Færsluflokkur: Vinir og fjölskylda

Hreinskilni barnanna.

Margt skemmtilegt og merkilegt dettur uppúr börnunum okkar, skemmtilegt og merkilegt vegna hreinskilningslegra spurninga eða svara. Hér ætla ég að skrifa það sem dettur uppúr mínum og eða hefur einhvern tíman gert, svona eins og eina á dag helst. Oft eru...

Á rauða Samfylkingin ekki að blómstra út?

Ég er algerlega í öngum mínum, endalokin eru að nálgast og án þess að ég geti rönd við reist. Þannig var að dyrabjöllunni minni var hringt í fyrradag minnir mig, eða um kvöldið, og fyrir utan stóð þessi líka fagra blómarós, og hvað haldiði, hún rétti mér...

Hreinskilni barnanna.

  Margt skemmtilegt og merkilegt dettur uppúr börnunum okkar, skemmtilegt og merkilegt vegna hreinskilningslegra spurninga eða svara. Hér ætla ég að skrifa það sem dettur uppúr mínum og eða hefur einhvern tíman gert, svona eins og eina á dag helst. Oft...

Vísna gáta dagsins.

Vísnagáturnar og gátur sem birtast á þessari bloggsíðu eru eftir hina og þessa höfunda, óskað er eftir svari og eins höfundanafni, Svar telst hinsvegar rétt þótt höfundarnafn vanti, enda getur komið hjá Bloggara vísnagáta eða gáta sem Bloggari hefur ekki...

Risessan mikla.

Þessu ætlum við prinsessan mín ekki að missa af eins ég sagði í færslu hér aftar:::: http://partners.blog.is/blog/partners/#entry-201289 Leiðir risessunnar og risans verða í stórum dráttum þessar dagana 11. og 12. maí: Föstudagur 11. maí: Kl. 10:30....

Framsóknarlagið.

 Gott ef aðalröddin er ekki Magnús Stefáns. Framsóknar söngurinn Er þetta ekki í anda skátalaganna?

Heimsþekktur og vinsæll íslendingur hérlendis og enn vinsælli erlendis.

Í færslu þann 25 apríl sagði ég að stelpan væri afar eftirsóttur skemmtikraftur, og var þar frétt af henni í Saturday Night Live. Fyrirsögn færslunnar er French and Saunders grínast með Björk. og er hér á næstu síðu. Þar er hægt að sjá þáttinn og eins að...

Bjarni var bara barn.

Ég man þegar Bjarni tók við þessi fjármála braski eins margir kölluðu þetta á sínum tíma, mér fannst Bjarni vera bara krakki á þessum tíma, fyrir ekki meyr aen tíu árum eða svo. Ekki leið á löngu þangað til almenningu sá að þarna var jú barn á ferð, en...

Trúir einhver því að fátæktinni verði eytt á næsta kjörtímabili?

Við þessa frétt á Mbl. er nákvæmlega eingu að bæta, bara ein spurning. Trúir því einhver að henni (fátæktinni) verði eytt á næsta kjörtímabili? Krafan 1. maí að fátækt verði útrýmt á Íslandi „Það er krafa dagsins að fátækt verði útrýmt í einu...

Afmælis og sumarhátíð Einstakra Barna sem haldin var í Íþróttahúsi Gerplu í gær.

Í gær fórum við Guðbjörg Sól á afmælis og sumarhátíð Einstakra Barna sem haldin var í Íþróttahúsi Gerplu. Þetta var alveg mögnuð skemmtun, ábyggilega hafa verið þarna hátt í eða yfir 300 manns. Þarna var margt fyrir börnin, svo sem hoppukastalar,...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Partners.blog.is

Sigfús Sigurþórsson.
Sigfús Sigurþórsson.

 

 

Nýjustu myndir

  • ...s8000652
  • ...s7000479
  • ...s7000525
  • ...s7000530
  • ...s7000558
  • ...s7000463
  • ...s6000810
  • ...s7000409
  • ...s7000389
  • ...s7000347

Nýjustu myndböndin

Severum_ad_kissast

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

32 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband