Þriðjudagur, 20. mars 2007
Ekkert má nú!
Það þjónar bara ekki orðið nokkrum tilgangi að eiga bíla sem eru gefnir fyrir allt að 300 0g 400 km hraða? og svo má maður ekki einusinni hafa utanáliggjandi sól og eða skítavörn utaná bílrúðunum, hvenær fer lögreglan að kanna hvort einhver hafi gleymt að riksuga bílinn sinn?
Þessari frétt snéri Partners bara uppí grín, sennilega vegna þess hve ánægður hann er með störf lögreglunnar, samt skrítið að ökumenn virðast aldrei keyra hraðar en í vitlausu veðri, er ekki búið að vera skítaveður undanfarna daga? Keflavíkur lögreglan er söm við sig. Hraðaakstur á aðeins heima á einum stað og þar er fólk aldrei tekið, ekki einusinni fyrir drullugar eða klakabrynjaðar rúður.
![]() |
21 tekinn fyrir hraðakstur; einn tekinn fyrir að skafa ekki af bílrúðum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
Þriðjudagur, 20. mars 2007
Bíddu við!
![]() |
Suðurlandsvegi lokað austur af Norðlingaholti |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Þriðjudagur, 20. mars 2007
Hólmfríður heppin!
Hún var mjög kvalin en það furðulega var að hún var þrátt fyrir það send heim af slysadeild í gærkvöld og sagt að þetta myndi lagast.
Það er spurning hvort hægt er að sakast við lækna spítalans, en allavega hefur rannsókn á Hólmfríði ekki verið eins vönduð og hefði átt að vera.
Læknar eru undir miklum þrýstingi að mér er sagt við að losa sjúkrarúm, til að halda niðri rekstrarkostnaði sjúkrahúsins og það er ábyggilega afar vont fyrir lækna að vinna með sjúklinga undir þeim þrýstingi.
Ég las skýrslu Stjórnar og Starfsmennt fyrir árið 2005 fyrir stuttu síðan, og þar getur maður nú ekki séð annað en að spítalinn ætti að vera í nokkuð góðum málum.
Vonandi nær Hólmfríður sér sem allra fyrst og eigi ekki eftir að eiga í þessu síðarmeyr.
![]() |
Send heim af slysadeild með hættulegan áverka |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (13)
Þriðjudagur, 20. mars 2007
Hvað skildi þetta kosta?
Gaman væri að sjá kostnaðartölur varðandi þetta mál::
Fundum Alþingis var frestað aðfaranótt sunnudags en 133. löggjafarþing hafði þá verið að störfum frá 2. október til 9. desember 2006 og frá 15. janúar til 18. mars 2007. Þingfundir voru samtals 96 og stóðu alls í 544 klukkustundir og 32 mínútur. Lengsti þingfundurinn stóð í rúmlega 16 stundir og lengsta umræðan var um frumvarp um Ríkisútvarpið ohf. sem stóð í tæpar 70 stundir.
Eru það nokkuð skattgreyðendur sem greyða þetta? er þetta ekki bara tekið af útvarpsgóðanum?
![]() |
Umræðan um RÚV-frumvarp stóð í tæpar 70 stundir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Mánudagur, 19. mars 2007
Hvað skeði? missti ég af einhverju?
Hef ég misst af einhverju? er stuðningsfólk blaða alltaf að aukast?
Auk 200 þúsund króna til að kosta birtingu dómsins í fjölmiðlum.
![]() |
Ummæli um eigendur starfsmannaleigu ómerkt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Mánudagur, 19. mars 2007
Hvernig er hægt að verja svona glæpamann?
Hér á blogginu má sjá fólk berja hægri vinstri á bandaríkjastjórn (og jafnvel þá íslensku) og afsaka og verja hryðjuverkamann.
Hér er um að ræða hryðjuverkamann sem er búinn að drepa fjölda manns og mundi ekki hika við að bíta þig á barkann, drap eða átti þátt í að drepa þúsundir manns árið 2001, þeir áttu bara að drepa hann þarna í Guantánamo fangelsinu.
Ég vill minna á að þetta er fjöldamorðingi, morðingi sem átti þátt í að skipuleggja árásina á bandaríkin 11 september 2001, það er ekkert lítið að fólki sem óskapast yfir að einhver brjótist inn í búð á íslandi, ráðist á einhvern með eggvopni eða steli bíl en heldur svo hlífskildi yfir einum mesta hryðjuverkamanni sögunar.
Þetta á ég seint eftir að fatta og og má hver sem er lasta mig fyrir það.
Nokkrar vefslóðir hér fyrir neðan (jákvæðar og neikvæðar) til að fræðast um Jemeninn Waleed Mohammed bin Attash og al-Qaida vini sína.
http://www.mbl.is/mm/frettir/erlent/frett.html?limit=0;nid=1029443;gid=1450
http://www.cbsnews.com/stories/2003/06/27/terror/main560719.shtml
http://hrw.org/english/docs/2005/11/30/usdom12109.htm
http://www.globalsecurity.org/security/profiles/tawfiq_bin_attash.htm
http://www.answers.com/topic/hassan-mohammed-ali-bin-attash
http://en.wikipedia.org/wiki/Hassin_Bin_Attash
![]() |
Játar árásir á bandarískt herskip og sendiráð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
Mánudagur, 19. mars 2007
Engin uppgötvun.
Mánudagur, 19. mars 2007
Ekki hissa.
![]() |
Kviknaði í tösku útfrá rokeldspýtum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Sunnudagur, 18. mars 2007
Var hissa á umferðinni í dag.
Núna í morgun og í dag er búið að vera snjóél og bylur víða um land, sennilega einna skásta veðrið á höfuðborgarsvæðinu.
Á Mbl.is segir: Hellisheiðin er lokuð vegna skafrennings og bendir Vegagerðin fólki á að fara Þrengsli en þar er samt hálka og skafrenningur.
Á visir.is segir: Hellisheiði var opnuð nú í kvöld fyrir fjórhjóladrifnum bílum en fyrr í dag þurfti að loka heiðinni vegna skafrennings og slæmrar færðar.
Ég heyrði bæði í folki og af fólki sem var á leið til höfuðborgarinnar en varð frá að hverfa vegna veðurs.
Ég hins vegar var undrandi á hve mikil umferð var í höfuðborginni, ég fór til Keflavíkur í morgun og var ágætis veður þá, um hádegið svipað, ífið verra og umferð talsverð, en í reykjaík var leiðinda veður en þrátt fyrir það var umferðin eins og á annatíma á virkum dögum??? ekki veit ég hverju þetta sætir en er þó ekki hissa þótt umferð sé að aukast hérlendis þar sem bifreiðaeign landsmanna er orðin nokkuð góð svo ekki sé sterkara til orða tekið.
![]() |
Ófært um Víkurskarð og Holtavörðuheiði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Sunnudagur, 18. mars 2007
Leystur frá kvótaruglinu.

![]() |
Bátur brann á Þórshöfn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Sunnudagur, 18. mars 2007
Er ungt fólk frá austur evrópu elgengt í glæpaklíkum?
Verst að Ágústar Ólafs lagasetningin nýja gerir ekki gagn í þessu máli, trúlega.
Er ungt fólk frá austur evrópu eða öðrum þjóðum algengt í glæpaklíkum á íslandi?
það mætti fara fram könnun á því.
Gætum okkur á að dæma samt ekki heila þjóð af verkum einstakra manna og kvenna.
Ps. Breytt 18/3, asísk mynd tekin út.
![]() |
Lýst eftir vitnum vegna nauðgunar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
Laugardagur, 17. mars 2007
Flott hjá Björk, þetta skapar spennu,
Listamaður sem sífellt fer minna og minna fyrirm allvega hérlendis.
Björk er án efa einn af okkar allra bestu listamönnum í músík, og fáir eða eingvir hafa kynnt landið meyra í bransanum.
![]() |
Volta spiluð í fyrsta sinn á Íslandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 17. mars 2007
Húrra, farið það sem aldrei átti að vera til.
![]() |
Fyrningarfrestur á kynferðisafbrotum gegn börnum afnuminn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Laugardagur, 17. mars 2007
Svonalagað mundu Femínistar EKKI láta útúr sér!
Ingibjörg Sólrún sagði að samfélag sem byggði á reynslu bæði kvenna og karla, væri sterkara og réttsýnna en samfélag sem ekki nýtti til fullnustu þann mannauð sem býr í báðum kynjum.
Og eins segir hún: þetta væri stór dagur fyrir jafnréttisbaráttuna og stór dagur fyrir lýðræði.
Hvað að hún væri heiðursgestur þarna?
![]() |
Ingibjörg Sólrún heiðursgestur á landsfundi sænskra jafnaðarmanna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Laugardagur, 17. mars 2007
Miklar líkur á stækkun álversins í Straumsvík.
Þrátt fyrir að andstæðingar stækkunar Álversins í Straumsvík berjist með allskonar bolabrögðum og noti sumir hverjir subbuleg vinnubrögð virðist þjóðin ekki ætla að troða troða hverju sem er ofaní sig.
Andstæðingar stækkunarinnar eru að mér sýnist einn öfgahópur á höfuðborgarsvæðinu með einum eða tveimur hönum sem leiða hjörðina "leiðtogar" sem vantar að vera í sviðsljósinu, og svo einhverjir einn og einn útá landsbyggðinni sem reyndar eru sífellt að fjasa útaf öllum skapaðans hlutum, (með undantekningum þó) og eltist við þá sem standa fyrir NEI hópum, þetta fólk heyrir maður aldrei vera samþykkt einu né neinu, hvernig skildi heimilislífið vera á þeim bæjum?
Fleiri hlynntir stækkun álvers
44 prósent landsmanna eru hlynnt stækkun álvers Alcan í Straumsvík samkvæmt niðurstöðu skoðanakönnunar sem Gallup gerði fyrir RÚV og Morgunblaðið.
Þar kemur einnig fram að 39 prósent Íslendinga eru andvíg stækkuninni og 17 prósent hvorki andvíg né hlynnt henni. Úrtak könnunarinnar var 1.820 manns á aldrinum 18 til 75 ára og var svarhlutfall 61 prósent.
Rúmlega níu af hverjum tíu sem svöruðu tóku afstöðu til málsins. Kosið verður um stækkunina þann 31. mars.
Stjórnmál og samfélag | Breytt 19.3.2007 kl. 07:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Föstudagur, 16. mars 2007
Bjartir tímar frammundan hjá kúabændum

![]() |
Níu tonn af skyri til Bandaríkjanna í vikunni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Föstudagur, 16. mars 2007
Og þá vita allir það.
Stjórnarandstaðan studdi ekki rammalöggjöf um háskóla. Stjórnarandstaðan vildi ekki veita sjálfstæðum grunnskólum á borð við Ísaksskóla, barnaskóla Hjallastefnunnar eða Landakotsskóla tækifæri.
Stjórnarandstaðan var á móti skattalækkunum.
Á móti einkavæðingu ríkisfyrirtækja.
Og ráðherrann sagði að Steingrímur J. hefði verið á móti frjálsu útvarpi og ekki treyst fólki til að kaupa bjór.
Þetta var sterkur kafli í ræðu Þorgerðar Katrínar og jafnvel sjónvarpsáhorfendur, sem sátu heima í stofu hjá sér sáu, að þingmönnum stjórnarandstöðunnar leið ekki vel undir þessari upptalningu, sem raunar var lengri en hér kemur fram.
Þorgerði Katrínu tókst að sýna fram á það með skýrum hætti að stjórnarandstöðuflokkarnir hefðu verið á móti mörgum miklum framfaramálum á undanförnum árum.
Þessi málflutningur varaformanns Sjálfstæðisflokksins féll í góðan jarðveg.
Kannski Sjálfstæðisflokkurinn ætti að leggjast í ítarlegri rannsóknarstarfsemi og birta heildaryfirlit yfir það, sem stjórnarandstaðan hefur verið á móti í sextán ár?!
Tenglar
Ýmislegt áhugavert::
- Heimilissíðan Guðbjörg Sól Sigfúsdóttir
- Jólasíða Allt jóla
- Gestabókin Kveðjur
Nýjustu færslur
- Langt um liðið :)
- Vísnagáta 31 okt.
- Vísnagáta 28/10.
- Vísnagáta 26/10.
- Vísnagáta dagsins 25/10.
- Vísnagáta 19 okt.
- Vísnagátan 17 okt.
- Spurningaleikur Kalla Tomm!!
- Vísnagáta 14 okt.
- Vísnagáta 12 okt.
- Vísnagáta dagsins 8 okt.
- Vísnagáta dagsins 7 okt.
- Vísna gáta dagsins 6 okt.
- Vísnagáta dagsins 5 okt.
- Vísnagáta dagsins 4 okt.
Bloggvinir
-
Alfreð Símonarson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
halkatla
-
Ari Guðmar Hallgrímsson
-
Baldvin Jónsson
-
Birgir Leifur Hafþórsson
-
Bjarni Harðarson
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
Eygló Þóra Harðardóttir
-
Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
-
Eysteinn Skarphéðinsson
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Eyþór Jónsson
-
Fannar frá Rifi
-
Fararstjórinn
-
Friðjón R. Friðjónsson
-
Gestur Halldórsson
-
Guðfríður Lilja
-
Guðmundur Jónas Kristjánsson
-
Guðmundur Ragnar Björnsson
-
Svava frá Strandbergi
-
Guðrún Magnea Helgadóttir
-
Gylfi Björgvinsson
-
Hafsteinn Karlsson
-
Hallur Guðmundsson
-
Hannes Sigurbjörn Jónsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Haukur Nikulásson
-
Hrannar Baldursson
-
Hrönn Sigurðardóttir
-
Jens Guð
-
Jón Axel Ólafsson
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Kolgrima
-
Kristján Jónsson
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Margrét Elín Arnarsdóttir
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Páll Vilhjálmsson
-
Ragnar Sigurðarson
-
Sigmar Guðmundsson
-
Sigurjón Benediktsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Viggó H. Viggósson
-
Vilborg Traustadóttir
-
gudni.is
-
Ása Hildur Guðjónsdóttir
-
Ólaf de Fleur Jóhannesson
-
Ólafur Ragnarsson
-
Ólafur fannberg
-
Ólöf Nordal
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Örvar Þór Kristjánsson
-
Þóra Hermannsdóttir Passauer
-
Birgir R.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar