Færsluflokkur: Vinir og fjölskylda
Laugardagur, 19. maí 2007
Hefði stjórnin fallið?
Hvernig hefði úrslit kosninganna farið ef þetta hefði komið upp fyrir kosningar? Þessu er nokkuð gaman að velta fyrir sér, því að ekki er því að neita að þetta ástand sem þarna er að skapast er algerlega kvótakerfinu að kenna. Fréttin á Mbl: „Þetta...
Föstudagur, 18. maí 2007
Geir gortar, Sólrún glöð, Steingrímur sár, Guðni fúll, hinir skipta ekki máli.
Geir H. Haarde lausnar biður bjartur biðlað til Sólrúnar Guðni segir það sárt og miður segir sínar viðræður óbúnar. Geir H. Haarde, forsætisráðherra, gengur á fund Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands, á Bessastöðum klukkan 11 í dag til að biðjast...
Föstudagur, 18. maí 2007
Hefur Helgi eitthvað batnað? eða hef ég batnað?
Ég man þá tíð er Helgi Tómasson var að kenna ballett og var með sýningar hér heima löngu áður en hann tók við ballettinum útí San Francisco, þá töluðum við gárungarnir ekki fallega um hvorki hann né dansinn hans, við vorum hrokfullir gaurar sem vorum...
Fimmtudagur, 17. maí 2007
Þetta lýst mér sko barasta alsekki neitt á.
Eins og áður hefur koið fram kom hér undurfögur blómarós frá Samfylkingunni fyrir kosningar og færði MÉR þessa líka sætu rauðu rós, óútspungna, og átti hún að springa út á kosningadag, rósaskrattinn sprakk aldrei út, blómstraði aldrei út, fékk ég...
Fimmtudagur, 17. maí 2007
Kona er tínd.
Ég setti inn færslu hér á síðunni varðandi Guðríði Björgu Gunnarsdóttur sem lögreglan hefur aulýst eftir. Í færslunni var einnig getið um að auglýst hafi verið eftir Guðríði áður. Þessi færsla sem um ræðir fór fyrir brjóstið á fólki og hefur fólk (sumir)...
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 12:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Fimmtudagur, 17. maí 2007
AFTUR?
Er verið að auglýsa aftur eftir Guðríði? Þann 9 apríl var auglýst eftir Guðríði og kom auglýsingin einmitt hér á Mb.: Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir 30 ára gamalli konu, Guðríði Björgu Gunnarsdóttur. Guðríður sást síðast laust eftir hádegi...
Miðvikudagur, 16. maí 2007
Ég mundi nú rísa upp frá dauðum og hundskamma ættingjana mína.
Það er með endemum og óskiljanlegt fyrir allavega flest fólk að skilja það að ekki EIN EINASTA sála grafist fyrir um mann í heil 6 ár, enginn sem kannar hvort maður sé veikur eða eitthvað. Getur það verið möguleiki að maður endi svona? ég bara trúi því...
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 21:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Mánudagur, 14. maí 2007
Nei nú er nóg komið
Reuters " hspace="2" vspace="5" width="206" height="260" align="right" />Það bara gengur ekki að refsa grei manneskjunni, sem meyra að segja heimsækir pabba sinn á sjúkrahús, og refsa henni fyrir einhver fáráðanleg lagabrot, sem eru bara fyrir almúgann,...
Vinir og fjölskylda | Breytt 15.5.2007 kl. 00:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Mánudagur, 14. maí 2007
Hvað kom fyrir Eirík Hauksson?
Eurovision er svo sannarlega umdeild íþróttagrein. Eftir keppnina lýsti kappinn því yfir að um klíkuskap væri að ræða og að mafían stjórnaði þessu, þegar fréttamaður benti honum á að þetta væru alvarleg fullyrðing sagðist hann standa fyrir því. Var...
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 22:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Laugardagur, 12. maí 2007
Þetta svo sannarlega gerir góða lukku, og morgundagurinn mikill dagur hjá okkur báðum feðginunum.
Dóttir mín sá þetta í gær og er núna alveg viðþolslaus, og ætlaði alsekki að sofn í kvöld fyrir spenningi fyrir morgundeginum. Þetta er svo sem fínt, nú verður morgundagurinn mikill dagur hjá okkur báðum, hún fær að sjá meira að Risessunni og ég fæ að...
Tenglar
Ýmislegt áhugavert::
- Heimilissíðan Guðbjörg Sól Sigfúsdóttir
- Jólasíða Allt jóla
- Gestabókin Kveðjur
Nýjustu færslur
- Langt um liðið :)
- Vísnagáta 31 okt.
- Vísnagáta 28/10.
- Vísnagáta 26/10.
- Vísnagáta dagsins 25/10.
- Vísnagáta 19 okt.
- Vísnagátan 17 okt.
- Spurningaleikur Kalla Tomm!!
- Vísnagáta 14 okt.
- Vísnagáta 12 okt.
- Vísnagáta dagsins 8 okt.
- Vísnagáta dagsins 7 okt.
- Vísna gáta dagsins 6 okt.
- Vísnagáta dagsins 5 okt.
- Vísnagáta dagsins 4 okt.
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Ari Guðmar Hallgrímsson
- Baldvin Jónsson
- Birgir Leifur Hafþórsson
- Bjarni Harðarson
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyþór Jónsson
- Fannar frá Rifi
- Fararstjórinn
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Halldórsson
- Guðfríður Lilja
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Gylfi Björgvinsson
- Hafsteinn Karlsson
- Hallur Guðmundsson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Baldursson
- Hrönn Sigurðardóttir
- Jens Guð
- Jón Axel Ólafsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kolgrima
- Kristján Jónsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Páll Vilhjálmsson
- Ragnar Sigurðarson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigurjón Benediktsson
- Sigurður Sigurðsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Traustadóttir
- gudni.is
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur fannberg
- Ólöf Nordal
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Örvar Þór Kristjánsson
- Þóra Hermannsdóttir Passauer
- Birgir R.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar