 

 

 

Fjötrum gyrtur ferđast má,

fullur heim kom tíđum,

leggst á grúfu og gubbar ţá,

geđjast spýjan lýđum.

 

 

Svar óskast (og helst höfundarnafn)

-

Rétt svar er: Brennivíns kútur.

Rétt svar barst kl.: 02.16

Rétt svar gaf: Gunnar Kr.

Höfundur gátu: Ó.B.

 

 

 

Vísnagáturnar og gátur sem birtast á ţessari bloggsíđu eru eftir hina og ţessa höfunda, og mig sjálfan, óskađ er eftir svari og eins höfundanafni, svar telst hinsvegar rétt ţótt höfundarnafn vanti, enda mun ţađ klárlega koma fyrir hjá mér ađ ég viti ekki höfundarnafniđ á öllum gátum sem hér birtast.

Ekki er neinn sérstakur tímarammi á innsetningu á gátum né svörum viđ athugasemdum.

 

Öllum eru velkomiđ ađ ţreyta Vísnagáturnar, og koma međ svör og svar tillögur í gátur ţćr sem birtast hér á partners.blog.is

Ađal vísnagátan mun birtast ađ kvöldi dags, fyrir hvern dag hér á partners.blog.is en undanfarna mánuđi hafa ţćr veriđ settar inn á ýmsum tímum sólahringsins, undantekning getur ţó komiđ fyrir.

 

Einnig eru líkur á ađ aukagátur verđi settar inn í Athugasemdir, eftir ađ rétt svar hefur borist í síđustu gátu hverju sinni.


Vísna gáta dagsins.

     

Hugsuđurinn

 Ţrautir reyna á huga ţinn

 ţađ er jú eldgamall siđur

 látum hann lifa, hér um sinn

 lifir, ef bloggarinn biđur.

 

 

 

Á heiđi gengu höldar tveir

og hvatlega létu,

báru á sínu baki ţeir

ţađ báđir hétu.

 

Svar óskast (og helst höfundarnafn)

-

Rétt svar er: Steinn

Rétt svar barst kl.: 01.46 (1/9)

Rétt svar gaf: Málfríđur Hafdís Ćgisdóttir

Höfundur gátu: Ókunnur.

 

 

 

Vísnagáturnar og gátur sem birtast á ţessari bloggsíđu eru eftir hina og ţessa höfunda, og mig sjálfan, óskađ er eftir svari og eins höfundanafni, svar telst hinsvegar rétt ţótt höfundarnafn vanti, enda mun ţađ klárlega koma fyrir hjá mér ađ ég viti ekki höfundarnafniđ á öllum gátum sem hér birtast.

Ekki er neinn sérstakur tímarammi á innsetningu á gátum né svörum viđ athugasemdum.

 

Öllum eru velkomiđ ađ ţreyta Vísnagáturnar, og koma međ svör og svar tillögur í gátur ţćr sem birtast hér á partners.blog.is

Ađal vísnagátan mun birtast ađ kvöldi dags, fyrir hvern dag hér á partners.blog.is en undanfarna mánuđi hafa ţćr veriđ settar inn á ýmsum tímum sólahringsins, undantekning getur ţó komiđ fyrir.

 

Einnig eru líkur á ađ aukagátur verđi settar inn í Athugasemdir, eftir ađ rétt svar hefur borist í síđustu gátu hverju sinni.


Vísna gáta dagsins.

Vísnagáturnar og gátur sem birtast á ţessari bloggsíđu eru eftir mig og hina og ţessa höfunda, óskađ er eftir svari og eins höfundanafni, svar telst hinsvegar rétt ţótt höfundarnafn vanti, enda mun ţađ klárlega koma fyrir hjá mér ađ ég viti ekki höfundarnafniđ á öllum gátum sem hér birtast.

Ekki er neinn sérstakur tímarammi á innsetningu á gátum né svörum viđ athugasemdum.

Hugsuđurinn

Ţrautir reyna á huga ţinn

ţađ er jú gamall siđur

látum hann lifa hér um sinn

lifir ef bloggarinn biđur.

TeningurGatur

Brúnleitur er mjöđur einn

en svo á hann ađ vera

í veislum skal ei vera seinn

skal í könnu bera.

 

Svar óskast (og helst höfundarnafn)

-

Rétt svar er: Kakó

Rétt svar barst kl.: 19.57

Rétt svar gaf: Ása Hildur Guđjónsdóttir

Höfundur gátu:

 

 

Öllum eru velkomiđ ađ ţreyta Vísnagáturnar, og koma međ svör og svar tillögur í gátur ţćr sem birtast hér á partners.blog.is

Ađal vísnagátan mun birtast ađ kvöldi dags, fyrir hvern dag hér á partners.blog.is en undanfarna mánuđi hafa ţćr veriđ settar inn á ýmsum tímum sólahringsins, undantekning getur ţó komiđ fyrir.

 

Einnig eru líkur á ađ aukagátur verđi settar inn í Athugasemdir, eftir ađ rétt svar hefur borist í síđustu gátu hverju sinni.


Vísna gáta dagsins.

Vísnagáturnar og gátur sem birtast á ţessari bloggsíđu eru eftir mig og hina og ţessa höfunda, óskađ er eftir svari og eins höfundanafni, svar telst hinsvegar rétt ţótt höfundarnafn vanti, enda mun ţađ klárlega koma fyrir hjá mér ađ ég viti ekki höfundarnafniđ á öllum gátum sem hér birtast.

Ekki er neinn sérstakur tímarammi á innsetningu á gátum né svörum viđ athugasemdum.

Hugsuđurinn

Ţrautir reyna á huga ţinn

ţađ er jú gamall siđur

látum hann lifa hér um sinn

lifir ef bloggarinn biđur.

TeningurGatur

Andvana er fljóđ eitt fćtt,

frjóvsama átti móđir,

fuglar margir fá hana snćtt,

flasa um búkinn óđir.

 

Svar óskast (og helst höfundarnafn)

-

Rétt svar er: Flugur á mykjuskán

Rétt svar barst kl.: 20.22

Rétt svar gaf: Gunnar Ţór Jónsson

Höfundur gátu: "OB"

 

Öllum eru velkomiđ ađ ţreyta Vísnagáturnar, og koma međ svör og svar tillögur í gátur ţćr sem birtast hér á partners.blog.is

Ađal vísnagátan mun birtast ađ kvöldi dags, fyrir hvern dag hér á partners.blog.is en undanfarna mánuđi hafa ţćr veriđ settar inn á ýmsum tímum sólahringsins, undantekning getur ţó komiđ fyrir.

 

Einnig eru líkur á ađ aukagátur verđi settar inn í Athugasemdir, eftir ađ rétt svar hefur borist í síđustu gátu hverju sinni.


Vísna gáta dagsins.

Vísnagáturnar og gátur sem birtast á ţessari bloggsíđu eru eftir mig og hina og ţessa höfunda, óskađ er eftir svari og eins höfundanafni, svar telst hinsvegar rétt ţótt höfundarnafn vanti, enda mun ţađ klárlega koma fyrir hjá mér ađ ég viti ekki höfu ndarnafniđ á öllum gátum sem hér byrtast.

Ekki er neinn sérstakur tímarammi á innsetningu á gátum né svörum viđ athugasemdum.

.

Hugsuđurinn

Ţrautir reyna á huga ţinn

ţađ er jú gamall siđur

látum hann lifa hér um sinn

lifir ef bloggarinn biđur.

TeningurGatur

Blikkar tveimur, bláum títt

tókst ađ ná um síđir

Sýndi ţá barminn og brosti blítt

brátt ţeir urđu blíđir.

 

Ţessi atburđur átti sér stađ í gćr 27/8, ég var vitni ađ honum og datt ţessi vísa ţá upp í kollinn á  mér.

 

Svar óskast (og helst höfundarnafn)

-

Rétt svar er: Lögregla og áhrifamáttur konu.

Rétt svar barst kl.: 07.30

Rétt svar gaf: Gunnar Ţór Jónsson

Höfundur gátu: Sigfús Sig.

 

 

Öllum eru velkomiđ ađ ţreyta Vísnagáturnar, og koma međ svör og svar tillögur í gátur ţćr sem birtast hér á partners.blog.is

Ađal vísnagátan mun birtast ađ kvöldi dags, fyrir hvern dag hér á partners.blog.is en undanfarna mánuđi hafa ţćr veriđ settar inn á ýmsum tímum sólahringsins, undantekning getur ţó komiđ fyrir.

 

Einnig eru líkur á ađ aukagátur verđi settar inn í Athugasemdir, eftir ađ rétt svar hefur borist í síđustu gátu hverju sinni.


Vísna gáta dagsins.

 

TeningurGatur

 Reyni ađ grunda rökin snjöll.
 Rauf ég lćsta kćlinn.
 Vann á högum hlutum spjöll.
 Hlýđa lćt ég ţrćlinn

 

Svar óskast (og helst höfundarnafn)

 

-

Rétt svar er: Brjóta

Rétt svar barst kl.: 20.58

Rétt svar gaf: Dúa.

 

Höfundur gátu: Ókunnur.

 

  

 

 

Hugsuđurinn

   

Ţrautir reyna á huga ţinn

ţađ er jú gamall siđur

látum hann lifa hér um sinn

lifir ef bloggarinn biđur.

 
 

 

Vísnagáturnar og gátur sem birtast á ţessari bloggsíđu eru eftir mig og hina og ţessa höfunda, óskađ er eftir svari og eins höfundanafni, svar telst hinsvegar rétt ţótt höfundarnafn vanti, enda mun ţađ klárlega hjá mér ađ vísnagátur sem ég hef sett inn en hef ekki höfundarnafniđ á. Ekki er neinn sérstakur tímarammi á innsetningu á gátum né svöum viđ athugasemdum.

 

 

Öllum eru velkomiđ ađ ţreyta Vísnagáturnar, og koma međ svör og svar tillögur í gátur ţćr sem birtast hér á partners.blog.is

Ađal vísnagátan mun birtast ađ kvöldi dags, fyrir hvern dag hér á partners.blog.is en undanfarna mánuđi hafa ţćr veriđ settar inn á ýmsum tímum sólahringsins, undantekning getur ţó komiđ fyrir.

 

Einnig eru líkur á ađ aukagátur verđi settar inn í Athugasemdir, eftir ađ rétt svar hefur borist í síđustu gátu hverju sinni.

 


Vísna gáta dagsins.

Vísnagátur - SigfúsSigurţórsson  Iceland@Internet.is

 Vísnagátur - SigfúsSigurţórsson  Iceland@Internet.is
TeningurGatur

 

Aftur snúa augu hans

auglýsa skulu verkin

stundum sýna villtan dans

styttist ţá í merkin.

 

Svar óskast (og helst höfundarnafn)

 

-

Rétt svar er: Bremsuljós.

Rétt svar barst kl.: 19:37 (ATHS 10)

Rétt svar gaf: Gunnar Ţór Jónsson

 

 

Höfundur gátu: Sigfús Sigurţórsson.

.

 

 

 

 

 

Vísnagátur - SigfúsSigurţórsson  Iceland@Internet.is

Hugsuđurin

   

Ţrautin reynir á huga minn

hrakandi er góđur siđur

lifa viđ látum enn um sinn

lifir ef bloggarinn biđur.

 

 

 
 

Vísnagáturnar og gátur sem birtast á ţessari bloggsíđu eru eftir mig og hina og ţessa höfunda, óskađ er eftir svari og eins höfundanafni, svar telst hinsvegar rétt ţótt höfundarnafn vanti, enda mun ţađ klárlega hjá mér ađ vísnagátur sem ég hef sett inn en hef ekki höfundarnafniđ á. Ekki er neinn sérstakur tímarammi á innsetningu á gátum né svöum viđ athugasemdum.

 

 

Öllum eru velkomiđ ađ ţreyta Vísnagáturnar, og koma međ svör og svar tillögur í gátur ţćr sem birtast hér á partners.blog.is

Ađal vísnagátan mun birtast ađ kvöldi dags, fyrir hvern dag hér á partners.blog.is en undanfarna mánuđi hafa ţćr veriđ settar inn á ýmsum tímum sólahringsins, undantekning getur ţó komiđ fyrir.

 

Einnig eru aukagátur settar inn í Athugasemdir eins fljótt og auđiđ er, eftir ađ rétt svar hefur borist í síđustu gátu hverju sinni.

Vísbendingar koma á eftir svartilraunum eins fljótt og auđiđ er.

Vísnagátur - SigfúsSigurţórsson  Iceland@Internet.is

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Partners.blog.is

Sigfús Sigurþórsson.
Sigfús Sigurþórsson.

 

 

Nýjustu myndir

  • ...s8000652
  • ...s7000479
  • ...s7000525
  • ...s7000530
  • ...s7000558
  • ...s7000463
  • ...s6000810
  • ...s7000409
  • ...s7000389
  • ...s7000347

Nýjustu myndböndin

Severum_ad_kissast

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

33 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband